munur á innra minnni

Svara

Höfundur
fjoni
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 18:21
Staðsetning: kóp
Staða: Ótengdur

munur á innra minnni

Póstur af fjoni »

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=991 hver er munurinn á þessu og
merka innraminni tild http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1009

og hvað finst ikkur um Abit AI7 (P4), Micro Guru, i865PE, DDR400, HT, FSB800, SATA, AGPx8.. 12.990
3.0 Retail 22.399
og annað hvort minnið
ég veit að númer 2 er betra en
hvernig ???
:D

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

7 þús kall sem þú myndir sennilega sjá eftir.

nr. 2 minnið hefur Cas latencey 2.0 en hitt hefur sennilega 2.5

munurinn er þannig að biðtíminn er minni. og gerir því minnið hraðvirkara.

efast þú myndir finna fyrir einhverjum mun. eina sem þú myndir græða á þessu eru einhver auka stig í 3dmark eitthvað og svo gætir montað þig að eiga CL 2 vinnsluminni.
Electronic and Computer Engineer

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Fjoni: taktu 2.8ghz ... Eiginlega eini munurinn á þessum örgjörvum er talan.. T.d. keyra leikirnir ekkert mikið hraðar með 3.0 en 2.8.. En Corsair minnið er betra að því leiti að það er minni sóknartími á því og Það hefur nafn! það er svooldið mikilvægt... Uppá performance.. Noname minnin eru oftast verri, En ef þér finnst Corsairinn of dýr kauptu þér þá t.d. mushkin í start eða eitthvað :)

Höfundur
fjoni
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 18:21
Staðsetning: kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af fjoni »

heeh ok thx

hvað er mushkin ?

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=252
k mundur þá mæla með þessu
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

já þetta er fínn pakki ef hann á pening fyrir honum

A Magnificent Beast of PC Master Race

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

neh lélegur pakki, ef þú ert að kaupa DDR400 finndu þér þá eitthvað með cas 2-2-2-*
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Það er nú valla peningana virði að vera að eyða í cas2.0.
Munar gríðarlega litlu í hraða.
http://www6.tomshardware.com/motherboar ... ex-07.html
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... c&start=20
Svara