Fætur undir kassa

Svara
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Fætur undir kassa

Póstur af upg8 »

Er að spá hvort einhver hafi séð fætur undir turnkassa til sölu einhverstaðar á íslandi.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fætur undir kassa

Póstur af Klaufi »

Gúmmí tappa eða plast tappa með bolta uppúr?
Mynd
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Fætur undir kassa

Póstur af upg8 »

Helst gúmmífætur til að draga úr titring, skrúfað uppí kassann með ró á móti. Ekki verra ef það er álkantur til skrauts.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fætur undir kassa

Póstur af Sallarólegur »

Myndi ath. með Bauhaus, Byko og Húsasmiðjuna, getur örugglega fiffað þetta e-ð ódýrt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara