Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Svara

Höfundur
OldPainless
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 23:21
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af OldPainless »

Titillinn segir allt,

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 2c09d949c5" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af DJOli »

Þessi er til:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3ac7cd8aa2" onclick="window.open(this.href);return false;
En ég hef ekki áður séð þennan sem þú bendir á.
Gæti svosem tekið tvo af þessum ofarnefndu, og tvo svona (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... da483521a7" onclick="window.open(this.href);return false;), og bjargað þannig málunum. Var að leita hjá Att, Kísildal, Computer.is, Tölvutek og Tölvulistanum. Þetta virðist hvergi vera til (6 pin splitter).
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af Moldvarpan »

Tölvubúðir eiga oft allskonar kapla, frammlengingar og millistykki sem eru ekki á vefsíðunum.

Ég mæli með að hringja bara í verslanirnar og spurja.

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af DabbiGj »

Efast um að einhver búð eigi þetta til á lager, gætir hugsanlega reddast með því að fara og spyrjast fyrir á verkstæðum o.s.f. hjá þeim sem eru að setja saman tölvur því að þetta er frekar fágætur kapall þannig séð eða látið setja svona gæja saman fyrir þig.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af Sallarólegur »

DJOli skrifaði:Þessi er til:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3ac7cd8aa2" onclick="window.open(this.href);return false;
En ég hef ekki áður séð þennan sem þú bendir á.
Gæti svosem tekið tvo af þessum ofarnefndu, og tvo svona (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... da483521a7" onclick="window.open(this.href);return false;), og bjargað þannig málunum. Var að leita hjá Att, Kísildal, Computer.is, Tölvutek og Tölvulistanum. Þetta virðist hvergi vera til (6 pin splitter).
Y-kapall er til þess að tengja tvö tæki, græðir ekkert á því að splæsa sama straumnum um flóknari leið :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af DJOli »

Sallarólegur skrifaði:
DJOli skrifaði:Þessi er til:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3ac7cd8aa2" onclick="window.open(this.href);return false;
En ég hef ekki áður séð þennan sem þú bendir á.
Gæti svosem tekið tvo af þessum ofarnefndu, og tvo svona (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... da483521a7" onclick="window.open(this.href);return false;), og bjargað þannig málunum. Var að leita hjá Att, Kísildal, Computer.is, Tölvutek og Tölvulistanum. Þetta virðist hvergi vera til (6 pin splitter).
Y-kapall er til þess að tengja tvö tæki, græðir ekkert á því að splæsa sama straumnum um flóknari leið :)
Fer eftir því hversu alvarlega hann vantar tvö sex pinna pci-e tengi, annars ætti hann einnig að geta "skítmixað" þetta sjálfur, eða fengið einhvern til þess að gera það fyrir sig. :)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
OldPainless
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 23:21
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af OldPainless »

Félagi minn átti 2 molex í 6 pinna PCI-E tengi þannig þetta reddaðist allt saman(fyrir utan að annað skjákortið sem ég ætlaði að setja í crossfire var bilað, whee!). Takk fyrir svörin samt :happy
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvar ég get fengið svona kapal á Íslandi?

Póstur af bulldog »

Örtækni í Hátúni sérsmíða kapla sími 552 6800
Svara