hvaða skjakort?

Svara

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

hvaða skjakort?

Póstur af mazo »

ég er að fá mer nýtt skjakort hvaða kort er best með tv-out frá verðinu 15-25 þús helst ati radeon?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Það væri Geforce 5700 Ultra eða 5900 xt eða Radeon 9600xt eða 9800 línan.

Persónulega finnst mér nú amk. betri gæði í DVD spilun í gamla Geforce 256 kortinu mínu heldur en nýja Radeon 9800 .. en það gæti verið stillingar atriði. Og nenni ekki að stilla það þar sem ég horfi næstum aldrei á DVD.. :)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

eg er med Geforce Ti 4200 virkar fint i sjonvarpid,kanski ekki þad besta en virkar :)

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

Stutturdreki skrifaði:Það væri Geforce 5700 Ultra eða 5900 xt eða Radeon 9600xt eða 9800 línan.

Persónulega finnst mér nú amk. betri gæði í DVD spilun í gamla Geforce 256 kortinu mínu heldur en nýja Radeon 9800 .. en það gæti verið stillingar atriði. Og nenni ekki að stilla það þar sem ég horfi næstum aldrei á DVD.. :)
Geforce 5700 Ultra? how about no!

fá sér radeon 9600xt.

xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Póstur af xpider »

Geforce 5700 Ultra? how about no!

fá sér radeon 9600xt.
Afhverju ekki 5700 ultra? ekki segja bara nei, komdu með einhvern rökstuðning!

Ég er sjálfur að hugsa um skjákort og þar sem ég hef ekki 50 þús kall til að eyða þá var ég að spá í þessum og þá leist mér betur á 5700 ultra. Ég hef ert að 5700 sé að performera vel og það séu miklir yfirklukkunar möguleikar á því.
.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Minn peningur færi í GF 5900XT, það má yfirklukka það í nánast 5950 Ultra level og á eðlilegum hraða er það að flengja 5700 Ultra og 9600XT.

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

semsagt flestir mæla með þessu http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=757. eða?

en svo annað hvað gera þessi 128-bit á skjákortum...vinur minn er með eitthvað ódýr gforce sem er 256-bit er það betra eða?
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ertu nokkuð að rugla bit við mb?

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

nope.....

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

einhver til í að svara þessu

en svo annað hvað gera þessi 128-bit á skjákortum...vinur minn er með eitthvað ódýr gforce sem er 256-bit er það betra eða?

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ef þú færð þér 9800SE með 256bit minnisbraut.. þá geturu líklega softmoddað það upp í 9800Pro..

Ef þú ert með 128bita minnisbraut þá geturu það ekki.

Held að það sé engin performance munur á stock settings

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

oki á ég þá að fá mer þetta
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Ég myndi kaupa þetta http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=592 sem er 9800SE 256bit og softmodda það (leiðbeiningar í öðrum þræði hér á vaktinni).
Kostar 16100, og ef softmoddið virkar þá færðu mega kort, ef ekki þá ertu samt með kort með svipað performance og 9600xt en ódýrara.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Persónulega myndi ég aldrei velja Ati kort fyrir tv out
Geforce FX 5700Ultra er að fá betri benchmark niðurstöður en Radeon 9600XT

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

OverClocker skrifaði:Ég myndi kaupa þetta http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=592 sem er 9800SE 256bit og softmodda það (leiðbeiningar í öðrum þræði hér á vaktinni).
Kostar 16100, og ef softmoddið virkar þá færðu mega kort, ef ekki þá ertu samt með kort með svipað performance og 9600xt en ódýrara.
munar bara 2 þús kr :S i dont care....
Svara