(SELD) 3 GHz PC borðtölva til sölu
(SELD) 3 GHz PC borðtölva til sölu
Til sölu Medion PC tölva (lítill turnkassi) með 3 GHz Pentium 4 örgjörva, 1 GB minni og 40 GB hörðum disk. Radeon 9800 Pro skjákort. Uppsett með Windows XP (leyfi fylgir). Fer á 10 þús. kr. Tilboð og skipti skoðuð.
- Viðhengi
-
- Medion.jpg (28.46 KiB) Skoðað 933 sinnum
Last edited by ManiTh on Fös 27. Júl 2012 21:02, edited 2 times in total.
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: 3 GHz PC borðtölva til sölu
Gætiru gefið típunúmer.
Er skjákort í vélinni og hvaða socket er þessi örgjörvi?
Er skjákort í vélinni og hvaða socket er þessi örgjörvi?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: 3 GHz PC borðtölva til sölu
Mér finnst líklegast miðað við vinnsluminni og harðdiskastærð að þetta sé Socket 478 örgjörvi.Eiiki skrifaði:Gætiru gefið típunúmer.
Er skjákort í vélinni og hvaða socket er þessi örgjörvi?
En mér gæti skjátlast.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: 3 GHz PC borðtölva til sölu
Örgjörvinn er Socket 478. Það er Radeon 9800 Pro AGP skjákort í henni. 2xVGA + S-Video(?) útgangur.
Re: 3 GHz PC borðtölva til sölu
Hæ er tölvan til enn ?