Ætla að fara að fá mér nyjan hdd

Svara

Höfundur
Sissi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 16. Jún 2004 07:38
Staða: Ótengdur

Ætla að fara að fá mér nyjan hdd

Póstur af Sissi »

Sælir ég er mjög grænn í svona málum sem að við koma
hörðum diskum málið er það að ég er með 2 hdd fyrir blandað efni.
1x 120 GB ide WD
1x 80 GB ide WD báðir 7200 rpm

Nú þégar þeir eru báðir fullir af bæði nothæfu efni og ekki jafn nothæfu :)
Þá datt mér í hug að versla mér inn 2x nyja HDD hafði hugsað mér að
fá mér semsagt
1x Wester Digital 36,7GB "Raptor" 10.000 rpm
1x Samsung 160GB/7200RPM/8MB Buffer

þennan Raptor hdd vildi ég nota undir windows og kanski EvE og Counter-Strike (Er það eitthvað sniðugt?)

Hinn Samsung ætla ég að nota til að setja inn efni sem eru á hinum hdd sem eru í tölvunni fyrir svo sem forrit og Myndir svo ætla ég að formata þá og nota undir ymislegt s.s tölvu leikir og annað

En málið er myndi þetta ganga eða er ég bara ruglaður og veit ekkert i minn haus eins og ég sagði fyrst.

Ástæðan fyrir því að ég vil nota Raptor hdd fyrir EvE og CS var að ég held að þá gangi þessir leikir meira smooth og fengi meir fps og svolleiðis

Ef þið hafið einhverjar ráðlagningar ENDILEGA komið með þær takk fyrir.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Þú verður að kaupa þér auka IDE spjald ef þú ætlar að hafa 4 diska + geisladrif. Ekki kaupa Silicon image spjaldið.

Þú verður örugglega ekkert var við meiri hraða í Eve þótt þú sért með betri harðan disk. Í mesta lagi yrði leikurinn fljótari að skipta á milli borða o.þ.h. Það yrði enginn munur í CS nema að leikurinn yrði máske örlítið fljótari í gang.
Peningasóun segi ég því, nema þú hafir einhverjar sérstakar þarfir; vídjóvinnsla, keyrir þunga gagnagrunnsvinnslu o.þ.h.
Reyndar á ég hvorki svona disk né Eve svo ég hef enga beina reynslu. En ég get hinsvegar fullyrt að þú færð ekki betra fps í leikjum þótt þú fáir þér betri disk.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Þú verður að kaupa þér auka IDE spjald ef þú ætlar að hafa 4 diska + geisladrif

?


Veistu hvernig móðurborð hann er ?

Ef ekki.. þá taka mörg móðurborð upp í 8 IDE tæki

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ég hef aldrei séð móðurborð sem hefur stuðning við 8 ide tæki í einu.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »


Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Jæja kall.. Þá hefuru nú ekki séð þau mörg.

Seinasta borðið mitt (ABIT AT7-MAX2) Hafði stuðning fyrir 8 IDE tæki í einu og 2 SATA.

núverandi borðið mitt tekur 4 IDE tæki og 6 SATA (IC7-MAX3)

Ég hef lítið pælt í móbóum frá öðrum framleiðendum en hef séð að gigabyte og ASUS hafa líka oft stuðning fyrir 6-8 IDE tæki.

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Runar »

Nóg af móðurborðum sem styðja 8 IDE tæki.. flest öll ef ekki öll með Intel 875 kubbasettið.. t.d. það sem var í fyrra pósti.. svo Gigabyte 8KNXP.. og á því eru 4 SATA tengi.. væri gaman að tengja disk við öll þessi tengi ;]

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

skipio skrifaði:Þú verður að kaupa þér auka IDE spjald ef þú ætlar að hafa 4 diska + geisladrif. Ekki kaupa Silicon image spjaldið.

Þú verður örugglega ekkert var við meiri hraða í Eve þótt þú sért með betri harðan disk. Í mesta lagi yrði leikurinn fljótari að skipta á milli borða o.þ.h. Það yrði enginn munur í CS nema að leikurinn yrði máske örlítið fljótari í gang.
Peningasóun segi ég því, nema þú hafir einhverjar sérstakar þarfir; vídjóvinnsla, keyrir þunga gagnagrunnsvinnslu o.þ.h.
Reyndar á ég hvorki svona disk né Eve svo ég hef enga beina reynslu. En ég get hinsvegar fullyrt að þú færð ekki betra fps í leikjum þótt þú fáir þér betri disk.
úff... myndi nú ekki segja mikið um hluti sem þú veist ekkert um :)

skipta á milli borða í eve ?

LOL !
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

borða = heima.

þótt það séu ekki mörg borð í eve, þá eru samt mörg möpp. raptorinn gefur þér sama og ekkert meira performance. bara hraðara load. það væri sniðurgra að setja upp einhverskonar raid fyrir systemið.
"Give what you can, take what you need."
Svara