HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ég er hérna síðustu daga búin að vera að hvelja sjálfan mig við samsetningu á HTPC vél sem að ég ætla mér að keyra á xbmc hef ekki pantað snitti enn þá enn hérna er svona gróflega hugmyndinn.
Kassi :
Antec Fusion remote v2 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=812" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð :
Gigabyte FM1 GA-A75M-S2V http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-fm ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörfi :
FM1 Vision A4-3400 Dual örgjörvi, HD6410D http://www.tolvutek.is/vara/fm1-vision- ... kjarni-oem" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni :
Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (1x4GB) SL.Stiletto http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-4gb ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD : 32GB, 2.5'' SATA2 SSD T10 http://www.tolvutek.is/vara/32gb-25-sata2-ssd-t10" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo á ég eftir að finna mér power supply og svona eitt og annað....
Allavegana hefði ég gaman af því að heyra ykkar athugasemdir og eins hvort að einhver hefur tekið slaginn og fengið fjarstýringuna sem að fylgir Antec Fusion til þess að virka með XBMC
Kassi :
Antec Fusion remote v2 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=812" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð :
Gigabyte FM1 GA-A75M-S2V http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-fm ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;
Örgjörfi :
FM1 Vision A4-3400 Dual örgjörvi, HD6410D http://www.tolvutek.is/vara/fm1-vision- ... kjarni-oem" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni :
Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (1x4GB) SL.Stiletto http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-4gb ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false;
SSD : 32GB, 2.5'' SATA2 SSD T10 http://www.tolvutek.is/vara/32gb-25-sata2-ssd-t10" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo á ég eftir að finna mér power supply og svona eitt og annað....
Allavegana hefði ég gaman af því að heyra ykkar athugasemdir og eins hvort að einhver hefur tekið slaginn og fengið fjarstýringuna sem að fylgir Antec Fusion til þess að virka með XBMC
Tech Addicted...
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ræður onboard videoið á móðurborðinu við 1080p upplausn?
og enginn geymsludiskur?
og enginn geymsludiskur?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Auðveldlega.Eiiki skrifaði:Ræður onboard videoið á móðurborðinu við 1080p upplausn?
Annars er ég með antec fusion kassa og fjarstýringuna "góðu", ekkert mál að láta þetta virka með xbmc, bara sækja nýjasta hugbúnaðinn fyrir skjáinn+fjarstýringuna.
Ég myndi persónulega fá mér frekar kassa án skjás, komst fljótlega að þeirri skoðun að þessi skjár er viðbjóður.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Já onboardið á alveg að rúlla upp 1080p og svo er til Powercolor Radeon HD 6790 hérna sem að færi í þetta seinna meir...
enn ég á wd caviar green disk sem að ég keypti um daginn er bara ekki búin að ákveða hvort að ég hef hann í kassanum með eða hef hann í vélinni sem að ég kem til með að keyra sem server.
enn ég á wd caviar green disk sem að ég keypti um daginn er bara ekki búin að ákveða hvort að ég hef hann í kassanum með eða hef hann í vélinni sem að ég kem til með að keyra sem server.
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Hvers vegna er það?FreyrGauti skrifaði:Auðveldlega.Eiiki skrifaði:Ræður onboard videoið á móðurborðinu við 1080p upplausn?
Annars er ég með antec fusion kassa og fjarstýringuna "góðu", ekkert mál að láta þetta virka með xbmc, bara sækja nýjasta hugbúnaðinn fyrir skjáinn+fjarstýringuna.
Ég myndi persónulega fá mér frekar kassa án skjás, komst fljótlega að þeirri skoðun að þessi skjár er viðbjóður.
Tech Addicted...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Þetta er eldgömul hönnun og hugbúnaðurinn lélegur, langt síðan að framleiðandinn á skjánum hætti að vinna í hugbúnaðnum fyrir skjáinn.Örn ingi skrifaði:Hvers vegna er það?FreyrGauti skrifaði:Auðveldlega.Eiiki skrifaði:Ræður onboard videoið á móðurborðinu við 1080p upplausn?
