Sælir.
Ég er með 3 diska í vélinni minni.
Einn SATA og tvo IDE , primary og slave.
Mér tekst ekki að boota af SATA disknum.
Ég installaði WinXP á hann, en ég get ekki bootað af honum.
SATA diskurinn kemur hvergi fram í BIOS hjá mér, og þal get ég ekki valið hann sem Boot Device.
Ég er með "P4R800-V Deluxe" mb.
og 76 GB raptor SATA diskur.
Einhverjar hugmyndir hvernig hægt er að gera hann að first boot device?
Bootup af SATA disk
Já, ég vissi af því. Ýta á F6 til að installa RAID eða SCSI í setupinu.
Ég er búinn að setja upp XP á diskinn. Ég bara get ekki bootað af honum.
En það sem mig vantar að vita núna, er ekki hægt að fullnýta þessar 4 IDE rásir ásamt því að vera með SATA disk?
Hvernig er hægt að útfæra þetta: 1 Sata HD + 2x IDE HD + 2x IDE DVD
Ég er búinn að setja upp XP á diskinn. Ég bara get ekki bootað af honum.
En það sem mig vantar að vita núna, er ekki hægt að fullnýta þessar 4 IDE rásir ásamt því að vera með SATA disk?
Hvernig er hægt að útfæra þetta: 1 Sata HD + 2x IDE HD + 2x IDE DVD
Geri ráð fyrir að þú sést með PCI sata kort þarsem að það kemur ekkert fram í BIOS.
Dettur þá helst í hug að þú gætir valið RAID eða SCSI, eða breytt einhverjum möguleika þar sem að þú velur á milli RAID og SCSI. Annars er líka option hjá mér sem heitir "Boot other device" mættir prófa það.
Annars dettur mér í hug að þú gætir sett MBR á einn IDE disk og haft hann active en samt haft SATA diskinn fyrir system
Dettur þá helst í hug að þú gætir valið RAID eða SCSI, eða breytt einhverjum möguleika þar sem að þú velur á milli RAID og SCSI. Annars er líka option hjá mér sem heitir "Boot other device" mættir prófa það.
Annars dettur mér í hug að þú gætir sett MBR á einn IDE disk og haft hann active en samt haft SATA diskinn fyrir system
Já.. oftast á eldri móðurborðum með SATA þá er það Other Devices, SCSI ( sem er nú samt oftar fyrir IDE RAID og ekki SATA, en sakar ekki að prófa ) og svo RAID.. en þetta er stundum svo dreyft.. t.d. á móðurborðinu mínu þá eru 3-4 hlutir sem þarf að athuga til að boota frá SATA.. svolítið böggandi..
En einfaldast finnst mér að fyrst búa til partition á SATA diskinn.. svo aftengja alla hina diskana.. byrja á að installa Windows ( bara ekki gleyma F6 í byrjun og setja inn floppy með driver fyrir SATA controllerinn ) og þá ættirðu að getað sett inn á hann.. svo þegar þú ert búinn að þá tengja hina diskana.. passaðu bara að ekki hafa ennþá gamla stýrikerfið inná þeim =]
Mesta vesenið er samt að boota fra SATA RAID! hehe.. ég er einmitt af því og það var vesen að koma því í gang fyrst.. en það er auðvelt eftir að maður hefur gert það einu sinni.. þá veit maður hvað á að leita af =]
En einfaldast finnst mér að fyrst búa til partition á SATA diskinn.. svo aftengja alla hina diskana.. byrja á að installa Windows ( bara ekki gleyma F6 í byrjun og setja inn floppy með driver fyrir SATA controllerinn ) og þá ættirðu að getað sett inn á hann.. svo þegar þú ert búinn að þá tengja hina diskana.. passaðu bara að ekki hafa ennþá gamla stýrikerfið inná þeim =]
Mesta vesenið er samt að boota fra SATA RAID! hehe.. ég er einmitt af því og það var vesen að koma því í gang fyrst.. en það er auðvelt eftir að maður hefur gert það einu sinni.. þá veit maður hvað á að leita af =]