Reputation kerfi á vaktinni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af capteinninn »

Var að spá hvort það gæti verið sniðugt að setja upp svona reputation kerfi á vaktinni eins og ég sá á Xbox360.is.

Þá getur maður bara gefið plús í rep en ekki neina mínusa, þá getur maður séð hvort einhver sem t.d. gefur manni ráð varðandi eitthvað viti í raun hvað hann er að tala um og hvort hann sé góður að hjálpa fólki og svoleiðis.

Eini gallinn sem ég gæti séð við þetta er að einhverjir fara að reyna að fá safna þessu bara fyrir sjálfan sig.

Discuss
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af AntiTrust »

Þetta var held ég rætt fyrir nokkru síðan og fékk ef ég man rétt ágætis undirtektir?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af Sallarólegur »

Sniðugt, ef þetta er ekki of áberandi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af Klaufi »

.... :-"
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af GuðjónR »

Klaufi skrifaði:.... :-"
hmmm .... klaufi!
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af Victordp »

Það er svona kerfi á esports.is þegar að hún var uppá sitt stærsta var þetta oft notað til að "trolla" en stundum fékk maður +/- fyrir að segja/gera réttan/rangan hlut.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af capteinninn »

Já ég held að það sé samt betra að hafa bara plús en engan mínus. Þá er ekkert verið að naðrast með þetta.

Fólk getur gefið plús ef það er ánægt með einhvern eða bara sleppt því.

Annars grunaði mig að þessi hugmynd hefði verið sett fram áður en það er svosum ágætt að minna á þessa hugmynd aftur.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reputation kerfi á vaktinni

Póstur af gardar »

Victordp skrifaði:Það er svona kerfi á esports.is þegar að hún var uppá sitt stærsta var þetta oft notað til að "trolla" en stundum fékk maður +/- fyrir að segja/gera réttan/rangan hlut.

Það þarf bara að setja inn kerfi eins og vbulletin iTrader. Þar fyllir þú út nafn þess sem þú áttir viðskipti við, hakar við hvort viðskiptin hafi verið góð eða slæm, skrifar stutta umsögn og setur inn hlekk á söluþráðinn.
Svara