Ég er að pæla í að fá mér aðra kælingu á örgjörvan , þetta er 2500+ Barton örri. Þessi kæling á að kæla vel og kanski vera hljóðlát en það er ekki aðalmálið helst að hún kæli vel. Best væri að hún væri á milli 3-4000 kallinum .
Og annað hvernig er best að hafa loftflæðið?
Er gott að hafa eina viftu framan blása inn , eina á hliðinni að blása inn , eina að aftan að taka út og eina efst í kassanum að taka út loft líka.
já þetta er mjög gott airflow sem þú varst búinn að gera þér í hugarlund. Annars myndi ég fá mér Zalman CNPS7000A-Cu á örran það er allavegna það sem ég geri þegar ég fæ útborgað
eg verd lika ad fara ad fa mer viftur,þad er nefnilega eingin kassavifta a tölvunni bara 1 CPUvifta a heatsinki sem er med stokk ut a hlid :/
þetta er mjog litill kassi þannig ad eg var ad spa i ad takaloft inn undir psu,en fer þa ekki heitt loft inn?
hitin er um 28°CPU,48°hdd og 32°case
Er HDD á 48°C ? Það er svona svipað og vera riðið í rassgatið í hvert skipti sem að það er kveikt á vélinni. Þarft alvarlega að fara fá þér HDD kælingu