Finna password á Skype
Finna password á Skype
Ég er með notendanafn á Skype sem ég vil helst halda. Vandamálið er að ég man ekki eða finn ekki út úr því hvaða e-mail ég notaði á sínum tíma og því getur eða vill Skype ekki hjálpa mér.
Ég er búinn að reyna þau password sem mér dettur í hug og ekkert gengur. Einhverjar hugmyndir?
Ég er búinn að reyna þau password sem mér dettur í hug og ekkert gengur. Einhverjar hugmyndir?
Re: Finna password á Skype
Soldið mikið vandamál, auðveldast væri að stofna nýjan aðgang.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Staða: Ótengdur
Re: Finna password á Skype
Getur skoðað profílinn þinn á öðrum aðgangi. þar að segja ef þú hafðir gert email sýnilegt öðrum.
Re: Finna password á Skype
Helst að þú rifjir upp hverjum þú hefur addað og færð þá til að skoða hann. Ólíklegt að það sé á alveg 'public' en mjög líklegt að það sé á 'friends'.rattlehead skrifaði:Getur skoðað profílinn þinn á öðrum aðgangi. þar að segja ef þú hafðir gert email sýnilegt öðrum.
Modus ponens
Re: Finna password á Skype
Þú getur reynt að skrifa inn þau email sem þú heldur að þú hafir notað við Skypeið þitt,
https://login.skype.com/account/passwor ... ?mode=user
https://login.skype.com/account/password-reset-request
Þar til að Skype segir að það sé í servernum þeirra.
https://login.skype.com/account/passwor ... ?mode=user
https://login.skype.com/account/password-reset-request
Þar til að Skype segir að það sé í servernum þeirra.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Finna password á Skype
hfwf. Ég á nýja aðganga.
rattelhead. Klikkaði á því
agust1337 gerði það
Kom í ljós að þetta var á eldgömlu símnet e-maili. Ég talaði við síman og ætla að stofna nýtt e-mail með sama nafni þar sem það er laust. Þá ætti ég að geta fengið póst frá Skype á það.
Það ætti að virka. Þetta er svo sem of mikið vandamál en ég vil halda þessu notendanafni ef ég get
Ég var svona að leita meira að einhverju ólöglegu héðan en ef þetta reddast svona þá er ég ánægður.
rattelhead. Klikkaði á því
agust1337 gerði það
Kom í ljós að þetta var á eldgömlu símnet e-maili. Ég talaði við síman og ætla að stofna nýtt e-mail með sama nafni þar sem það er laust. Þá ætti ég að geta fengið póst frá Skype á það.
Það ætti að virka. Þetta er svo sem of mikið vandamál en ég vil halda þessu notendanafni ef ég get
Ég var svona að leita meira að einhverju ólöglegu héðan en ef þetta reddast svona þá er ég ánægður.
Re: Finna password á Skype
Why?IL2 skrifaði:Ég var svona að leita meira að einhverju ólöglegu héðan en ef þetta reddast svona þá er ég ánægður.
Til þess að vera hipp og kúl? :skakkur
Re: Finna password á Skype
þá ertu ekki á réttum stað félagiIL2 skrifaði:Ég var svona að leita meira að einhverju ólöglegu héðan...
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Finna password á Skype
Nei, ég veit að það er ekki verið að mæla fyrir einhverju ólöglegu hérna á Vaktinni. Það er hinsvegar erfitt, ef ekki ómulegt að finna sitt eigið password hjá Skype ef maður af einhverjum ástæðum týnir því. Einfalda lausnin er að stofna nýjan aðgang en ég vill halda þessum.
Re: Finna password á Skype
Ekki ef þú manst emailið þittIL2 skrifaði:Nei, ég veit að það er ekki verið að mæla fyrir einhverju ólöglegu hérna á Vaktinni. Það er hinsvegar erfitt, ef ekki ómulegt að finna sitt eigið password hjá Skype ef maður af einhverjum ástæðum týnir því. Einfalda lausnin er að stofna nýjan aðgang en ég vill halda þessum.

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Finna password á Skype
En ef það klikkar líka?