[má læsa]Tölva m/ i5 2500k til sölu - verðlöggur óskast

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

[má læsa]Tölva m/ i5 2500k til sölu - verðlöggur óskast

Póstur af division »

Sælir vaktarar

Ég er með turn til sölu, vegna þess að ég ætla að fá mér nýju Macbook Pro Retina þá hef ég einfaldlega ekki efni á að eiga þennan turn líka.

Móðurborðið, örgjörvin, minnið og örgjörviftan eru með 23mánuði eftir af ábyrgð. Þetta er mjög nýlegt, örgjörvinn hefur aldrei verið yfirklukkaður en það á að vera hægt að koma þessum örgjörvum mjög hátt án þess að lenda í vandræðum.

Mynd

Það sem er í turninum er eftirfarandi:
  • Kassi: Coolermaster Sileo 500 m/ einangrun
    http://tl.is/vara/23968" onclick="window.open(this.href);return false; = 16.990 kr

    Aflgjafi: 500w Coolermaster
    http://tl.is/vara/23567" onclick="window.open(this.href);return false; = 9.490 kr - Fann ekki sama aflgjafa en þessi er sambærilegur, get líka sett svona í ef óskað er eftir því

    Geisladrif: Samsung S222AB 22x SATA
    http://tl.is/vara/23990" onclick="window.open(this.href);return false; = 4.990 kr

    Móðurborð: ASUS P8 X68-V LX
    http://tl.is/vara/25397" onclick="window.open(this.href);return false; = 24.990 kr - Móðurborðið er ekki til lengur á síðunni þannig ég fann næstu týpu fyrir ofan sem að kostar það sama

    Örgjörvi: i5 Sandy Bridge 2500K
    http://tl.is/vara/23712" onclick="window.open(this.href);return false; = 36.990 kr

    Vinnsluminni: 8gb Corsair Vengeance 1600mhz CL9 DDR3 (2x4gb)
    http://tl.is/vara/23951" onclick="window.open(this.href);return false; = 12.990 kr

    Örgjörvakæling: Coolermaster Hyper 412s (fínasta vifta ef þú ætlar að fara út í yfirklukkun)
    http://tl.is/vara/23747" onclick="window.open(this.href);return false; = 7.990 kr

    Skjákort: MSI ATI Radeon 5750
    http://tl.is/vara/23802" onclick="window.open(this.href);return false; = 18.990 kr - Sambærilegt nýtt kort, fann ekki 5750

    Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64bit - Löglegt
    http://tl.is/vara/24795" onclick="window.open(this.href);return false; = 19.990 kr

    Harðir diskar: 1,5TB Seagate Barracuda 7200rpm, 2TB Samsung HD204UI 7200rpm og annar Seagate 500gb 7200rpm
    http://tl.is/vara/25239" onclick="window.open(this.href);return false; = 15.990 kr
    http://tl.is/vara/25254" onclick="window.open(this.href);return false; = 22.990 kr - Er reyndar með Samsung útgáfu af disknum sem að ég sá ekki á síðunni
    http://tl.is/vara/25254" onclick="window.open(this.href);return false; = 22.990 kr - Fann ekki 1.5TB á síðunni nema WD Black sem er mikið dýrari, valdi þennan í staðinn

    Harðadiska Bracket: Cooler Master 4-in-3
    http://tl.is/vara/23663" onclick="window.open(this.href);return false; = 5.990 kr


    Samtals: 221.370 kr - Ég geri mér grein fyrir að tölvulistinn er ekki ódýrasta búðin en ég fann flestar vörurnar þar. Þetta er líka bara til að miða við eitthvað þegar þið bjóðið.

    Hæsta boð: 140.000 kr
Engin partasala, nenni ekki að standa í því :)

Vélin kemur ný uppsett með Windows 7 Home Premium 64bit löglegu og tilbúin til notkunar. Var að púsla sömu hlutum saman eða sambærilegum fyrir það sem var ekki til og þetta kostar nýtt rétt undir 200þús.

Hvað segja verðlöggur við þessu, hvað ætti ég að setja þessa á?
Last edited by division on Fim 05. Júl 2012 08:18, edited 4 times in total.
Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af stjanij »

ferðu í partasölu ?

andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af andribja »

Hef áhuga á kassanum ef þú ferð í partasölu.

Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af Aimar »

Svona nýjir hlutir færu sanngjarnt á 25-30% afslætti.

Best fyrir þig upp á sölu að linka á verðin í búðunum sem þú keyptir hlutina og setja nákvæm verð við hvern hlut. það fær menn til að meta þetta með sem nákvæmustu upplýsingar við hendi.

Sem sagt. Mun hjálpa þér að selja þetta frekar.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

BUMP, er kominn með boð sem að mér líkar vel við. Bæti linkum við á eftir fyrir verð. Vill ekki fara í partasölu.

paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af paze »

Hvert var boðið? Ég á mjög líka tölvu sjálfur og hefði gaman að vita hvað hún kostar í dag.

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

Er að vinna í að setja inn verð, upp, endilega sendið tilboð í einkaskilaboð eða í þráðinn :)

hammer69
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af hammer69 »

hvað segiru um 60.þúsund fyrir þennan kassa?

