Samsung Galaxy S III (S3)


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af capteinninn »

braudrist skrifaði:http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... 6IiRyigUH0#!

Þetta er nokkuð magnað
Mig langar að vita hvort ég geti tengt bæði MHL og utanáliggjandi harðan disk. Ef það er möguleiki er þetta alger snilldargræja. Maður getur verið með lítinn flakkara með þætti og bíómyndir og tekið með sér hvert sem er og horft á með því að nota símann bara.

Var að missa Nexus S-inn minn niður stiga á laugardagskvöld og skjárinn brotnaði, er að meta að fá mér eitt svona kvikindi í staðinn
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

Þetta er ekki amalegt...

http://imgur.com/a/FVWT9" onclick="window.open(this.href);return false;

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af BirkirEl »

intenz skrifaði:Þetta er ekki amalegt...

http://imgur.com/a/FVWT9" onclick="window.open(this.href);return false;

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
hvernig er batteryið að endast hjá þér í meðalnotkun ?
ertu að hlaða hann einusinni á dag eða nærðu betri endingu ?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Tiger »

Mynd
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Steini B »

Þetta getur nú komið fyrir í öllum símum...
Leiðinlegt samt ef þetta er síðan einhver galli.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af braudrist »

Það voru nú nokkrir Iphone-ar sem sprungu bara í andlitinu á fólki. Í Frakklandi minnir mig var einhver gaur næstum búinn að fá brot úr símanum í augað þegar síminn sprakk.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

http://imgur.com/a/U9D4H

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Moquai »

intenz skrifaði:http://imgur.com/a/U9D4H

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Næs =o
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af BirkirEl »

jæja, skellti mér á einn svona.

Hérna eru myndir teknar á símann ef menn hafa áhuga.

http://imageshack.us/g/689/20120622165419.jpg/" onclick="window.open(this.href);return false;

veit ekki afhverju ein er á hvolfi :face
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

BirkirEl skrifaði:jæja, skellti mér á einn svona.

Hérna eru myndir teknar á símann ef menn hafa áhuga.

http://imageshack.us/g/689/20120622165419.jpg/" onclick="window.open(this.href);return false;

veit ekki afhverju ein er á hvolfi :face
Þessi myndavél er mjög góð en hún á það til að oversaturata ljós svæði, en það er sagt að Samsung geti lagað það, að það sé í hugbúnaði ekki myndavélinni sjálfri

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af nonesenze »

ég er mjög hrifinn af myndavélinni eins sem ég fatta ekki er þetta HDR... þetta er ekkert HDR... hvað er þessu valkostur fyrir?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af DaRKSTaR »

keypti mér einn um leið og ég sá hann og gat borið hann saman við s2 í stærð.. fín stærð á símanum.

ætlaði upprunalega að kaupa mér bara s2 en þegar ég sá kvikindið og gat loks fengið hann í bláum var ekki aftur snúið :P

hinsvegar er eitt sem ég er að spá i.. er hægt að fá tv tuner forrit í þetta?.. meina maður getur hlustað á útvarp í þessu, er ekki til tv forrit t.d til að maður geti náð ruv og horft á fréttir í vinnunni án þess að siminn
sé að downloda?.. svipað og útvarpsdótið.. notast bara við loftnetið?
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Krisseh »

DaRKSTaR skrifaði:keypti mér einn um leið og ég sá hann og gat borið hann saman við s2 í stærð.. fín stærð á símanum.

ætlaði upprunalega að kaupa mér bara s2 en þegar ég sá kvikindið og gat loks fengið hann í bláum var ekki aftur snúið :P

hinsvegar er eitt sem ég er að spá i.. er hægt að fá tv tuner forrit í þetta?.. meina maður getur hlustað á útvarp í þessu, er ekki til tv forrit t.d til að maður geti náð ruv og horft á fréttir í vinnunni án þess að siminn
sé að downloda?.. svipað og útvarpsdótið.. notast bara við loftnetið?
Kanski hægt, en hefði haldið til að ná sjónvarðstöðar í síma þá þarf meiri spennu eða straum í loftnetið til að það nái í merkin.

