Er að fá mér nýja viftu

Svara
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er að fá mér nýja viftu

Póstur af zaiLex »

Málin standa þannig að ég á tvær viftur sem er báðar ómögulegar (ein viftan er hljóðlát en blæs ekki nógu vel þannig að tölvan fær bsod oft á dag, hin er ALLTOF hávær og er að gera alla brjálaða á heimilinu þó sérstaklega mig en tölvan virkar vel með henni) svo að ég ætla að skella mér á nýja. Eftir að hafa skoðað nokkra þræði hérna þá sýnist mér þið mæla mest með Zalman CNPS7000A viftunni (http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=359) Spurningin er bara.. ég er ekki viss hvort að hún myndi fitta í tölvuna mína. Ég er með 2000XP örgjöva og VIA móðurborð (eigilega ekki viss um gerðina, en það stendur nokkuð stórum stöfum "v266b" á borðinu :P). Myndi viftan passa í tölvuna mína?
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Eru 4 göt á móðurborðiniu...í kringum CPU sökkulinn? ef þau eru ekki þá getur þú ekki notað Zalmaninn.
En þú getur notað Volcano 12 sem er líka fínt HSF....



Er þetta ekki annar þráðurinn sem þú spyrð um þetta?
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Jebb, götin eru til staðar :D Takk.
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Svara