Ubuntu og SAMSUNG sem hvarf

Svara

Höfundur
thorby
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 05. Des 2011 03:20
Staða: Ótengdur

Ubuntu og SAMSUNG sem hvarf

Póstur af thorby »

ég er í vandræðum með Ubuntu tölvuna mína, ég var með harðan utanáliggjandi disk SAMSUNG tengdan við hana, en nú finnur hún ekki diskinn, það er bara eins og hann sé horfinn úr tölvunni, ég er búin að athuga USB tengin og allt í lagi með þau, veit ekki hvernig ég get fundið diskinn aftur, ég nenni ekki að fara að setja tölvuna upp á ný, eina ferðina enn, bara til að ná sambandi við þennan SAMSUNG DISK :face
thorby tölvunörd

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Ubuntu og SAMSUNG sem hvarf

Póstur af agust1337 »

Prófaðu að gera eins og þessir gaurar segja. http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1570454
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Svara