Sæl.
Ég á sony vaio fartölvu og power tengið er að verða ónýtt. Batterýið virkar alveg og hleðslutækið virkar líka. Ég held að mig fari að vanta nýjan
svona gæja (þetta er að vísu aðeins öðruvísi en tengið í minni tölvu).
ÞAð er orðið vesen að hafa tölvuna í sambandi. Tengið er orðið svo slitið að ég þarf að hitta akkurat á rétt horn og þrýsting til að rafmagnið flæði í gegnum það og í tölvuna.
1. Er þetta selt einhverstaðar ?
2. Þarf jackið sjálft að vera nákvæmlega eins ? Helðslutækið mitt er eithvað svona universal með 10 mismunandi endum fyrir mismunandi tengi þannig má ekki bara kaupa hvað sem er í staðinn svo lengi sem það passi í tölvuna?
Power jackið að bila og er að gera mig bilaðan!
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 09. Júl 2012 12:49
- Staða: Ótengdur
Re: Power jackið að bila og er að gera mig bilaðan!
Þú færð þetta allavega á ebay, ekki oft sem umboðin selja þetta sér. Annars geturu nú ekki tekið hvað sem er nei, lengdin á snúrunni verður að vera rétt sem og tengið á endanum sem fer í móðurborðið misjafnt eftir vélum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Power jackið að bila og er að gera mig bilaðan!
Finnst þetta hljóma meira eins og hleðslutækið.
Því þessi power tengi eru yfirleitt með snúruna aðeins slaka svo þrýstingur breytir ekki miklu uppá tenginguna.
Ef þú getur, prófaðu annað hleðslutæki.
Annars þá hef alltaf keypt power jackana á ebay.
Yfirleitt í kringum 1500 komið heim, um að gera að prófa.
Edit: Fáðu þér nákvæmlega eins tengi ef þú ferð að skipta.
Því þessi power tengi eru yfirleitt með snúruna aðeins slaka svo þrýstingur breytir ekki miklu uppá tenginguna.
Ef þú getur, prófaðu annað hleðslutæki.
Annars þá hef alltaf keypt power jackana á ebay.
Yfirleitt í kringum 1500 komið heim, um að gera að prófa.
Edit: Fáðu þér nákvæmlega eins tengi ef þú ferð að skipta.