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

BUMP

Búinn að setja inn linka fyrir hlutunum og verð með svo að það sé léttara að finna verðhugmynd
hammer69 skrifaði:hvað segiru um 60.þúsund fyrir þennan kassa?
Alltof lágt boð...
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af Xovius »

http://www.att.is/product_info.php?prod ... e68c2d24fb" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna er 500W coolermaster aflgjafinn :)

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

BÖMP, hæsta boð var 140þús en er ekki buinn að heyra í gæjanum í tvo daga. Endilega bjóðið, hörku vél hér á ferð !

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

BÖMP, vélin er föl fyrir 140.000kr

Fyrstur kemur fyrstir fær, annars verið áhrædd við að bjóða. Ég bít ekki :)

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

Bömpzzz 140.000 er buy it now

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

uppp

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af SkaveN »

Ef þú ferð í partasölu skal ég kaupa örgjörvan hjá þer :)

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af halldorjonz »

Ef þú leitar betur, td. á att.is þá er hægt að gera þessa tölvu alveg töluvert ódýrari en þú setur hana upp

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

halldorjonz skrifaði:Ef þú leitar betur, td. á att.is þá er hægt að gera þessa tölvu alveg töluvert ódýrari en þú setur hana upp
Óþarfa comment, þetta stendur allt í auglýsingunni :)

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

Upp, fá ekki allir pening á mánaðarmótum :)

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af division »

Upp :)
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af Gúrú »

Kassi: Coolermaster Sileo 500 m/ einangrun
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_CM_Sileo" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 16.990 kr Eftir: 13.860 kr

Geisladrif: Sony OptiArc AD-5260S DVD+/- 24X S-ATA Sva
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Sony_SataB" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 4.990 kr Eftir: 3.960

Móðurborð: Asus P8Z77-V LX
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 24.990 kr Eftir: 23.990 kr


Örgjörvi: i5 Sandy Bridge 2500K
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7373" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 36.990 kr Eftir: 34.750kr

Vinnsluminni: 8gb Corsair Vengeance 1600mhz CL9 DDR3 (2x4gb)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7564" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 12.990 kr Eftir: 11.950 kr

Skjákort: HD6670
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... t-1gb-ddr3" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 18.990 kr Eftir: 14.900 kr

Harðir diskar: 1,5TB Seagate Barracuda 7200rpm, 2TB Samsung HD204UI 7200rpm og annar Seagate 500gb 7200rpm
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2041" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 14.990 kr Eftir: 13.900 kr
http://www.computer.is/vorur/5117/" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 22.990 kr Eftir: 18.900 kr

Harðadiska Bracket: Cooler Master 4-in-3
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1640" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir: 5.990 kr Eftir: 4.490 kr


Svona fyrst þú baðst um verðlöggun þá má sjá að það er hellings munur á verðinu hjá TL og öðrum en þú vissir það svosem. :)
Modus ponens
Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af CurlyWurly »

Ekki taka mark á því sem stóð hérna, ég var að skrifa eitthvað algjört rugl

Fyrir hagkvæmni hef ég lagt saman verðin sem Gúrú postaði.

Samtals nýtt: 140700 kr. fyrir þetta allt.

með 20%/30% afslætti vegna notkunar: 112560kr./98490kr.

Þykir fyrir því að vera leiðinlegur en í dag kostar þessi tölva 140 þús ný svo ég mæli ekki með því við neinn að borga það fyrir hana notaða. Persónulega myndi ég meta hana í kringum 105-110 þúsund.

Edit: Og gerðu það bættu Ð eða D inn í þannig það standi verðlöggur ekki verlöggur í titlinum [-o<
Last edited by CurlyWurly on Mið 27. Jún 2012 21:50, edited 1 time in total.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af Gúrú »

^Nei, þú slepptir mörgum af hlutunum sem að ég sleppti ýmist vegna þess að þeir voru ekki augljóslega ódýrar annarsstaðar eða vegna þess að mér fannst þeir rétt verðlagðir nýir hjá TL, t.d. örgjörvakælingin og stýrikerfið.

Tölvan ný kostar ennþá um 200.000. #-o
Modus ponens
Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verlöggur óskast

Póstur af CurlyWurly »

Gúrú skrifaði:^Nei, þú slepptir mörgum af hlutunum sem að ég sleppti ýmist vegna þess að þeir voru ekki augljóslega ódýrar annarsstaðar eða vegna þess að mér fannst þeir rétt verðlagðir nýir hjá TL, t.d. örgjörvakælingin og stýrikerfið.

Tölvan ný kostar ennþá um 200.000. #-o
Ég er nú meiri bjálfinn :face að athuga það ekki, skal leiðrétta þessi mistök mín :(
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verðlöggur óskast

Póstur af division »

Ég er búinn að laga þetta með verlöggur, takk fyrir að láta mig vita af því.
Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Tölva m/ i5 2500k til sölu - verðlöggur óskast

Póstur af CurlyWurly »

division skrifaði:Ég er búinn að laga þetta með verlöggur, takk fyrir að láta mig vita af því.
Ekkert að þakka, og fyrirgefðu verðruglinginn :face ég skoðaði upphaflega innleggið og það passar að þetta sé uþb 200 þús virði í heildina svo þú ert bara að gefa fínasta afslátt :happy
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
Svara