Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af Yawnk »

Titill segir sig sjálfur.. Hefur einhver komið hingað sem gæti sagt mér hvað væri skemmtilegt að skoða :) allar hugmyndir vel þegnar..
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af Klaufi »

Ég man bara hvernig innrétting á einum barnum lítur út..
Mynd
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af urban »

Klaufi skrifaði:Ég man bara hvernig innrétting á einum barnum lítur út..
þú mannst það þó :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

skoffin
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 31. Jan 2011 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af skoffin »

http://www.youtube.com/watch?v=SSC0DhCzPaw" onclick="window.open(this.href);return false;

Góðar stundir.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af Tiger »

Óteljandi golfvelli.....eina sem ég myndi gera þarna.
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af GuðjónR »

Pöbbana og smakka ölið ...
Kíkja á þessa One o’clock Gun og skoða kastalana.
Fá sér meira öl ...
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af Yawnk »

Haha, það er ekki skemmtilegt að spila golf í suddaveðri og rigningu, heimamenn segja að þetta sé versta sumar síðan 1840, rignt allt sumarið. Besti tíminn til að heimsækja :thumbsd

Úff, maður hefði nú haldið að það væri einhvað ódýrara að versla hér heldur en heima, fór í PCWorld hérna í Edinborg í dag, sá þar verðlagninguna á þessum tölvuhlutum, fartölvum, símum, IPad, þetta er alveg eins og heima bara! x.x

Kastalinn verður skoðaður, takk fyrir hugmyndina.
Maður smakkar nú ekki ölið eins og margir ykkar vilja, því ekki hef ég aldur til þess ;)

* Gleymdi að nefna fatabúðir eins og H&M eða Urban, sumt af þessu fer ekki undir 5 þús kallinn.

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af DabbiGj »

Taktu þér dag í miðbænum, skoðaðu kastalann og röltu svo niður aðalgötuna, langflottasti hlutinn af kastalanum er minnisvarðinn um föllnu skosku hermennina og það er bannað að taka myndir þar inni og ágætt að virða það. Það er svo hellingur að skoða á Royal mile og svo Scott minnismerkið og svo er þetta alveg snilld http://www.scotchwhiskyexperience.co.uk/" onclick="window.open(this.href);return false;

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af blitz »

Bjó þarna í ár - ef þú ætlar að versla þá eru það helst föt, raftæki eru ekki ódýr á "the high street"

Myndi rölta í kringum prince's street og öll bakhverfin þar, fara upp og niður royal mile, fara upp á arthurs seat, reyna að komast að blackford hill, skoða háskólasvæðið, grilla á Meadows, fara á pubbi (mjög góður þýskur staður hjá Meadows, man ekki nafnið :$, fá sér burger á Wannaburger ofl. ofl.

Getur rölt upp/niður Nicolson Street, nokkrar skemmtilegar búðir þar ásamt því að hún endar á Princes street og þar er ágætis ódýrt-mall.

Myndi jafnvel kíkja á National Museum of Scotland, ef ég man rétt er ókeypis inn (Kindin Dollý er þar :) )

Ef þú ætlar að versla föt þá myndi ég taka lest/rútu til Glasgow og eyða degi þar, mikið af verslunum og "galleríum" á sama svæði.

btw, Edinborg er fallegasta borg í heimi imo
PS4
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af Yawnk »

blitz skrifaði:Bjó þarna í ár - ef þú ætlar að versla þá eru það helst föt, raftæki eru ekki ódýr á "the high street"

Myndi rölta í kringum prince's street og öll bakhverfin þar, fara upp og niður royal mile, fara upp á arthurs seat, reyna að komast að blackford hill, skoða háskólasvæðið, grilla á Meadows, fara á pubbi (mjög góður þýskur staður hjá Meadows, man ekki nafnið :$, fá sér burger á Wannaburger ofl. ofl.

Getur rölt upp/niður Nicolson Street, nokkrar skemmtilegar búðir þar ásamt því að hún endar á Princes street og þar er ágætis ódýrt-mall.

Myndi jafnvel kíkja á National Museum of Scotland, ef ég man rétt er ókeypis inn (Kindin Dollý er þar :) )

Ef þú ætlar að versla föt þá myndi ég taka lest/rútu til Glasgow og eyða degi þar, mikið af verslunum og "galleríum" á sama svæði.

btw, Edinborg er fallegasta borg í heimi imo
Gekk The Royal Mile í dag, ekkert nema rándýrar gjafavörubúðir! ;)
Heheh, já National Museum of Scotland var æðislega flott, gaman að sjá risaeðlurnar! :baby

Verð að vera sammála þér með síðustu línuna, það er rétt :)

*Og ekki gætiru bent mér á nokkrar ódýrar búðir/götur s.s föt eða raftæki, því ég veit nefnilega ekkert hvar neitt er fyrir utan Princes St :)

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af blitz »

Færð ekki "ódýr" raftæki þarna, yrðir að panta þau af netinu.

Richer Sounds er með audio/video dót, á ágætis verði:
https://maps.google.com/maps?q=Richer+S ... 0&t=m&z=16" onclick="window.open(this.href);return false;

Á sömu götu eru ýmsar verslanir, en ekkert ódýrt þannig lagað séð.. Myndi frekar kíkja í St. James:
https://maps.google.com/maps?q=St+James ... m&t=m&z=16" onclick="window.open(this.href);return false;
PS4

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er hægt að skoða í Edinborg?

Póstur af littli-Jake »

Skilst að Edinborgarkastali sé glæsilegur.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara