Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af kjarribesti »

Sælir,

Svoleiðis standa mál að Pabbi og Konan hans eru að flytja til Noregs og hafa bara verið með slappa borðtölvu hérna á Íslandi og þurfa að endurnýja eitthvað (taka hana semsagt ekki með). Pabbi er nokkuð tækniheftur en kann að tékka póstinn sinn á outlook og kíkja í heimabankann og svona, þolir ekki breytingar en getur svosem alveg lært þær. Tora (stjúpa mín) vill endilega að þau fái sér ipad því þá geta þau lesið póstinn farið í heimabankann og hún lesið bækur í honum.

Ég fór að pæla hvort það væri eitthvað sniðugt að fá sér Ipad sem er náttúrulega öðruvísi á alla vegu heldur en borðtölva með Windows 7 + plús það að Pabbi er með stórar lúkur og gæti örugglega varla skrifað á Ipadinn (veit að það er hægt að fá dokku)

Ég sagði við þau að fá sér t.d bara einhverja ca. 100k fartölvu og svo gæti hún bara fengið sér Kindle líka á 40þús ? Er það ekki nokkuð Solid lausn eða ættu þau að kaupa sér Ipad í ALLA tölvunotkunina ?

Bestu kaupin í þessum aðstæðum væru þá :
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af capteinninn »

Gætir kannski fengið Bluetooth lyklaborð fyrir iPadinn.

Gamla settið hérna kann ekkert á tölvur og þau eru með 2 iPada og finnst það mjög gott. Voru með eina af tölvunum mínum alltaf og hún hefur setið óhreyfð í fleiri vikur.

Þau eru með lyklaborð en nota það aldrei, þau nota iPadinn eiginlega bara í að skoða póst og vafra á netinu. Þau kunna ekki einu sinni að installa apps á hann. Kenndu þínu fólki hvernig maður notar iPadinn í allt svona basic dæmi.

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Bjosep »

Bíða kannski með kaupin þangað til þau eru komin til Noregs, gætu mögulega fengið ódýrari tölvu þar eða þá í Svíþjóð/Danmörku, eða meira fyrir peninginn.

Annars hef ég ekkert til þessa máls að leggja.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af capteinninn »

Bjosep skrifaði:Bíða kannski með kaupin þangað til þau eru komin til Noregs, gætu mögulega fengið ódýrari tölvu þar eða þá í Svíþjóð/Danmörku, eða meira fyrir peninginn.

Annars hef ég ekkert til þessa máls að leggja.
Mig minnir að það sé ekkert sérstaklega ódýrt að kaupa tölvuvörur í Noregi en Svíþjóð er víst mjög ódýr
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af vargurinn »

þekki einn út í norgegi sem segir að töluvörur séu ódýrari en hér. Sem er alveg merkilegt miðað við að allt þarna er rándýrt
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Tesli »

Nýji ipadinn er auka lúxustæki við desktop/fartölvur en ekki replacement :thumbsd
*(á nýja ipadinn og er semí ósáttur hvað ég þarf oft að grípa í fartölvuna)
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af kjarribesti »

Tesli, þú semsagt segir að hann væri kannski ekki nóg sem eina ''tölvan''´á heimilinu ?
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.
Ef pabbi þinn er tækniheftur myndi ég ekki rúlla á iPad.
Var í svipuðum hugleiðingum fyrir foreldra mína, komst að þeirri niðurstöðu að kaupa eee Box sem festist aftan á flatskjá. Svona 'ódýrari iMac'.

t.d.

http://tolvutek.is/vara/asus-eee-box-eb ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tolvutek.is/vara/asus-vw199dr-19 ... ar-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;

93.800 kr.-
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Nariur »

Sallarólegur skrifaði:Sælir.
Ef pabbi þinn er tækniheftur myndi ég ekki rúlla á iPad.
Var í svipuðum hugleiðingum fyrir foreldra mína, komst að þeirri niðurstöðu að kaupa eee Box sem festist aftan á flatskjá. Svona 'ódýrari iMac'.
iPad er fullkomið tæki fyrir tæknihefta, það er ekki hægt að gera neitt af sér á ios tæki.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af DabbiGj »

ipad er snilld fyrir svona gamallt lið
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af kjarribesti »

er hægt að vera með t.d póstinn á outlook í ipad ?

@isl.is veffang ? POP3
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Nariur »

kjarribesti skrifaði:er hægt að vera með t.d póstinn á outlook í ipad ?

@isl.is veffang ? POP3
Það er ekki til outlook fyrir iPad, en það er póstforrit sem getur, já, verið tengt við íslenskan POP3 mail
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af kjarribesti »

já, þá kannski ættu þau bara að fá sér ipad,

Allir sammála því eða ?
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Pandemic »

Ég er enganvegin sammála. Ipad getur aldrei verið primary tölvan hjá foreldrum þínum, ég held að þeim eigi eftir að finnast þetta sniðugt fyrst en svo átta sig á því að þetta er engan veginn tölvan til að skrifa tölvupóst, skoða excel/powerpoint skjöl á. Ég myndi miklu frekar mæla með ódýrri fartölvu.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Orri »

Mér finnst iPad vera mjög sniðug fyrir tæknihefta foreldra..
iPad-inn er einfaldur í notkun en samt sem áður þokkalega öflugur og gerir allt sem venjulegir foreldrar þurfa á að halda og meira til.
Ég á ekki iPad en ég er nokkuð viss um að það séu til öpp til að opna og breyta Office skjölum (rámar meirasegja í frétt um að Microsoft sé að gera Office app fyrir iPad)..

