Eru allar vasskælingar kitt góð

Svara

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Eru allar vasskælingar kitt góð

Póstur af eeh »

Er að spá í að setja vasskæling í nýjan kassa en er í vændræðum hvað ég á að fá mér. það eru nokkur kitt til en hvað er best sem fæst hér á fróni?

1. http://www.computer.is/vorur/772
2. http://www.computer.is/vorur/2205
3. http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=874
4. http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=873

Ef fleiri eru til sendið þá linkin hér inná spjallið?

P.S. Hef ekki aðstöðu til að smíða mína kælingu heima núna en geri það seinna og ætla að prófa kitt til að birja með!

Hér eru myndir af mínu fyrsta modi.
Mynd
Mynd

Takk fyrir
Last edited by eeh on Fim 17. Jún 2004 22:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Fylgdu þessar sleeves með psu'inu eða keyptiru þær spes ?
Ef svo er hvar ?

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af eeh »

Já Þær er keyptar hjá barka í kopavogi og kostuðu lítið.
Last edited by eeh on Fim 17. Jún 2004 22:47, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

verð bara að segja, ekki slæmt mod hjá þér :wink:

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

mér finnst nr.3 best vegna stóra vatnskassans. ef þú ætlar að kæla skjakortið og norðurbúnna þá bara kaupa auka blokk á þær og bæta þeim við
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af eeh »

Takk fyrir þetta.

Hitin hjá mér er núna 'sjá mynd'
Mynd

Og ég vill læka hann meira.
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Hvað er í tölvunni? Undirskriftin?

Höfundur
eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af eeh »

já og 5viftur 3 inn og 1 út og 1 cpu + sjónvarpskort+netkort+dvd skrifari og annar skrifari!
þá er það komið.

Hei er engin hérna sem getur sagt mé hver er besta vasskæling sem til er á Íslandi
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ef þú ert að leita þér að tilbúnu kit'i þá mæli ég með Asetek Waterchill með nýju antartica CPU blokkinn... ættir að fá þetta hjá Task. Svo bara spurning hvort þú vilt líka NB og VGA blokkir...

Fletch
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara