Micro-BTX kassi óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Micro-BTX kassi óskast

Póstur af B.Ingimarsson »

Finn allavega hvergi slíka kassa í tölvubúðum hérlendis, þannig að ef einhver á btx kassa (má vera dell, hp etc. slátur) sem situr inní geymslu og safnar ryki má hann endilega láta mig vita, allt kemur til greina :D
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Micro-BTX kassi óskast

Póstur af rapport »

Man eftir að Optiplex 620 sf er BTX...

Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Micro-BTX kassi óskast

Póstur af B.Ingimarsson »

rapport skrifaði:Man eftir að Optiplex 620 sf er BTX...
Já :p, dell optiplex gx520 og uppúr eru held ég allir BTX, líka t.d. dimension 5150 og einhverjir inspiron kassar kannski.
Allavega, ef þið eigið kassa sem opnast hægra megin... :D

Höfundur
B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Micro-BTX kassi óskast

Póstur af B.Ingimarsson »

bump
Svara