Val á fartölvu

Svara

Höfundur
BrynjarD
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Staða: Ótengdur

Val á fartölvu

Póstur af BrynjarD »

Þannig er mál með vexti að ég ef ákveðið að kaupa nýja fartölvu. Var nánast búinn að ákveða að kaupa þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2188, en fór síðan að lesa umsagnir um hana og sýnist á öllu að hún sé ekkert að fá sérstaka dóma. Hefur einhver reynslu af þessari týpu?

Einnig megiði endilega koma með uppástungur á fartölvu. Væri mest notuð í skóla og leiki. Býst einnig við því að tengja annan skjá við sem og 5.1 hátalarakerfi ef það skiptir einhverju.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af kfc »

Ég á eina svona og er mjög sáttur við hana.

Höfundur
BrynjarD
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu

Póstur af BrynjarD »

kfc skrifaði:Ég á eina svona og er mjög sáttur við hana.
Snilld. En hvernig finnst þér battery endingin? Og er hún alveg semi hljóðlát þótt hún sé að keyra einhverja leiki?
Svara