Get ekki FXPað

Svara

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Get ekki FXPað

Póstur af Manager1 »

Sælir...

Ég var að spá hvort þið gætuð hjálpað mér með að fá FXP virka hjá mér. Bölvaður routerinn minn stoppar allt held ég.

Það er ekkert mál að uploada og downloada í gegnum FTP, en get ekki FXP að. Er að nota Bulletproof FTP server, ef einhver kannast við svoleiðis.

Nota Alcatel Speedtouch 510 (eða 570) router.

Ef þið dettið ekki strax niðrá lausnina, feel free að spyrja mig að öllu :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki FXPað

Póstur af MezzUp »

Manager1 skrifaði:Sælir...

Ég var að spá hvort þið gætuð hjálpað mér með að fá FXP virka hjá mér. Bölvaður routerinn minn stoppar allt held ég.

Það er ekkert mál að uploada og downloada í gegnum FTP, en get ekki FXP að. Er að nota Bulletproof FTP server, ef einhver kannast við svoleiðis.

Nota Alcatel Speedtouch 510 (eða 570) router.

Ef þið dettið ekki strax niðrá lausnina, feel free að spyrja mig að öllu :)
búinn að forwarda porti?

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Hmm... þú meinar þá væntanlega opna port á routernum??? Ef svo er þá er ég búinn að því :)

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

fxp verður náttlega að vera enable á ftp serverunum (veit ekki hvort það verði að vera á báðum) en í bullet proof er það gert með því að fara í "setup - main - advanced og fyrir neðan "server priority" er líklega hak í "block server-to-server transfare(FXP, Ftp bounce attack) taka hakið úr þar og prufaðu aftur ef það virkar ekki... prufaðu þá að stilla hinn serverinn í "fxp enabled" eða þannig að hann leyfi fxp .... og ef hvorugt virkar er það mjög líklega því routerinn er að block.... en það nenni ég ekki að útskýra og kann ekki nógu vel á sjálfur :S
mehehehehehe ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Manager1 skrifaði:Hmm... þú meinar þá væntanlega opna port á routernum??? Ef svo er þá er ég búinn að því :)
amm, meinti það, þ.e. opna port á routernum sem að forwardar öllum incoming connections á því porti á tölvuna með ftp serverinn(heitir NAT)

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Jamm, þetta er allt saman eins og þið segið að það eigi að vera ;) Var búinn að forwarda porti og var búinn að taka hakið úr "block server-to-server transfer".

Ég er eiginlega viss um að routerinn er að stoppa þetta, og var að vona að þið kynnuð leið framhjá honum eða eitthvað álíka.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvað er FXP ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Stocker skrifaði:hvað er FXP ?
tækni sem að gerir manni kleift að copy'a skrár beint frá einum FTP server á annann (s.s. án þess að þurfa að setja fyrst í sína eigin tölvu).
Þá er manns eigin tenging ekki flöskuháls. En afþví að þetta er bein tenging á milli serverana sér maður ekki progressið, bara fail/success message frá báðum serverum í FXP client'inn.
Báðir host'ar verða að styðja PASV tengingu og verða að leyfa PORT command'ið á óþekkta hosta

http://www.smartftp.com/support/kb/index.php/14

BO55
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af BO55 »

Á hvaða porti er ftp serverinn?

Fxp líkar ekki við port 21 og ef ég man rétt þá þarf serverinn að vera á porti yfir einvherju ákveðnu. Man ekki hvaða, en prófaðu eitthvað yfir 1000.

Kveðja,
BOSS
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm já, verður að forwarda porti 21(tcp bara held ég) og 286(tcp OG udp) á ftp/fxp serverinn

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Þegar ég og vinur minn prufuðum þetta þá komumst við lengst á porti 21. Prufuðum líka 22, 110, 25, 22 og 44224 en komumst ekki eins langt á þeim. Mig minnir að port 21 hafi verið eina portið sem hann gat notað til að uploada á serverinn minn, öll hin portin virkuðu ekki með Bulletproof.

En ég prufa þetta sem þú segir Mezzup, að opna tcp á 21 og tcp og udp á 286.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Manager1 skrifaði:Þegar ég og vinur minn prufuðum þetta þá komumst við lengst á porti 21. Prufuðum líka 22, 110, 25, 22 og 44224 en komumst ekki eins langt á þeim. Mig minnir að port 21 hafi verið eina portið sem hann gat notað til að uploada á serverinn minn, öll hin portin virkuðu ekki með Bulletproof.

En ég prufa þetta sem þú segir Mezzup, að opna tcp á 21 og tcp og udp á 286.
22 = SSH
25 = SMTP
110 = POP3

ps. minnir mig

Höfundur
Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Fann svona portlist :)
http://lists.gpick.com/portlist/portlist.htm
Þetta var alltsaman rétt hjá þér varðandi portin, 22 er SSH, 25 er SMTP og 110 POP3 :D

Hef ekki enn fundið út úr þessu vandamáli. Ætla að salta þetta núna, og ef mig langar að FXPa í framtíðinni þá kippi ég bara routernum út sambandi ;)

Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Emizter »

Manager1 skrifaði: *****************************************************, og ef mig langar að FXPa í framtíðinni þá kippi ég bara routernum út sambandi ;)
hhmmmm.. ertu nokkuð búinn að gefast upp :S... það er nú slappt :p... ertu búinn að prófa að adda þessum fxp portun inn og út í NAT'inu þínu.. s.s. tcp og udp port 286.... ?

well gj and hang in there
Svara