Val á síma 20-40k budget

Svara

Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Staða: Ótengdur

Val á síma 20-40k budget

Póstur af asigurds »

Daginn,

ég var að skoða vefverslun símans og þar sem ég er hálfgerður græningi á þessu sviði langaði mig að vita hvað þið teljið vera bestu kaupinn í dag fyrir þennan pening?

Leist ágætlega á þessa tvo
Sony Ericsson Ray

Android OS v 2.3
8MP myndavél með HD upptöku
1GHz Scorpion örgjörvi
Verð
39.900 kr.
Greiðsludreifing3,690 kr. á mánuði


Nokia 500

1Ghz örgjörvi
5MP myndavél
3G, WiFi, Bluetooth
Verð
29.990 kr.
Greiðsludreifing2,990 kr. á mánuði

Varan er búin í vefversluninni
Nánar


Hvað segja bændur við þessu ?

Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Staða: Ótengdur

Re: Val á síma 20-40k budget

Póstur af Philosoraptor »

myndi klárlega taka sony ericsson símann, bara uppá að vera með android...
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Val á síma 20-40k budget

Póstur af Swooper »

Sammála, Symbian er drasl. Ég fletti líka upp Samsung í svipuðum verðflokki (Galaxy Ace), hann er með verri specs heldur en Ray-inn, svo ég myndi skella mér á hann bara.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Val á síma 20-40k budget

Póstur af audiophile »

Ray er mjög góður og það er komin Ice Cream Sandwich 4.0 uppfærsla á hann.
Have spacesuit. Will travel.
Svara