Samanburður á tölvum

Svara

Höfundur
kristo96
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 13. Júl 2012 21:04
Staða: Ótengdur

Samanburður á tölvum

Póstur af kristo96 »

Er með 2 tölvutilboð vill geta spilað leiki þær kosta svipað væri til í aðstoð við valið :D


HP 8200 Elite CMT i7-2600
Ný lína í fyrirtækjaturntölvum
Örgjörvi: Intel Core i7-2600
3.40 GHz, 8M cache, 4 cores/8 threads
Vinnsluminni: 8GB DDR3 1333 MHz (2x4GB), mest stækkanleg í 16 GB
Harður diskur: 500 GB SATA-6G 7200 rpm, styður RAID 1
Skjástýring: Intel HD Graphics 2000
Minniskortalesari: Nei
Drif: DVDRW Supermulti
Hljóðstýring: High Definition audio með Realtek ALC261 codec
Hátalarar: Innbyggður PC speaker
Hljóðnemi: Nei
Netstýring: Intel 82579LM GbE Network 10/100/1000
Þráðlaust netkort: Nei
Bluetooth: Nei
Mótald: Nei
Tengi: 10X USB 2.0 (4 að framan), DisplayPort, VGA, RJ-45, Serial, 2x PS2,
tengi f. hljóðnema og heyrnartól að framan og aftan
Raufar: 3 PCI, 2 PCI Express x16 og 1 PCI Express x1
Mús: Optical
Lyklaborð: Nei
Stýrikerfi: Windows 7 Pro 64bit
Þyngd: 11,2 kg.
Ummál (HxBxD): 44,8 cm x 17,8 cm x 44,5 cm
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð
Öryggi: 1.2 TPM Embedded Security Chip, Stringent Security (via BIOS),
SATA Port Disablement (via BIOS), Drive Lock, Removable Media Write/Boot Control
Serial, Parallel, USB enable/disable (via BIOS), Power-On Password (via BIOS),
Raid Configurations, Setup Password (via BIOS), Power-On Password (via BIOS),
Læsingar (aukahlutur)
Hugbúnaður:
HP ProtectTools Security Suite
HP Software Management Agent
HP Insight Diagnostics
PDF Complete



eða




GIGABYTE DELUXE 1
Ný kynslóð öflugra leikjaturna með öflugri 4ra kjarna örgjörva ásamt öflugum Radeon skjákjarna og nýjustu SATA3 og USB3 tækni o.fl.

• Thermaltake Commander Deluxe turn
• AMD A6-3670K Quad Core 2.7GHz 4MB
• GIGABYTE A75M-S2V móðurborð
• 8GB DUAL DDR3 1600MHz minni
• 2TB SATA3 7200RPM 64MB diskur
• 20x DVD SuperMulti skrifari
• 1GB Radeon HD6530D DX11 skjákjarni
• 7.1 HD Home Theater hljóðstýring
• Windows 7 Home Premium 64-bit

Nánari upplýsingar:
• Thermaltake Commander3, hljóðlátur og glæsilegur Deluxe turn
• AMD A6-3670K Quad Core 2.7GHz örgjörvi, 4MB Cache, Unlocked
• GIGABYTE A75M-S2V FM1 PCI-E2.0 með DUAL Graphics tækni
• 8GB DUAL DDR3 1600MHz Mushkin vinnsluminni, lífstíðarábyrgð
• 2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ hljóðlátur harðdiskur
• 20x hraða DVD Sony skrifari, mjög hljóðlátur
• 1GB ATI HD6530D DX11 skjákjarni með 320 Radeon Cores
• 7.1+2 HD Home Theater hljóðstýring með HD Blu-ray og EAX 2.0
• Front USB3, 4xUSB3, 6xUSB2, 6xSATA3 Raid, GB lan, DVI, VGA o.fl
• Sérlega hljóðlát og vönduð tölva frá GIGABYTE
• Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit
• 2ja ára neytendaábyrgð
• Tölvutilboð eru samsett eftir pöntun á 2-3 virkum dögum

hvort er betra?
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af Eiiki »

Þú spilar enga leiki á fyrri vélinni vegna þess að það er ekkert skjákort í henni. Ef þú myndir kaupa þér nýtt skjákort í hana sem myndi kosta þig svona u.þ.b. 40k þá myndi hún vera miklu betri.
En af þessum tvemur myndi ég taka seinna tilboðið til að spila leiki.

EDIT: Tæki hvorugan turninnm, fannst vera skjákort í seinna tilboðinu sem var ekki.. Báðir turnar með innbyggða skjástýringu sem er óhentugt í leikjaspilun
Last edited by Eiiki on Fös 13. Júl 2012 22:19, edited 1 time in total.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
kristo96
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 13. Júl 2012 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af kristo96 »

takk fyrir það hafði ekki tekið eftir því en myndirðu segja að seinni vélin væri góð fyrir leiki?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af Klemmi »

kristo96 skrifaði:takk fyrir það hafði ekki tekið eftir því en myndirðu segja að seinni vélin væri góð fyrir leiki?
Nei, hún er með innbyggða skjástýringu sem spilar enga nýlega leiki í öðru en hræðilegum gæðum...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
kristo96
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 13. Júl 2012 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af kristo96 »

þannig að seinni tölvan er klárlega betri ?
en var að pæla hún kostar 120 er það ekki bara fínt verð?
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af AciD_RaiN »

kristo96 skrifaði:þannig að seinni tölvan er klárlega betri ?
en var að pæla hún kostar 120 er það ekki bara fínt verð?
Veistu mitt álit (skiptir kannski ekki svakalegu máli) er að báðar þessar tölvur eru mjög óhentugar í leikjaspilun. Eyða aðeins meira og setja saman eitthvað sniðugt sjálfur...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af Daz »

Ef þú getur ekki annað en valið annað af þessum tveim tilboðum, þá tæki ég það efra (Skv tomshardware er þessi I7 örgjörvi mun betri en AMD-inn í leiki) og keypti 30 þúsund kr skjákort ofaná. Ef þú hefur annað val, taktu þá annað val, því ég held að það sé örugglega hægt að gera betur fyrir svipaðann pening s.s. setja saman betur "balancearaðan" pakka.
T.d. I3 eða I5 + skjákort + SSD + 1600 mhz minni.

Höfundur
kristo96
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 13. Júl 2012 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af kristo96 »

en hvað með þessa þá
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 4e2e8c4c0e" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af Eiiki »

kristo96 skrifaði:en hvað með þessa þá
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 4e2e8c4c0e" onclick="window.open(this.href);return false;
Vantar þig bara turn eða líka skjá, mús, lyklaborð og hátalara?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
kristo96
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 13. Júl 2012 21:04
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á tölvum

Póstur af kristo96 »

nei væri helst til í allt er samt ekki þarf ekkert alltof gott væri til í eh góðan balanceraðan pakka :)
Svara