Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Kazaxu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Póstur af Kazaxu »

Sælir vaktarar,


Ætla fyrst og fremst að segja að ég hefði ekki hugmynd um hvar ég ætti að pósta þessu svo ég pósta þessu bara herna.

En herna, ég tók eftir því að það var búið að downloada 120 af 140gb yfir mánuðinn og ég var max búinn að downloada 30gb, ef ekki mikið minna. En svo datt mer í hug, ég er búinn að vera horfa mikið á live streams á twitch.tv

Getur það verið ástæðan? Er verið að hala niður erlendu downloadi frá live streams á twitch.tv?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Póstur af hfwf »

Allt "stream" af erlendum síðum er erlent niðurhal og telst til almennst niðurhals á þínum kvóta.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Póstur af Daz »

Allt sem þú gerir á netinu er niðurhal. Vefsíður, streams, download. Þú ert alltaf að sækja gögn. Þjónustuaðilanum er alveg sama hvað þú ert að sækja.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Póstur af worghal »

þetta er hratt að telja þegar þú ert að horfa á streams í hd.
twitch tv fer sjálfkrafa í hd þegar þú ferð í fullscreen btw.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
Kazaxu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Póstur af Kazaxu »

Takk fyrir svörin, þetta útskýrir þá allt þetta niðurhal hehe. :)

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Póstur af darkppl »

sry en hvað með upload?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að downloada of mikið af GB yfir mánuðinn en á að vera

Póstur af MarsVolta »

darkppl skrifaði:sry en hvað með upload?
Það kemur niðurhalinu ekkert við nema að þú sért á fyrirtækja tengingu.
Svara