T,d hér þá er utanliggjandi loftnet tengdan í S2

Mynd

http://www.youtube.com/watch?v=L-Puzo_nizA" onclick="window.open(this.href);return false;

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af braudrist »

Er það bara ég eða er maður margfalt fljótari að hlaða batteríið í S3 miðað við S2 ?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Oak »

braudrist skrifaði:Er það bara ég eða er maður margfalt fljótari að hlaða batteríið í S3 miðað við S2 ?
vá hvað það er mikill kostur...tekur alltof langann tíma að hlaða S2... :(
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Hargo »

Ég er enn að bíða eftir því að SIII verði fáanlegur í bláa litnum. Mér sýnist allir ennþá bara vera með þann hvíta til sölu...

Er einhver búinn að redda sér bláum?
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Kristján »

Hargo skrifaði:Ég er enn að bíða eftir því að SIII verði fáanlegur í bláa litnum. Mér sýnist allir ennþá bara vera með þann hvíta til sölu...

Er einhver búinn að redda sér bláum?
Fékk minn bláa í nova smaralindinni
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af DaRKSTaR »

minn er blár.. vildi ekki sjá hvítann.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Kristján »

Skiptir svo sem ekki máli hvernig liturinn er, ég er með minn í svörtu hulstri
Skjámynd

OrkO
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af OrkO »

nonesenze skrifaði:ég er mjög hrifinn af myndavélinni eins sem ég fatta ekki er þetta HDR... þetta er ekkert HDR... hvað er þessu valkostur fyrir?
þetta er ekki gert til að myndirnar líkist þessum overprocessed "hdr" myndum sem þú sérð á netinu.

Taktu mynd af senu sem er með hátt dynamic range, t.d. af stofuglugga í myrkvaðri stofu með sól úti (sem sagt mjög bjartur gluggi en dimmt herbergi).
Sjáðu svo muninn með HDR á og af.

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Krisseh »

Sé að þetta hefur ekki enn komið hingað upp...

Þá er sannleikurinn kominn, hinn meinti dróg frásögnina til baka og það staðfestir að hinn meinti lét símann sinn í örbylgjuofn.
http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/ ... ation.html

Þá er ég einu skrefi nær í S3.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

Haha

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Stubbur13
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Stubbur13 »

Ég var að verlsa mér Galaxy S3 og mér gengur illa að tengja símann við Maccan, ég er búinn að ná í Android File Transfer en það gerist ekkert nema það kemur alltaf Please connet your Android device with a USB Cable to get started. Eru menn með einhverja lausnir á þessu?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af intenz »

Stubbur13 skrifaði:Ég var að verlsa mér Galaxy S3 og mér gengur illa að tengja símann við Maccan, ég er búinn að ná í Android File Transfer en það gerist ekkert nema það kemur alltaf Please connet your Android device with a USB Cable to get started. Eru menn með einhverja lausnir á þessu?
Það er alfarið Makkanum að þakka. Ég reyndi einu sinni að senda skrá yfir Bluetooth frá iPhone yfir á Android. Það kom villumelding um að einungis væri hægt að tengjast öðrum Apple tækjum. :lol:

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Póstur af Krisseh »

Stubbur13 skrifaði:Ég var að verlsa mér Galaxy S3 og mér gengur illa að tengja símann við Maccan, ég er búinn að ná í Android File Transfer en það gerist ekkert nema það kemur alltaf Please connet your Android device with a USB Cable to get started. Eru menn með einhverja lausnir á þessu?
Ég nældi mér eitt stk líka um daginn, svo að ég veit þá þarf MTP að vera á og ætti að vera svo bara "plug in play", er windows notandi þanig ég get lítið hjálpað nema þetta sem ég sá : http://www.imgur.com/bhzFd.png" onclick="window.open(this.href);return false; .
Svara