Höfundur
SaevarG
Græningi
Póstar: 30 Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SaevarG » Sun 08. Júl 2012 21:09
Vantar smá hjálp með hljóðkortið hjá mér.
Var að formatta og seti upp Windows 7. Og er buin að setja upp drivera fyrir hljóðkortið.
en það kemur ekkert hljóð í hátalarana, en í volume mixer kemur alltaf svona grænt í línurnar
ég er búin að prófa einhverjar aðferðir með því að google en þær hafa ekki virkað mikið
Væri vel séf að fá einhverjar ábendingar hvað gæti mögulega verið að
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082 Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða:
Ótengdur
Póstur
af DJOli » Sun 08. Júl 2012 21:16
Tengdirðu snúrurnar aftan í tölvuna rétt?.
i7-10700KF |64gb(2x32gb)ddr4 |1060-6gb |1tb Samsung 980 Pro nvme m.2 |1tb Samsung 860 Evo sata ssd |Corsair HX1200 |
Höfundur
SaevarG
Græningi
Póstar: 30 Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SaevarG » Sun 08. Júl 2012 21:25
já hún er rétt tengd í
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324 Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mundivalur » Sun 08. Júl 2012 21:37
Taka aftur úr sambandi og setja aftur í og þá á að poppa upp mynd sem spyr hvað þú ert að setja í samband ! velja front spk.
þetta kemur á endanum
agust1337
spjallið.is
Póstar: 446 Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af agust1337 » Sun 08. Júl 2012 21:43
Ertu viss um að þú sért búinn að installa realtek driverana?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942 Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af AciD_RaiN » Sun 08. Júl 2012 22:01
Ég var að lenda í allskonar brasi um daginn með þetta hjá mér... Besta ráðið sem ég get gefið þér er að fikta og fikta meira
Þetta kemur á endanum...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573 Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SteiniP » Sun 08. Júl 2012 22:01
Hægri smelltu á volume control iconinum > Playback devices > settu rétt hljóðkort sem default
Höfundur
SaevarG
Græningi
Póstar: 30 Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SaevarG » Sun 08. Júl 2012 23:21
agust1337 skrifaði: Ertu viss um að þú sért búinn að installa realtek driverana?
Já er buin að installa 2.68 en finn það neinn staðar í tölvunni
SteiniP skrifaði: Hægri smelltu á volume control iconinum > Playback devices > settu rétt hljóðkort sem default
kemur bara eitt og það er Digital Audio (s/pfid)
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Sun 08. Júl 2012 23:23
Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?
Höfundur
SaevarG
Græningi
Póstar: 30 Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SaevarG » Sun 08. Júl 2012 23:36
GuðjónR skrifaði: Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?
ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka
já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Sun 08. Júl 2012 23:53
SaevarG skrifaði: GuðjónR skrifaði: Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?
ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka
já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir
Þannig að fyrir formatt þá virkaði allt en eftir formatt þá virka ekki hátalarar?
Og þú ert ekki búinn að opna kassann og fikta neitt inn í honum?
Þá er þetta klárlega drivera issue ... hafir þú installerað driver þá er það líklega vitlaus driver...
Eða það vantar annan...
Búinn að prófa Windows Update? og skoða "optional updates?
Höfundur
SaevarG
Græningi
Póstar: 30 Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SaevarG » Sun 08. Júl 2012 23:58
GuðjónR skrifaði: SaevarG skrifaði: GuðjónR skrifaði: Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?
ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka
já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir
Þannig að fyrir formatt þá virkaði allt en eftir formatt þá virka ekki hátalarar?
Og þú ert ekki búinn að opna kassann og fikta neitt inn í honum?
Þá er þetta klárlega drivera issue ... hafir þú installerað driver þá er það líklega vitlaus driver...
Eða það vantar annan...
Búinn að prófa Windows Update? og skoða "optional updates?
Fór með tölvuna í viðgerð og hann formattaði tölvuna og setti hana upp. og hljóðið hefur ekki virkað síðan
ja kemur bara tungumál og svo bing desktop
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573 Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SteiniP » Mán 09. Júl 2012 00:04
SaevarG skrifaði:
SteiniP skrifaði: Hægri smelltu á volume control iconinum > Playback devices > settu rétt hljóðkort sem default
kemur bara eitt og það er Digital Audio (s/pfid)
Þá ertu ekki með réttann driver. Sæktu hann frá framleiðanda móðurborðsins/hljóðkortsins, ekki frá realtek.
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991 Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða:
Ótengdur
Póstur
af upg8 » Mán 09. Júl 2012 11:54
Gætir líka prófað að yfirfara BIOS stillingarnar
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257 Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gunnar » Mán 09. Júl 2012 12:01
SaevarG skrifaði: GuðjónR skrifaði: SaevarG skrifaði: GuðjónR skrifaði: Eru hátalararnir plöggaðir í tölvuna? og þá í rétt tengi?
Ef þeir eru með straumsnúru er hún í sambandi og takkin á þeim á ON ?
ja búin að prófa tengja í jack-ið á framan líka
já kveikt á þeim í sambandi og frekar hátt stiltir
Þannig að fyrir formatt þá virkaði allt en eftir formatt þá virka ekki hátalarar?
Og þú ert ekki búinn að opna kassann og fikta neitt inn í honum?
Þá er þetta klárlega drivera issue ... hafir þú installerað driver þá er það líklega vitlaus driver...
Eða það vantar annan...
Búinn að prófa Windows Update? og skoða "optional updates?
Fór með tölvuna í viðgerð og hann formattaði tölvuna og setti hana upp. og hljóðið hefur ekki virkað síðan
ja kemur bara tungumál og svo bing desktop
bíddu what... fórstu með tölvuna í viðgerð og hann setti ekki upp hljóðið hjá þér?
farðu bara með hana þar sem þeir löguðu hana og segðu þeim að setja það upp...