ÓE: Gömlu móðurborði, GA-8I848PM Gigabyte með 478 sökkli

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Gravijaton
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 07. Mar 2012 10:27
Staða: Ótengdur

ÓE: Gömlu móðurborði, GA-8I848PM Gigabyte með 478 sökkli

Póstur af Gravijaton »

Þéttarnir fóru í gömlu borði hjá pabba mínum, ætla að athuga hvort eitthver ætti móðurborð upp í hillu hjá sér sem tæki sömu íhlutina.

Linkur í hvernig borð þetta var.
http://microdream.co.uk/gigabyte-ga-8i8 ... board.html

Þarf að vera með socket 478 cpu og styðja DDR400/DDR333/DDR266 DIMM línuna af minni
Póstur: lowerg@gmail.com
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Gömlu móðurborði, GA-8I848PM Gigabyte með 478 sökkli

Póstur af DJOli »

Hvernig örgjörva ertu annars með?.
Ég á til inni í skáp einn gamlan Intel P4 3.0ghz örgjörva, hann er jú, Socket 478 (codename: brauðrist) en samt.
Gæti látið þið fá hann fyrir lítið ef þú ert ekki með það stóran örgjörva, eða ef þú finnur móðurborð sem styður hann.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
Gravijaton
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 07. Mar 2012 10:27
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Gömlu móðurborði, GA-8I848PM Gigabyte með 478 sökkli

Póstur af Gravijaton »

Ekki viss hvaða örgjörva hann er með, en við erum einungis að leita að móðurborði að svo stöddu.
Póstur: lowerg@gmail.com
Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Gömlu móðurborði, GA-8I848PM Gigabyte með 478 sökkli

Póstur af IceThaw »

Það hlýtur að vera fullt af fólki sem á þetta án þess að vita af því vegna aldurs þess, átti einmitt líka Intel P4 3.0ghz örgjörva í socket 478 en fékk hann ekki til að virka í mínu gamla móðurborði en vinur minn átti móðurborð sem vildi taka honum svo ég lét hann fá hann en þess vegna einmitt skiptir smá máli að vita hvernig örgjörva þetta þarf að taka heh.

Er með msi móðurborð 6730 http://www.targetpcinc.com/html/Item2436.htm" onclick="window.open(this.href);return false; hefði haldið að það ætti að taka þessum 3.0ghz örgjörva á sínum tíma en veit það ekki..

Fékk samt aldrei allar 4 minnisraufarnar til að virka eingöngu 2 en kannski var það útaf því að ég var ekki með minni sem vildu vinna saman eins og kemur fram á þessum lista neðst á linknum en ég veit það ekki virkaði allavega fyrir 2gb.

En það er að vísu með fleiri pci raufar en þú varst með, s.s. kannski stórt í kassann? En samt sem áður veit ég ekkert hvort þetta er eitthvað merkilegt móðurborð en það hljóta margir að eiga eitthvað fyrir þig af þessu t.d. á betri staðsetningu en ég er ekki í rvk.

Ef þig vantar styttra móðurborð á ég að eiga annað einhversstaðar sem ég myndi leita af ef enginn er að svara þér, annars bara good luck :happy

Afsakið ef ég er að bulla eitthverja vitleysu var að koma af næturvakt :sofa
Svara