Besti síminn fyrir konuna?

Svara
Skjámynd

Höfundur
ljoskar
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af ljoskar »

Sælir

Nú er kominn tími til að kaupa nýjann síma handa konunni og var ég að spá í hvaða síma væri best að kaupa handa henni.

Síminn þarf að vera í álíka stærð og Iphone símarnir.
Góð myndavél og það myndi ekki saka að rafhlöðuendingin væri nokkuð góð.

Verð? Skiptir eiginlega ekki máli.

Vona að menn hafi eitthverjar skoðanir um það hvað væri best í stöðunni....
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af lukkuláki »

ljoskar skrifaði:Sælir

Nú er kominn tími til að kaupa nýjann síma handa konunni og var ég að spá í hvaða síma væri best að kaupa handa henni.

Síminn þarf að vera í álíka stærð og Iphone símarnir.
Góð myndavél og það myndi ekki saka að rafhlöðuendingin væri nokkuð góð.

Verð? Skiptir eiginlega ekki máli.

Vona að menn hafi eitthverjar skoðanir um það hvað væri best í stöðunni....
iPhone er besti síminn.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af Tiger »

Konan mín var búin að bölva minni iPhone eign lengi lengi þannig að ég ákvað að gefa henni einn í afmælisgjöf fyrir ári síðan, núna er þetta eini hluturinn sem hún tæki með sér á eyðieyju...

Þannig að já ég myndi mæla með iPhone.
Mynd

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af agust1337 »

Nokia 3310/3330 :guy
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af hagur »

Tek undir þetta. iPhone er eini snjallsíminn sem ég myndi gefa minni konu. Gerði þau mistök að kaupa handa henni LG optimus 2x, en sá sími reyndist afar illa, enda meingallað apparat. Hét því þá að ef ég myndi kaupa annan snjallsíma fyrir hana þá yrði það iPhone.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af Orri »

Myndi segja að iPhone væri málið.
Hinsvegar er eflaust þess virði að skoða Nokia Lumia 800 (frekar en 900 því 800 er svipaður í stærð og iPhone), en Windows Phone 7 er mjög notendavænt og gott stýrikerfi, líkt og iOS.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af bulldog »

gefðu henni iPhone enga nísku :)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af gardar »

Gefur henni þann síma sem víbrar best
Skjámynd

Höfundur
ljoskar
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af ljoskar »

Hef alltaf verið smá anti-Apple maður en viðrist vera að ég sé að fara að fjárfesta í Iphone meða við svörin.

gardar: Er þá ekki bara hægt að ná í Vibrador-App?
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af gardar »

ljoskar skrifaði: gardar: Er þá ekki bara hægt að ná í Vibrador-App?

https://www.youtube.com/watch?v=iGMrGN5ViNo" onclick="window.open(this.href);return false;

:sleezyjoe
Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af Marmarinn »

gardar skrifaði:
ljoskar skrifaði: gardar: Er þá ekki bara hægt að ná í Vibrador-App?

https://www.youtube.com/watch?v=iGMrGN5ViNo" onclick="window.open(this.href);return false;

:sleezyjoe

Hvað er í þessu spennandi fyrir karlinn :o

Legg til að í næstu útgáfu verði cameran virkjuð á hennar síma!!!
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af gardar »

Marmarinn skrifaði:
gardar skrifaði:
ljoskar skrifaði: gardar: Er þá ekki bara hægt að ná í Vibrador-App?

https://www.youtube.com/watch?v=iGMrGN5ViNo" onclick="window.open(this.href);return false;

:sleezyjoe

Hvað er í þessu spennandi fyrir karlinn :o

Legg til að í næstu útgáfu verði cameran virkjuð á hennar síma!!!

teipar bara símann við félagann :wipped
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af GuðjónR »

Tiger skrifaði:Konan mín var búin að bölva minni iPhone eign lengi lengi þannig að ég ákvað að gefa henni einn í afmælisgjöf fyrir ári síðan, núna er þetta eini hluturinn sem hún tæki með sér á eyðieyju...

Þannig að já ég myndi mæla með iPhone.
Hún hefði lítið með hann að gera á eyðieyju ... fengi ekkert 3G samband og batteríið dautt eftir daginn :guy

Annars tek ég undir með öllum hinum, iPhone væri mjög grand gjöf.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af pattzi »

Angry birds og sólarorkuhleðslutæki

WINWIN Á EYÐIEYJU.
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af GrimurD »

Lumia 800 / 900 er alveg jafn gott val og iPhone. Getur bara ekki montað sig jafn mikið við vinkonurnar ef að hún fær eitthvað annað en iphone ;)
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af AntiTrust »

GrimurD skrifaði:Lumia 800 / 900 er alveg jafn gott val og iPhone. Getur bara ekki montað sig jafn mikið við vinkonurnar ef að hún fær eitthvað annað en iphone ;)
Tek undir þetta. Hef heyrt kvenkynið hæla nýja Win mobile stýrikerfinu alveg sérstaklega - Skiljanlega, það er alveg extra "shæní" OG hægt að hafa bleikt þema.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af Kosmor »

Ekkert rugl sgs2 eða 3 og kennir henni á kvikindið
gerði það sjálfur, gaf konunni sgs2 og hún hefur aldrei verið jafn ánægð með síma

Hún er svipað tæknivædd og fólkið sem hún vinnur með á Hrafnistu.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af g0tlife »

mamma er 54 ára og kann varla að kveikja á myndavél. Lét hana fá sér sg s2 og hún dýrkar hann
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af ManiO »

Er ekki verslun þar sem hægt er að fá að leika sér í símunum? Er ekki bara einfaldast að fara með hana og skoða? Þetta er svo rosalega persónubundið.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
ljoskar
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af ljoskar »

Ekkert sérlega stutt í næstu verslun sem selur síma þar sem ég er.
En mér lýst helvíti vel á Nokia Lumia 900 símann...
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Besti síminn fyrir konuna?

Póstur af Orri »

ljoskar skrifaði:Ekkert sérlega stutt í næstu verslun sem selur síma þar sem ég er.
En mér lýst helvíti vel á Nokia Lumia 900 símann...
Ég á Lumia 900 og hann er frábær.
Að mínu mati mun betri sími heldur en iPhone-inn sem ég átti á undan.

Einu vonbrigðin við Lumia 900 er að hann fær ekki Windows Phone 8 uppfærslu (aftur á móti fær enginn WP7 sími WP8 uppfærslu).
Hinsvegar í sárabót fær hann WP7.8 sem er með nokkra fídusa úr WP8 t.d. nýja Start lúkkið.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Svara