Icons í ruglinu..

Svara
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Icons í ruglinu..

Póstur af Danni V8 »

Ég nota Google Chrome til að pinna Battlelog fyrir BF3 niður í taskbar með Application Shortcut fídusnum. Var eitthvað ósáttur með hversu léleg gæði voru á iconinu samt. Þannig ég hægri klikkaði á Battlelog shortcut, valdi Properties og Change icon og fann í innstallið fyrir Battlelog Web Plugin, sem er með sama icon en í betri gæðum. Ég veit að það getur tekið smá tíma fyrir þetta til að breytast svo ég beið aðeins.

En í staðinn fyrir að Battlelog iconið breyttist þá var það alveg eins en einhverja hluta vegna duttu iconin fyrir VLC og Skype út, þrátt fyrir að ég var ekkert að eiga við neitt sem tengist þeim.

Ég er búinn að prófa að restarta, taka út Battlelog úr taskbar og láta Chrome búa til nýtt shortcut. Re-installa VLC og Skype, breyta iconunum á þeim líka. No avail.

Hvað get ég gert til að laga þetta, þetta er ömurlegt svona!
Viðhengi
Argh!
Argh!
icon_drasl.jpg (104.56 KiB) Skoðað 765 sinnum
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Icons í ruglinu..

Póstur af agust1337 »

Hefuru prófað að unpinna og pinna iconana aftur? Ef þú hefur gert það, prófaðu að gera eins og Microsoft segir hér http://support.microsoft.com/kb/2396571

Eða þú getur hinsvegar eytt icon cache, en mappan er falin svo þú verður að breyta því með því að fara í Organize -> Folder and Search options -> View -> Og tikkaðu við 'Show hidden files, folders and drives'
Icon cache skráin er hér:

C:\Users\Danni\AppData\Local\IconCache.db
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icons í ruglinu..

Póstur af Danni V8 »

agust1337 skrifaði:Hefuru prófað að unpinna og pinna iconana aftur? Ef þú hefur gert það, prófaðu að gera eins og Microsoft segir hér http://support.microsoft.com/kb/2396571

Eða þú getur hinsvegar eytt icon cache, en mappan er falin svo þú verður að breyta því með því að fara í Organize -> Folder and Search options -> View -> Og tikkaðu við 'Show hidden files, folders and drives'
Icon cache skráin er hér:

C:\Users\Danni\AppData\Local\IconCache.db
Snilld. Náði í þetta Microsoft FixIt forrit og það er allt komið í lag núna :D Takk fyrir aðstoðina.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Icons í ruglinu..

Póstur af agust1337 »

Það er flott, og ekkert mál, ég elska að hjálpa fólki sem er í vafa :P
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Staða: Ótengdur

Re: Icons í ruglinu..

Póstur af MCTS »

Hvað ertu að fikta danni ert best geymdur í BF3 bara :D
[color=#FF0000]Tölvan:[/color] [color=#008000]Örgjörvi: Intel i5 3570k [/color] [color=#008000]Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version[/color] [color=#008000]Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD[/color] [color=#008000]Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz[/color] [color=#008000]Örgjörvakæling: Noctua NH-D14[/color] [color=#008000]Aflgjafi: Thermaltake 775w[/color]
[b][color=#0000BF]Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring[/color][/b]
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Icons í ruglinu..

Póstur af Danni V8 »

MCTS skrifaði:Hvað ertu að fikta danni ert best geymdur í BF3 bara :D
Ok fer þá bara í BF3 :(
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Staða: Ótengdur

Re: Icons í ruglinu..

Póstur af MCTS »

Danni V8 skrifaði:
MCTS skrifaði:Hvað ertu að fikta danni ert best geymdur í BF3 bara :D
Ok fer þá bara í BF3 :(
Kem og kenni þér á hann eftir vinnu :D
[color=#FF0000]Tölvan:[/color] [color=#008000]Örgjörvi: Intel i5 3570k [/color] [color=#008000]Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version[/color] [color=#008000]Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD[/color] [color=#008000]Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz[/color] [color=#008000]Örgjörvakæling: Noctua NH-D14[/color] [color=#008000]Aflgjafi: Thermaltake 775w[/color]
[b][color=#0000BF]Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring[/color][/b]
Svara