Annars gætirðu líka skoðað einhver Windows 8 tablets ?
Þyrftir reyndar að kynna þér Windows 8 almennilega til að geta kennt þeim á það..
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Gúrú »

Ekki séns að þú ættir að láta iPad vera einhverja lausn í þessu máli.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af kjarribesti »

Þá held ég að Ipadinn sé off,

Getið þið þá bent mér á einhverja góða fartölvu á c.a 100þúsund og svo gætu þau í viðbót við hana keypt kindle fire af buy.is
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Opes »

Ég seldi mömmu iPad 3 þegar hann kom til landsins. Hún notar hann sem primary tölvu, notar hann í netið, tölvupóst, ritvinnslu, bókalestur og er svo með fullt af gagnlegum öppum í honum. Hún er mjög sátt :).

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af darkppl »

er það ekki bara að láta þau prófa enda eru þau að fara að nota þetta mest...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af Orri »

kjarribesti skrifaði:Þá held ég að Ipadinn sé off,
Afhverju segirðu það ?
Sé engin almennileg rök fyrir því afhverju iPadinn sé slæmur kostur fyrir tæknihefta foreldra.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af worghal »

Pandemic skrifaði:Ég er enganvegin sammála. Ipad getur aldrei verið primary tölvan hjá foreldrum þínum, ég held að þeim eigi eftir að finnast þetta sniðugt fyrst en svo átta sig á því að þetta er engan veginn tölvan til að skrifa tölvupóst, skoða excel/powerpoint skjöl á. Ég myndi miklu frekar mæla með ódýrri fartölvu.
ég get ekki allveg verið sammála þarna, þau eru ekki endilega að skoða mikið af excel eða powerpoint. en annars eru það einu punktarnir sem fara gegn því að þau fái sér ipadinn.

ipad er ógeðslega sniðugt fyrir fólk með þessar basic þarfir fyrir internet ráp, facebook og email.

ekki afskrifa hugmyndina strax.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af kjarribesti »

worghal skrifaði:
Pandemic skrifaði:Ég er enganvegin sammála. Ipad getur aldrei verið primary tölvan hjá foreldrum þínum, ég held að þeim eigi eftir að finnast þetta sniðugt fyrst en svo átta sig á því að þetta er engan veginn tölvan til að skrifa tölvupóst, skoða excel/powerpoint skjöl á. Ég myndi miklu frekar mæla með ódýrri fartölvu.
ég get ekki allveg verið sammála þarna, þau eru ekki endilega að skoða mikið af excel eða powerpoint. en annars eru það einu punktarnir sem fara gegn því að þau fái sér ipadinn.

ipad er ógeðslega sniðugt fyrir fólk með þessar basic þarfir fyrir internet ráp, facebook og email.

ekki afskrifa hugmyndina strax.
Þau nota Excel og Word, þau reka stórt sveitabú og þurfa að sjá um bókhald og svoleiðis líka.
Fyrst það er ekki option á Ipad þá gengur hann held ég ekki
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af natti »

kjarribesti skrifaði:
worghal skrifaði:....
Þau nota Excel og Word, þau reka stórt sveitabú og þurfa að sjá um bókhald og svoleiðis líka.
Fyrst það er ekki option á Ipad þá gengur hann held ég ekki
Svo spilar líka inn í að ef menn eru t.d. að taka myndir og svona, iPad er ekki ideal tækið til að tengja við kortalesara og vesenast.

Þetta virkar greinilega fyrir suma en suma ekki.
Pabbi keypti sér iPad og hugsaði hann sem "replacement" fyrir ferðavélina. Hann er svo gott sem búinn að gefast upp á iPaddinum...
Ég á iPad en gæti aldrei hugsað hann sem replacement fyrir ferðavélina.
T.d. þoli ég ekki að skrifa á iPad (nenni nær aldrei að gera íslensku stafina). Búinn að prufa lyklaborð, var ekki að smella...

Fyrir marga væri iPad eflaust nóg, en það er bara ekki hægt að yfirfæra það yfir á alla.
Mkay.
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Besta lausn á tölvukaupum foreldra minna.

Póstur af kjarribesti »

natti skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
worghal skrifaði:....
Þau nota Excel og Word, þau reka stórt sveitabú og þurfa að sjá um bókhald og svoleiðis líka.
Fyrst það er ekki option á Ipad þá gengur hann held ég ekki
Svo spilar líka inn í að ef menn eru t.d. að taka myndir og svona, iPad er ekki ideal tækið til að tengja við kortalesara og vesenast.

Þetta virkar greinilega fyrir suma en suma ekki.
Pabbi keypti sér iPad og hugsaði hann sem "replacement" fyrir ferðavélina. Hann er svo gott sem búinn að gefast upp á iPaddinum...
Ég á iPad en gæti aldrei hugsað hann sem replacement fyrir ferðavélina.
T.d. þoli ég ekki að skrifa á iPad (nenni nær aldrei að gera íslensku stafina). Búinn að prufa lyklaborð, var ekki að smella...

Fyrir marga væri iPad eflaust nóg, en það er bara ekki hægt að yfirfæra það yfir á alla.
Já , gelymdi því alveg, þau eiga Canon 550D vélina svo þau þurfa að geta tengt usb inn á þetta, þá gengur þetta held ég ekki.
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Svara