Tölvuvörur í Kanada

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Staða: Ótengdur

Tölvuvörur í Kanada

Póstur af mossberg »

Sælir

Ég er búsettur í Toronto, Kanada. Hér eru nokkrar búðir sem eru að bjóða vörur á góðu verði oft betur en í Bandaríkjunum en það er þó allur gangur á því.

Þessar síður eru:
http://ncix.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.canadacomputers.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.newegg.ca/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tigerdirect.ca/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.apple.com/ca/" onclick="window.open(this.href);return false;
Verðin á þessum síðum innihalda ekki 13% söluskatt.

http://www.canadapost.ca/" onclick="window.open(this.href);return false; er hægt að sjá fluttningskostnað

Ofan á það kemur svo virðusaukaskattur á Íslandi.

Ef það er eitthvað þarna sem ykkur langar í þá er ég tilbúinn að fara út á pósthús fyrir 25 CAD sem eru um 3000 ISK
Ég hef aðstöðu til prufa flesta parta áður en ég sendi ef þess er óskað. Einnig get ég aðstoðað með ábyrgðarmál ef það það kemur upp.

Kv. Snorri
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af Tiger »

Veistu hver af þessum síðum tekur við íslenskum kreditkortum? Veit að Newegg gerir það ekki, og veit líka að margar verslanir setja það fyrir sig að það sé ekki sent á sömu addressu og billing addressan er.

Ekki að þetta geti ekki nýst einhverjum, en ég tók dæmi með Intel örgjörva og hann myndi kosta 112þús frá þér en kostar tæpar 100þús hérna heima. Þessi auka 16% til þín skemma svolítið fyrir þessu.
Mynd
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af Daz »

Ef ég skil þetta rétt, þá viltu taka við vörum (frá búðum sem senda ekki til Íslands) og áframsenda þær. Einnig tekurðu fram að inn í verðinu sé ekki 13% söluskattur, sem legst þá á verðið við pöntun, fyrir svo utan öll gjöld sem kæmu á vöruna við tollmeðhöndlun á íslandi.
Hversu mikið betra verð fengi maður á að panta í gegnum þig, vs að panta í gegnum t.d. shopusa þar sem maður getur líklega verslað við netverslanir án þess að borga BNA-söluskatt (held að það sé enginn VAT ef vara er send milli ríkja).

Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af mossberg »

Tiger skrifaði:Veistu hver af þessum síðum tekur við íslenskum kreditkortum? Veit að Newegg gerir það ekki, og veit líka að margar verslanir setja það fyrir sig að það sé ekki sent á sömu addressu og billing addressan er.

Ekki að þetta geti ekki nýst einhverjum, en ég tók dæmi með Intel örgjörva og hann myndi kosta 112þús frá þér en kostar tæpar 100þús hérna heima. Þessi auka 16% til þín skemma svolítið fyrir þessu.
Þeir taka ekki íslensk kreditkort en ég get aðstoðað ykkur með það.
Ég er ekki vissum hvort að þetta borgi sig í öllum tilfellum en í sumum gerir það.
Ég hafði ekki hugsað mér að græða mikið á þessu heldur mér finnst gaman að fara og spjalla við strákana í NCIX og ef ég get gert einhverjum greiða og fengið fyrir kók og pylsu á leiðinni þá er takmarkinu náð. Þetta hefur sennilega ekki verið nægilega skýrt hjá mér ég vil fá 25cad eða 3000kr fyrir skreppi túrinn alveg sama hvað einhver verslar mikið, engar prósentur. Prósenturnar sem ég setti þarna inn eru söluskattur í Ontario fylki.

paeli
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 12. Okt 2011 22:53
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af paeli »

Kynnið ykkur kosti http://www.myus.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
áður en farið er að brasa með milliliði.

Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af mossberg »

Daz skrifaði:Ef ég skil þetta rétt, þá viltu taka við vörum (frá búðum sem senda ekki til Íslands) og áframsenda þær. Einnig tekurðu fram að inn í verðinu sé ekki 13% söluskattur, sem legst þá á verðið við pöntun, fyrir svo utan öll gjöld sem kæmu á vöruna við tollmeðhöndlun á íslandi.
Hversu mikið betra verð fengi maður á að panta í gegnum þig, vs að panta í gegnum t.d. shopusa þar sem maður getur líklega verslað við netverslanir án þess að borga BNA-söluskatt (held að það sé enginn VAT ef vara er send milli ríkja).
Þú skilur ferilinn rétt. Ég veit ekki til þess að það sé hægt að komast hjá söluskattinum með einhverjum leiðum en þær eru mér ókunnar en ég ætla að skoða. Tollagjöld á Íslandi munu alltaf vera hjá hverjum sem þú verslar en það er mikilvæt að þekkja þessi gjöld í þessu tilfelli þar sem ég hafði ekki í huga að gera neina pakka eða heildarverð heldur að aðstoða þá sem hefðu áhuga á aðgengi í þessar verslanir. Hvort að þetta sé ódýrara en shopusa eða aðrir liggur mikið á því hvaða verð eru í boði hverju sinni útsölur o.s.frv. Ég reiknaði út nokkur dæmi og sýndist ég geta sparað mönnum.

Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af mossberg »

paeli skrifaði:Kynnið ykkur kosti http://www.myus.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
áður en farið er að brasa með milliliði.
Ég er samála þessu hagsýnir menn skoða alla möguleika.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af worghal »

það væri fínt ef einhver kæmi með samanburðar dæmi :happy
væri gaman að sjá hvort það sé einhver rosalegur munur á því sem þú ert að bjóða og til dæmis shop usa eða myus.com
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
mossberg
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 08. Apr 2009 23:20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvörur í Kanada

Póstur af mossberg »

worghal skrifaði:það væri fínt ef einhver kæmi með samanburðar dæmi :happy
væri gaman að sjá hvort það sé einhver rosalegur munur á því sem þú ert að bjóða og til dæmis shop usa eða myus.com
Ég skal setja upp dæmi verð með það klárt annað kvöld. Þarf að fá verðin hjá canadapost.ca staðfest virðast frekar lág.
Svara