Þar sem mig hefur núna í smá tíma langað að "upgrade" mig, þar sem mig langar að fara spila tölvu leiki í pc, er kominn með nóg af ps3.
Það sem mig langar að spurja um er, er ódýrar að kaupa svona "tilboð" leikjatölvu? eða ódýrar að velja hluti sjálfur og láta setja í fyrir sig?, þar sem ég er ekkert inní tölvuheiminum eða ég veit ekki hvað er gott og hvað er ekki gott og hef þá ekki hugmynd um hvað ég vill.
Nennir einhver hérna að bend mér á hluti sem væru frábærir fyrir tölvu upp að 180 þús en ekki mikið meira en 190þús vil ekki eyða 200+ í kassan. Á skjá, þannig bara tölvu.
Það eina sem ég veit um tölvur eru ssd hraðir diskar eru fljótari að starta sér heldur en venjuleigir diska hehe?

Þannig er það er rétt hjá mér vill ég 1 þannig svo 2, 1 tb eða 3, 500 gb, þar sem ég á flakkar til að setja inná sjónvarp þætti og aðra biomyndir, Kæmi sér rosalega vel að eiga líka þegar ég hugsa útí það svona gleymlu harðan disk fyrir allt ruslið sem ég er með inná flakkarnum mínum.
Þannig ég vil ssd harðandisk. Þessi tölva verður aðalega notuð fyrir leiki, browsa á vefnum og download, og venjulegt myndahorf. Var að hugsa um tölvuleiki einsog battlefiled3 og arma 2 svona eitthvað í þá átt að ráða vel við það og það sem kemur framm næstu 2-3 ár?
Takk fyrir :harta