Ódýr uppfærsla

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ódýr uppfærsla

Póstur af Andri Fannar »

Sælir vakta menn , fyrir 50þúsund krónur getiði bent mér á uppfærslu ? þú veist allt kassi móðurborð´örri diskur og allt en ekki skjá og það bara kassann , amd og intel skiptir ekki . með von um góð svör
« andrifannar»

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

ætlarðu að nota vélina í leiki eða sem tv og internet o.fl

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Fyrir 50 þús er AMD eina leiðin, þá lýtur dæmið svona út fyrir mér:

Örri: Athlon 2500XP Barton hjá Att - 7.750Kr
Kælivifta: Coolermaster (CP5-8JD1F-0L) hjá Att - 1.950Kr

Góður en ódýr örgjörvi með góða möguleika á yfirklukkun og hljóðlát, ódýr vifta fyrir hann.
Shuttle AN35/N Ultra hjá Tölvuvirkni - 7.852Kr (staðgreitt)
Gott móðurborð með öllum helstu fídusum, ekki með SATA að vísu en það er hvort eð er ekki mikið að græða á því eins og er.
Minni: 2X Corsair ValueSelect 256MB DDR400 hjá Att - 11.700Kr
Það er orðið erfitt að fá ódýrt minni á góðu verði en eins og sakir standa þá er þetta besti díllinn.
HDD:160 GB Maxtor 8mb buffer 7200rpm hjá Att - 10.950Kr
Maxtor hafa löngum þótt nokkuð traustir og þessi diskur er sennilega á hvað besta verðinu.
Skjákort: Chaintech GeForce FX5200hjá Att - 6.150Kr
Skásta skjákortið sem þú færð fyrir þennan pening.
Geisladrif: 16x/40x DVD geisladrif hjá Att - 3.950Kr
Sæmilegt DVD-drif

Samtals 50.302Kr (staðgreitt)

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Takk , en hvaða kassa mæliði með sem ódýrustum ? :)
« andrifannar»
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

huh nei ? 17þús kall fyrir kassa :o held ekki , ég sagði ódýran :)
« andrifannar»
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ok, gjörðu svo vel að fá þér þá einhver drasl kassa með engu loftflæði, crappy psu og lítur út einsog köttur í lopapeysu hafi búið hann til.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

fáðu þér bara dragon :P

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

dragon kassarnir eru á ca. 12k og það eru mjög góðir kassar með gott loftflæði

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

antler kassanir hjá 247.is og hjá tölvuvirkni eru bara rosafínir.
Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

svamli skrifaði:huh nei ? 17þús kall fyrir kassa :o held ekki , ég sagði ódýran :)
biddu þessi kassi sem fallen nefndi er bara flottur með góðu loftflæði og mjög snyrtilegan ekk eitthvað DRASl ens og þessi http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ucts_id=58

og sjálfur er ég með Higly Modded Dragon mini kassa :D
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

nefndi enginn þennan kassa
Svara