Youtube vandamál

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Youtube vandamál

Póstur af Prentarakallinn »

Þegar ég reyni að horfa á youtube myndbönd í Mozilla Firefox þá kemur video-ið upp eins og ég sé að horfa á það í gegnum t.d Facebook

Mynd

Og ef ég íti á play þá kemur bara error og ef ég íti svo á Watch On Youtube þá kemur bara svartur skjár

Mynd

Mynd

Hvað skal gera, held að þetta hafi byrjað eftir að ég update-aði flash player en prufaði að unisnalla og setja hann upp aftur en það gerði ekkert. Og sum video virka t.d LinusTechTips ef það hjálpar
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Moquai »

Nota bara Chrome, getur annars prufaðu að installa/uppfæra java.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Varasalvi »

Má ég spurja hvernig þú sérð Likes og Dislikes áður en þú clickar á myndböndin?
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Prentarakallinn »

Varasalvi skrifaði:Má ég spurja hvernig þú sérð Likes og Dislikes áður en þú clickar á myndböndin?
YTShowRating

Fyrir Firefox: https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... howrating/
Fyrir Crome: https://chrome.google.com/webstore/deta ... deeiapohgi
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Prentarakallinn »

Moquai skrifaði:Nota bara Chrome, getur annars prufaðu að installa/uppfæra java.
Mun aldrei nota crome og er búinn að uninstalla öllu Firefox, Java, Flash og svo framvegis virkar samt ekki
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af agust1337 »

Prófaðu að slökkva á ShockWave Flash með því að fara í Firefox takkan -> Addons -> Plugins -> shockwave Flash og smelltu á Disable og svo endurræsiru Firefox

Mynd
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Prentarakallinn »

agust1337 skrifaði:Prófaðu að slökkva á ShockWave Flash með því að fara í Firefox takkan -> Addons -> Plugins -> shockwave Flash og smelltu á Disable og svo endurræsiru Firefox

Mynd
Þá kemur bara "This Video Is Currently Unavalible" á öllum video-um
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af agust1337 »

Hmm, virktu Shockwave Flash aftur.
Ertu með AdBlock, Flashblock o.s.fv? RealPlayer?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Prentarakallinn »

agust1337 skrifaði:Hmm, virktu Shockwave Flash aftur.
Ertu með AdBlock, Flashblock o.s.fv? RealPlayer?
já RealPlayer
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af agust1337 »

Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Prentarakallinn »

agust1337 skrifaði:Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
Takk virkaði, tók allt sem tengidt RealPlayer úr tölvuni nú virkar þetta fínt
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af worghal »

Prentarakallinn skrifaði:
agust1337 skrifaði:Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
Takk virkaði, tók allt sem tengidt RealPlayer úr tölvuni nú virkar þetta fínt
síðast þegar ég gáði þá var RealPlayer eitthvað það versta sem maður gat sett á tölvu.
af hverju í ósköpunum varstu með hann ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Prentarakallinn »

worghal skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
agust1337 skrifaði:Ah, það helvíti. Slökktu á því, það er að gera þetta við YouTube, það er eitthvað mál með Firefox og RealPlayer sem passar ekki saman og svo klessast þau á og veldur því að þú getur ekki horft á YouTube
Takk virkaði, tók allt sem tengidt RealPlayer úr tölvuni nú virkar þetta fínt
síðast þegar ég gáði þá var RealPlayer eitthvað það versta sem maður gat sett á tölvu.
af hverju í ósköpunum varstu með hann ?
Notaði það til að download-a lögum og converta í mp3 en var kominn með betra forrit og bara gleymdi að delete-a því
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Youtube vandamál

Póstur af Varasalvi »

Prentarakallinn skrifaði:
Varasalvi skrifaði:Má ég spurja hvernig þú sérð Likes og Dislikes áður en þú clickar á myndböndin?
YTShowRating

Fyrir Firefox: https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... howrating/
Fyrir Crome: https://chrome.google.com/webstore/deta ... deeiapohgi
Takk fyrir þetta, alveg frábært að geta séð hvort að myndbandið sem þú ætlar að horfa á sé þess virði.

Og afsakið fyrir off-topic :)
Svara