Annars er ég með antec fusion kassa og fjarstýringuna "góðu", ekkert mál að láta þetta virka með xbmc, bara sækja nýjasta hugbúnaðinn fyrir skjáinn+fjarstýringuna.
Ég myndi persónulega fá mér frekar kassa án skjás, komst fljótlega að þeirri skoðun að þessi skjár er viðbjóður.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ef ég man rétt þá virkar skjárinn á Antec Fusion ekki með XBMC og því voðalega pointless nema með öðru software.
Annars er ég með nákvæmlega sama örgjörva og svipað MB og spila 1080p leikandi í XBMC, og bitstream-a DTS-HD MA og TrueHD út án vandamála. Verður þó að nota nightly build til að fá þann stuðning.
Annars er ég með nákvæmlega sama örgjörva og svipað MB og spila 1080p leikandi í XBMC, og bitstream-a DTS-HD MA og TrueHD út án vandamála. Verður þó að nota nightly build til að fá þann stuðning.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ok ok þannig það er spurning að eyða minna í kassa og meira i t.d logitech harmony
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Klárlega. Ég er með Harmony á allt saman hjá mér, XBMC þar með talið, gæti ekki verið með þetta öðruvísi.Örn ingi skrifaði:Ok ok þannig það er spurning að eyða minna í kassa og meira i t.d logitech harmony
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Hvaða kassa ertu með xbmc í sá einhverstaðar að þú talaðir um að vera komin með tv kort í hana hjá þér....það er fyrst ig fremst ástæðan fyrir því að ég er að horfa í svona stóran kassa það og að geta hugsanlega sett full size skjákort í hana seinna meir þegar að ég skypti út í minni vinnuvél...AntiTrust skrifaði:Klárlega. Ég er með Harmony á allt saman hjá mér, XBMC þar með talið, gæti ekki verið með þetta öðruvísi.Örn ingi skrifaði:Ok ok þannig það er spurning að eyða minna í kassa og meira i t.d logitech harmony
Og hvaða harmony notast þú við?
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ég er að nota Ahanix MCE 701, HTPC kassi með 7" snertiskjá. Svipaður og Silverstone kassarnir. Annars hætti ég við þetta sjónvarpskortadæmi eftir að ég komst að því hvað það er mikið vesen í kringum þessar custom PVR XBMC útgáfur, lengi að uppfærast og mikið um bugs. Annars þarf ég ekki nema að svissa um HDMI input á magnaranum og þá er ég yfir á myndlykilinn.
Annars er ég með Harmony 300i, ódýrasta týpan held ég og dugar fínt, en maður verður líka að eiga e-rn receiver sem hún getur talað við með IR.
Annars er ég með Harmony 300i, ódýrasta týpan held ég og dugar fínt, en maður verður líka að eiga e-rn receiver sem hún getur talað við með IR.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Hér er nýjasta fyrir iMon skjáinn sem fylgir með Antec Fusion kössunum.
http://www.soundgraph.com/forums/forumd ... 2&langid=1
Mér fannst snilld að nota þennan búnað fyrir fjarstýringar, þótt ég notaði skjáinn ekkert til að sýna neinar upplýsingar. Hugbúnaðurinn var uppfærður oft síðan kassinn var gefinn út en mér sýnist reyndar að síðasta útgáfa sé frá því í fyrra. Það er hægt að búa til custom profiles fyrir allan hugbúnað, þótt þú sjáir ekki endilega upplýsingar úr öllu á skjánum. Annars gáfu Soundgraph út Plugin API og það er búið að gera support fyrir XBMC en ég held að það sé smá vesen með nýjustu útgáfuna af XBMC en það hlýtur einhver að kippa því í lag fljótlega.
