Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Sallarólegur »

Finnst þetta fáránlegur fídus, að fólki sjái hvenær þú lest messagið þitt... hér er fix:

https://chrome.google.com/webstore/deta ... hbdnjjeifk" onclick="window.open(this.href);return false;

  • Facebook Unseen protects your privacy by preventing others from knowing when you have "seen" their messages.
    Facebook chat's new "seen at..." feature presents a real privacy concern for many users. Take control of your privacy with this lightweight extension that prevents the sender of a message from knowing when you read it.

    -turn on and off Facebook Unseen at any time
    -view how many messages have been "Unseen"
    -prevent awkward social interactions
Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af AciD_RaiN »

Er þetta ekki til fyrir firefox :(
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Xovius »

AciD_RaiN skrifaði:Er þetta ekki til fyrir firefox :(
Farðu bara að nota Chrome :P
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Gúrú »

Snilld. :o
Modus ponens
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af gardar »

óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Gúrú »

gardar skrifaði:óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
https://code.google.com/p/chromium/issu ... ?id=131331" onclick="window.open(this.href);return false;
Það sér vissulega enginn 'seen' frá þér ef að vafrinn þinn crashar í hvert skipti sem að þú færð skilaboð. :D
Modus ponens
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af gardar »

Gúrú skrifaði:
gardar skrifaði:óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
https://code.google.com/p/chromium/issu ... ?id=131331" onclick="window.open(this.href);return false;
Það sér vissulega enginn 'seen' frá þér ef að vafrinn þinn crashar í hvert skipti sem að þú færð skilaboð. :D

virkar amk fínt hjá mér :)

en ég prófaði þetta reyndar ekki á chrome heldur iron sem er byggt á chromium
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Sallarólegur »

gardar skrifaði:óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
Þá segi ég á móti, óþarfi að nota þetta þegar maður getur notað extension? Hef sett upp svona scripts, og það virkaði vel með það sem ég var að gera, en þetta getur verið mun flóknara en að setja upp 'extension', t.d. með update og annað að gera.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af gardar »

jæja sitt sýnist hverjum, ég kann allavega betur við að setja upp nokkur script en að fylla vafrann af extensions, með scriptinu er líka komin lausn fyrir þá sem ekki nota chrome ;)
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Sallarólegur »

gardar skrifaði:með scriptinu er líka komin lausn fyrir þá sem ekki nota chrome ;)
Já, reyndar þægilegt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

BudIcer
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af BudIcer »

Eyddi út prófælnum mínum um daginn, mæli með því.
Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Sallarólegur »

BudIcer skrifaði:Eyddi út prófælnum mínum um daginn, mæli með því.
Rebel.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Xovius »

BudIcer skrifaði:Eyddi út prófælnum mínum um daginn, mæli með því.
Hví?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Tiger »

Mér er bara alveg sama hvort sendandi sjái hvenær ég las skilaboðin........what's the damage???? :popeyed
Mynd
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af SIKk »

snilld, er einmitt búinn að vera að bögga mig á þessum fítus, algjörlega óþolandi :thumbsd
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af urban »

Tiger skrifaði:Mér er bara alveg sama hvort sendandi sjái hvenær ég las skilaboðin........what's the damage???? :popeyed
þetta er nú ekki bara spurning um það.
kannski er einhver að tala við þig sem að þú nennir engan vegin að eiga við "núna"
en hann sér að þú ert ekki bara online, heldur active líka.

sér semasgt að þú sért að ignora hann :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af upg8 »

Ég er oft að ignora fólk ef ég er tengdur á facebook í símanum... alltof mikið mál að svara öllum á síma :face

Annars af forvitni væri gaman að vita hvort þetta virkaði ef fólk er að tengjast facebook í gegnum Pidgin eða Live Messenger hvort þetta virki þar líka.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af paze »

gardar skrifaði:óþarfi að setja upp sérstakt extension fyrir þetta, notið bara þetta greasemonkey script virkar með opera, chrome, firefox með greasemonkey, og safari með greasekit
Mæli EKKI með þessu. Browserinn frýs bara þegar ég fer á facebook eftir að hafa installað þessu.

Hvernig losna ég nú við þetta?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af intenz »

Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Tiger »

intenz skrifaði:Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.
Strákar....en vaktin.is gerir þetta líka. Ég sé þegar póstur sem ég sendi er lesinn, fer úr "outbox" yfir í "Sent items"......Guðjón is manipulating you gus, get mad :slapp
Mynd
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af Frantic »

Tiger skrifaði:
intenz skrifaði:Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.
Strákar....en vaktin.is gerir þetta líka. Ég sé þegar póstur sem ég sendi er lesinn, fer úr "outbox" yfir í "Sent items"......Guðjón is manipulating you gus, get mad :slapp
haha good point!

Sjálfur er ég að gæla við þá hugmynd að eyða prófile-num mínum á facebook.
Það kemur að því bráðlega, eina sem heldur mér þarna er að ég er í grouppu með vinum sem eru að fara saman til útlanda.
Eftir það er ég farinn.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Pirraðir á að Facebook segi 'Seen on'?

Póstur af intenz »

Tiger skrifaði:
intenz skrifaði:Djöfull er Facebook að missa sig í manipulating its users. Fyrst breyttu þeir emaili allra og nú þetta. Ég vona innilega að Facebook deyji, hef hatað þennan miðil frá fyrsta degi.
Strákar....en vaktin.is gerir þetta líka. Ég sé þegar póstur sem ég sendi er lesinn, fer úr "outbox" yfir í "Sent items"......Guðjón is manipulating you gus, get mad :slapp
Hehe fyndinn ertu.

En ég er mikið í tölvunni og málefni mis brýn þannig ég svara ekki öllum strax og sumum bara ekki neitt yfir höfuð. Þannig þetta er mjög óþægilegt að fólk sjái að maður lesi skilaboðin en svari ekki.

Ég elska email, nota það mjög mikið fyrir skólann og vinnuna.

Ég lokaði Facebookinu mínu í nokkra mánuði og þvílíkur léttir að vita ekki endalaust allt um alla. En maður einangraðist mjög fljótt. Þannig ég opnaði það aftur, damn it.

Ég fíla Twitter, mjög skemmtilegur miðill og nota ég það miklu meira en Facebook. Nota Facebook aðallega upp á event invites að gera og svo spjall við vini/ættingja.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara