Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 591
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Ég er að nota Sennheiser HD 598, með Asus Xonar DG, og það virkar allt fínt.
En það sem böggar mig mest er hversu lítill bassi það er, ef ég tengi heyrnartólin í innbyggða hljóðkortið á móðurborðinu, get ég valið þarna "bass boost" í Sound -> Properties.
En ég get ekki gert það þegar heyrnartólin eru tengd í hljóðkortið.
Er ekki hægt að redda auka bassa ánþess að ég þurfi að kaupa mér eitthvað, t.d. eitthver forrit eða hvernig ég get fengið þetta "Bass Boost" hjá mér.
Takk fyrirfram :3
En það sem böggar mig mest er hversu lítill bassi það er, ef ég tengi heyrnartólin í innbyggða hljóðkortið á móðurborðinu, get ég valið þarna "bass boost" í Sound -> Properties.
En ég get ekki gert það þegar heyrnartólin eru tengd í hljóðkortið.
Er ekki hægt að redda auka bassa ánþess að ég þurfi að kaupa mér eitthvað, t.d. eitthver forrit eða hvernig ég get fengið þetta "Bass Boost" hjá mér.
Takk fyrirfram :3
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
en í forritinu sem fylgdi hljóðkortinu ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 591
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Það er eitthvað sem heitir flexbass, en enginn munur svo sem.worghal skrifaði:en í forritinu sem fylgdi hljóðkortinu ?
Jáá, en maður getur bara valið hversu mörg db af bassa maður vill í bass boostinu.SteiniP skrifaði:Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 591
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Þú mátt alveg splæsa í HD 800 ef þú nennir :3svanur08 skrifaði:Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Virðast vera með góð hljómgæðiMoquai skrifaði:Þú mátt alveg splæsa í HD 800 ef þú nennir :3svanur08 skrifaði:Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
---> http://www.trustedreviews.com/sennheise ... nes_review" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Getur gert það með equalizer líka.Moquai skrifaði:Jáá, en maður getur bara valið hversu mörg db af bassa maður vill í bass boostinu.SteiniP skrifaði:Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
Tíðnir undir ~500hz eru djúpir bassa hljómar. Ef þú hækkar í þeim (eða lækkar í hærri tíðnunum) þá færðu meiri bassa í hlutfalli við skærari hljóma.
Þetta er semsagt það sama og bass boostið gerir, nema þetta hugsar ekki fyrir þig.
Annars eru opin heyrnartól yfirleitt frekar léleg í bassa, ættir að fjárfesta í góðum lokuðum tólum ef það er það sem þú ert að leitast eftir.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 591
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Jáá, ég átti Logitech G35, bestu heyrnartól en verstu heyrnartól á sama tíma sem ég hef átt, keypti tvö allt í allt og brotnuðu bæði, fyrsta skiptið þegar ég vaknaði voru þau bara brotin á borðinu, og í annað skiptið að ég setti þau á mig og það brotnaði stykkið.SteiniP skrifaði:Getur gert það með equalizer líka.Moquai skrifaði:Jáá, en maður getur bara valið hversu mörg db af bassa maður vill í bass boostinu.SteiniP skrifaði:Það er náttúrulega equalizer í asus forritinu. Getur hækkað lágu tíðnirnar, sem er held ég það sama og þetta "bass boost" gerir.
Tíðnir undir ~500hz eru djúpir bassa hljómar. Ef þú hækkar í þeim (eða lækkar í hærri tíðnunum) þá færðu meiri bassa í hlutfalli við skærari hljóma.
Þetta er semsagt það sama og bass boostið gerir, nema þetta hugsar ekki fyrir þig.
Annars eru opin heyrnartól yfirleitt frekar léleg í bassa, ættir að fjárfesta í góðum lokuðum tólum ef það er það sem þú ert að leitast eftir.
En ég fiktaði í þessu equalizer, og náði alveg miklu meiri bassa úr þessu, málið með að ég var með stillt á 2 channels, færði það yfir í 8 og þá virkaði mixerinn.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
síðan hvenær var mikill bassi eitthvað merki á gæði? fáðu þér bara beats by dr dre mikill bassi(ekki góður) ömurlegt sánd.svanur08 skrifaði:Kannski að fá sér bara betri headphones með meiri bassa
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Geturðu ekki farið í Speaker Properties (Sound í control panel) of klikkað á tone tabbinn og stillt bass balance þar?
Re: Að hækka bassa í Sennheiser HD 598
Held það sé bara Bass boost optionið sem er þá í Enchancements.SolidFeather skrifaði:Geturðu ekki farið í Speaker Properties (Sound í control panel) of klikkað á tone tabbinn og stillt bass balance þar?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.