http://sourceforge.net/projects/xbmc-on-imon/
http://www.soundgraph.com/forums/forumd ... 2&langid=1
Mér fannst snilld að nota þennan búnað fyrir fjarstýringar, þótt ég notaði skjáinn ekkert til að sýna neinar upplýsingar. Hugbúnaðurinn var uppfærður oft síðan kassinn var gefinn út en mér sýnist reyndar að síðasta útgáfa sé frá því í fyrra. Það er hægt að búa til custom profiles fyrir allan hugbúnað, þótt þú sjáir ekki endilega upplýsingar úr öllu á skjánum. Annars gáfu Soundgraph út Plugin API og það er búið að gera support fyrir XBMC en ég held að það sé smá vesen með nýjustu útgáfuna af XBMC en það hlýtur einhver að kippa því í lag fljótlega.
http://sourceforge.net/projects/xbmc-on-imon/
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ok þá er antec farinn að vera ofarlega á blaði aftur....
Tech Addicted...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Skjárinn virkar með XBMC..tested successfullyAntiTrust skrifaði:Ef ég man rétt þá virkar skjárinn á Antec Fusion ekki með XBMC og því voðalega pointless nema með öðru software.
Annars er ég með nákvæmlega sama örgjörva og svipað MB og spila 1080p leikandi í XBMC, og bitstream-a DTS-HD MA og TrueHD út án vandamála. Verður þó að nota nightly build til að fá þann stuðning.
Skjárinn á Antec kassanum fer ekki í taugarnar á mér, en það er mismunandi eftir fólki og staðsetningu kassans (hvort að hann sé nálægt tækinu og taki þar með athyglina af sjónvarpinu).
Sjálfur er ég með hann í sirka medium stillingu upp á lýsingu
*Fekk fljótt ógeð af fjarstýringunni sem kemur með kassanum, mæli með góðu bluetooth lyklaborði með touchpad eða já harmony fjarstýringu
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Then antec fusion it will be!
Jæja þá er búið að klára dæmið ....og eins og öll góð project sprengdi þetta að sjálfsögðu allt budget utan af sér!
Það sem pantað var:
Antec Fusion Remote kassi svartur :http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=812
Gigabyte FM1 GA-A75M-UD2H :http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-fm ... -modurbord
FM1 Vision A4-3400 Dual http://www.tolvutek.is/vara/fm1-vision- ... kjarni-oem" onclick="window.open(this.href);return false;
60GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos http://www.tolvutek.is/vara/60gb-sata3- ... 25-chronos" onclick="window.open(this.href);return false;
Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (1x4GB) SL.Stiletto vinnsluminni CL9 http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-4gb ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false;
Thermaltake CL-P0503 örgjörvakæling AMD http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... aeling-amd" onclick="window.open(this.href);return false;
Inter-Tech Energon EPS-650 CM 650W http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 35mm-vifta" onclick="window.open(this.href);return false;
og svo er bara að bíða ...ætla að freysta gæfunar með að nota original fjarstýringuna sem að fylgir Antec Fusion annars verður bætt við Logitech Harmony seinna meir (og verður hvort sem er ) maður þarf að eiga harmony....
Enn já þetta er fyrsta AMD vélnn sem að ég á og set saman þannig að ég vona að ég verði ekki fyrir vonbrigðum með hana.
Jæja þá er búið að klára dæmið ....og eins og öll góð project sprengdi þetta að sjálfsögðu allt budget utan af sér!
Það sem pantað var:
Antec Fusion Remote kassi svartur :http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=812
Gigabyte FM1 GA-A75M-UD2H :http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-fm ... -modurbord
FM1 Vision A4-3400 Dual http://www.tolvutek.is/vara/fm1-vision- ... kjarni-oem" onclick="window.open(this.href);return false;
60GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos http://www.tolvutek.is/vara/60gb-sata3- ... 25-chronos" onclick="window.open(this.href);return false;
Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (1x4GB) SL.Stiletto vinnsluminni CL9 http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-4gb ... uminni-cl9" onclick="window.open(this.href);return false;
Thermaltake CL-P0503 örgjörvakæling AMD http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... aeling-amd" onclick="window.open(this.href);return false;
Inter-Tech Energon EPS-650 CM 650W http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 35mm-vifta" onclick="window.open(this.href);return false;
og svo er bara að bíða ...ætla að freysta gæfunar með að nota original fjarstýringuna sem að fylgir Antec Fusion annars verður bætt við Logitech Harmony seinna meir (og verður hvort sem er ) maður þarf að eiga harmony....
