The Secret World Beta Weekend

Svara
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

The Secret World Beta Weekend

Póstur af AciD_RaiN »

Ég hef ekki hugmynd um hvort þetta sé eitthvað sem einhver hér hefur áhuga á að skoða en þar sem ég er svo svakalegur leikjaspilari þá fannst mér tilvalið að tékka á þessu allavegana. Einhver hér sem hefur eitthvað um þennan leik að segja og hvort það sé þess virði að bíða í einhverja 12 tíma á meðan þetta er að downloadast?

Trailer

Beta Key Give-away
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af g0tlife »

árið 2010 var fólk að segja um leikinn
game play looks like is from 1990 really it looks like world of warcraft combat system
Grunar að hann sé ekkert spes
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af AciD_RaiN »

g0tlife skrifaði:árið 2010 var fólk að segja um leikinn
game play looks like is from 1990 really it looks like world of warcraft combat system
Grunar að hann sé ekkert spes
Ok trailerinn lokkaði voða vel þannig ég ákvað að spurja ykkur áður en ég héldi áfram að eyða niðurhalinu mínu ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af arons4 »

AciD_RaiN skrifaði:
g0tlife skrifaði:árið 2010 var fólk að segja um leikinn
game play looks like is from 1990 really it looks like world of warcraft combat system
Grunar að hann sé ekkert spes
Ok trailerinn lokkaði voða vel þannig ég ákvað að spurja ykkur áður en ég héldi áfram að eyða niðurhalinu mínu ;)
Lookar tph ekkert rosalega vel út.
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... Z-I#t=846s" onclick="window.open(this.href);return false;
Nvidia skrifaði: Technologically, The Secret World is the most advanced MMORPG to date, boasting DirectX 11 effects, tessellation, ambient occlusion, FXAA anti-aliasing, and a number of other niceties.
Doubt it.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af g0tlife »

arons4 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
g0tlife skrifaði:árið 2010 var fólk að segja um leikinn
game play looks like is from 1990 really it looks like world of warcraft combat system
Grunar að hann sé ekkert spes
Ok trailerinn lokkaði voða vel þannig ég ákvað að spurja ykkur áður en ég héldi áfram að eyða niðurhalinu mínu ;)
Lookar tph ekkert rosalega vel út.
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... Z-I#t=846s" onclick="window.open(this.href);return false;
Nvidia skrifaði: Technologically, The Secret World is the most advanced MMORPG to date, boasting DirectX 11 effects, tessellation, ambient occlusion, FXAA anti-aliasing, and a number of other niceties.
Doubt it.
Trailerinn er 3 ára gamall og hérna er demo frá 15 mars 2012, skemmtu þér í leiknum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af Plushy »

g0tlife skrifaði:
arons4 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
g0tlife skrifaði:árið 2010 var fólk að segja um leikinn
game play looks like is from 1990 really it looks like world of warcraft combat system
Grunar að hann sé ekkert spes
Ok trailerinn lokkaði voða vel þannig ég ákvað að spurja ykkur áður en ég héldi áfram að eyða niðurhalinu mínu ;)
Lookar tph ekkert rosalega vel út.
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... Z-I#t=846s" onclick="window.open(this.href);return false;
Nvidia skrifaði: Technologically, The Secret World is the most advanced MMORPG to date, boasting DirectX 11 effects, tessellation, ambient occlusion, FXAA anti-aliasing, and a number of other niceties.
Doubt it.
Trailerinn er 3 ára gamall og hérna er demo frá 15 mars 2012, skemmtu þér í leiknum
Hvar er "þetta" demo?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af Daz »

Eftir að sjá þennan þráð, þá kíkti ég í betað, er búinn að "spila" örlítið núna. Segi "spila", því þetta er cutscene heavy í byrjun. Lítur vel út, meira á segja á minni min-spec vél. Veit lítið um leikinn sjálfann enþá, finnst combat kerfið svolítið óþægilegt svona eftir örstutt spil.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af Daz »

Síðasta betað í gangi (held ég) búið að virkja PVP. voða fjör hjá þeim sem nenna að spila svoleiðis. Grafíkin er enþá fín (á minni minimum spec vél) og ég er næstum því búinn að fatta combat systemið, sem er ekki slæmt hjá fjörgömlum manni! :sleezyjoe
Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af Domnix »

Vitiði hvenær hann er releasaður?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The Secret World Beta Weekend

Póstur af Daz »

Til að segja eitthvað, þá held eg að ETA sé i haust. þetta er samt final beta held ég (líka)
edit: hah! http://www.funcom.com/news/the_secret_w ... p_revealed" onclick="window.open(this.href);return false; 3 júlí :D
Svara