Vitiði um online tölvubúð í Noregi
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vitiði um online tölvubúð í Noregi
Sælir ekki veit einhver um newegg noregs ?? eða álíka búð http://www.preiscompany.de/ddr3-dimm-c-16_88_89_90.html" onclick="window.open(this.href);return false; þessi er t.d. frá þýskalandi og væri flott að versla þar ef maður væri á leiðinni þangað reyndar fínt að panta þaðan og fá sent hingað því sendingarkostnaður er mjög lítill, þannig vsk er í raun nánast það eina sem bætist við vörurnar ásamt einhverjum krónum í sendingarkostnað en þeir senda þetta sjóleiðis þannig það tekur upp í 1 mánuð að fá vörurnar
Re: Vitiði um online tölvubúð í Noregi
komplett.no er ein
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vitiði um online tölvubúð í Noregi
Þúsund þakkir
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vitiði um online tölvubúð í Noregi
http://www.elkjop.no/" onclick="window.open(this.href);return false; ?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 881
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vitiði um online tölvubúð í Noregi
já þakka þér en ég er að leita svona tölvubúð sem selur gtx670 sem ég ætla að láta pabba senda mér sem afmælisgjöf því ég er að detta í 30 árin... ekki lengurDaz skrifaði:http://www.elkjop.no/ ?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vitiði um online tölvubúð í Noregi
http://www.komplett.no" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.dustinhome.no" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.netshop.no" onclick="window.open(this.href);return false;
Komplett er samt best...
http://www.dustinhome.no" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.netshop.no" onclick="window.open(this.href);return false;
Komplett er samt best...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vitiði um online tölvubúð í Noregi
gtx670 keypt í noregi og sent hingað er um 5-10þús krónum dýrara en að kaupa það hér heima.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vitiði um online tölvubúð í Noregi
worghal skrifaði:gtx670 keypt í noregi og sent hingað er um 5-10þús krónum dýrara en að kaupa það hér heima.
Alveg örugglega ódýrara þar sem þetta er gjöf.
massabon.is