Enn já þetta er fyrsta AMD vélnn sem að ég á og set saman þannig að ég vona að ég verði ekki fyrir vonbrigðum með hana.
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Jæja nú er græjan kominn saman og ég er að byrja að setja hana upp með windows 7 x86 enn nú er ég að pæla er windows gáfulegasta stýrikerfið undir xbmc eða hvað fynnst mönnum almennt?
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
XBMC virkar mjög vel á Windows 7. Ef þú ætlar ekki að nota þessa vél í neitt annað, þá geturðu skoðað XBMC Live eða OpenELEC en það eru strípaðar útgáfur af Linux sem eru ætlaðar til að keyra XBMC. XBMC Live er t.d hægt að boota bara af USB lykli og þú bootar beint inn í XBMC viðmótið.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Fer held ég bara svolítið eftir því hvða þú ætlar að nota vélina í.
Ef hún á ekki að gera neitt annað en að keyra XBMC er XBMC Live eða OpenElec málið eins og hagur bendir á.
Ef þú vilt geta notað vélina í annað (t.d. streyma annað efni sem XBMC gúdderar ekki) sem tengist sjónvarpinu þínu að þá er WIn7 mögulega málið. XBMC keyrir fínt á Win7 og ekkert út á það að setja.
Ef hún á ekki að gera neitt annað en að keyra XBMC er XBMC Live eða OpenElec málið eins og hagur bendir á.
Ef þú vilt geta notað vélina í annað (t.d. streyma annað efni sem XBMC gúdderar ekki) sem tengist sjónvarpinu þínu að þá er WIn7 mögulega málið. XBMC keyrir fínt á Win7 og ekkert út á það að setja.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Tjaa ég held að ég keyri amk ofan á windows til að byrja með á meðann að ég er að ná tökum á þessu!
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ég er búinn að prufa bæði XBMC Live og keyrði það lengi vel, en mæli þó frekar með W7+XBMC setupi. Ég hef reyndar ekkert notað Live útgáfuna af Eden, en það var alltaf meira vesen á Live útgáfunni hvað plugins/addons/skins og network shares heldur en í W7 setupinu. Lenti líka í meira veseni með bitstream á hljóði, en það fer auðvitað eftir vélbúnaðinum hversu gott supportið er.
Hinsvegar var Live setupið alltaf örlítið meira smooth, alveg regardless hvaða hardware var að keyra það.
Hinsvegar var Live setupið alltaf örlítið meira smooth, alveg regardless hvaða hardware var að keyra það.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Okay hvaða server ertu að keyra til að streama á xbmc antitrust?
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Ég er að keyra Eden live af usb og hef ekki lent í neinu veseni, nema kannski að koma hljóðinu á hdmi-ið í upphafi.
Spilar allt sem ég er búinn að prófa á því, öll addon með back row skinið (held að það heiti það) virkar, amk þau sem ég hef prófað.
Spilar allt sem ég er búinn að prófa á því, öll addon með back row skinið (held að það heiti það) virkar, amk þau sem ég hef prófað.
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Er með sér skráarþjón, spekkar í undirskrift. Er að keyra Win Server 2012 Release Preview. Svo eru sér virtual vélar sem sjá um autodownload/P2P mál og scraping/renaming/flokkun. Svo uppfærir XBMC library-ið sig á 60mín fresti og ég browsa bara Latest listana.Örn ingi skrifaði:Okay hvaða server ertu að keyra til að streama á xbmc antitrust?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Hvaða "skin" viðmót eru menn að nota með xbmc aðalega?
Tech Addicted...
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Aeon Nox.
Finnst það lang flottasta skinið sem ég hef séð og prófað.
Finnst það lang flottasta skinið sem ég hef séð og prófað.