Airplane mode
Airplane mode
Sælir
Þar sem ég er að fljúga til köben í ágúst, ákvað ég lesa mér til um möguleikann á að setja á airplane mode á Galaxy Nexusinum mínum.
Það virðast vera skiptar skoðanir á hvort það "megi" vera með kveikt á síma stilltann á airplane mode. Vitið þið hvernig íslensku flugfélögin eru að taka í notkun á þessu?
Væri nefnilega fínt að geta notað símann sem media player á leiðinni út.
Jafnvel væri hægt að tengjast wifi (ef maður flygi með Icelandair)
Þar sem ég er að fljúga til köben í ágúst, ákvað ég lesa mér til um möguleikann á að setja á airplane mode á Galaxy Nexusinum mínum.
Það virðast vera skiptar skoðanir á hvort það "megi" vera með kveikt á síma stilltann á airplane mode. Vitið þið hvernig íslensku flugfélögin eru að taka í notkun á þessu?
Væri nefnilega fínt að geta notað símann sem media player á leiðinni út.
Jafnvel væri hægt að tengjast wifi (ef maður flygi með Icelandair)
Re: Airplane mode
Með stillt á airplane mode er þetta bara lítil tölva.. ef þeir bjóða uppá wifi í vélunum afhverju ættiru þá ekki að mega nota tölvuna þína til að tengjast wifi ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Airplane mode
ég er búinn að lesa mörg forum og fréttir um að flugfélög séu að banna þetta, jafnvel þó að þetta heiti airplane mode
Re: Airplane mode
Settu bara á airplane mode og segðu svo að þetta sé lítil spjald tölva ef einhver spyrbinnist skrifaði:ég er búinn að lesa mörg forum og fréttir um að flugfélög séu að banna þetta, jafnvel þó að þetta heiti airplane mode
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
Ég hef aldrei heyrt þetta.. airplane mode köttar á öll þráðlaus signal; símasignal 2G, 3G, WiFi, o.s.frv. Ætti að vera fullkomlega safe að nota þetta.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Airplane mode
Þetta er svo spes... Ég man eftir því að hafa verið beðinn um að slökkva á mp3 spilara í flugtaki. Reglurnar eru/voru þannig að þú máttir ekki hafa kveikt á neinu raftæki í flugtaki og engum raftækjum sem vinna með senda (útvörp, síma, fjarstýrð leikföng) allt flugið.
En svo hef ég ekki heyrt neinn fullyrða að þetta sé rétt en hef heyrt mikið um að þetta sé bull.
En svo hef ég ekki heyrt neinn fullyrða að þetta sé rétt en hef heyrt mikið um að þetta sé bull.
Re: Airplane mode
Var að lesa um þetta inná XDA developers foruminu ( http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=541315 ) og þar kom einn með þetta svar:
Ok Ok Ok... I'm a flight attendant from Aeroméxico and I'm also a 24-experience-years Electronic Engineer... I've read and studied all doc's about magnetic fields, security issues and blah blah blah... all that stuff... but according to my experience IT IS NOT A MAJOR MATTER of it (well, IT IS, but besides that)... It is just a simple answer... SAFETY!!!...
If on a take-off or landing, the airplane has an emergency issue and WE (flight attendants) MUST GUIDE to passengers out of the plane (in a 90 sec. evacuation as maximum time)... You passengers MUST HEAR AND OBEY ALL INSTRUCTIONS to get you out with a Zero or at least the minimum damage to any of you...
We must have your complete attention for the posible evacuation task... and reduce to zero or minimize the risks... that is why we kindly (most of the time) ask you to stop using earphones or headphones too during these critical moments of the flight... understood???!!!
Cheers!!!
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
Raftæki meiga alveg vera kveikt, bara öll tæki með senda skulu vera slökkt, airplane mode slekkir á sendunum enda héti þetta varla airplane mode ef það væri ekki fyrir það.
Re: Airplane mode
Þetta er auðvitað mjög solid punktur sem er vel skiljanlegur. En það er eitt að segja "Taktu af þér heyrnartólin, þú þarft að fylgjast með því sem gerist í flugtaki." og "ZOMG! Þú mátt ekki nota raftæki í flugtaki, það getur drepið okkur öll!!1!!1!ONE".
Re: Airplane mode
Það merkilegasta við þessa lesningu er samt þetta: Electronic engineer með 24 ára reynslu .... og starfar sem flugþjónn/flugfreyja?binnist skrifaði:Var að lesa um þetta inná XDA developers foruminu ( http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=541315 ) og þar kom einn með þetta svar:
Ok Ok Ok... I'm a flight attendant from Aeroméxico and I'm also a 24-experience-years Electronic Engineer... I've read and studied all doc's about magnetic fields, security issues and blah blah blah... all that stuff... but according to my experience IT IS NOT A MAJOR MATTER of it (well, IT IS, but besides that)... It is just a simple answer... SAFETY!!!...
If on a take-off or landing, the airplane has an emergency issue and WE (flight attendants) MUST GUIDE to passengers out of the plane (in a 90 sec. evacuation as maximum time)... You passengers MUST HEAR AND OBEY ALL INSTRUCTIONS to get you out with a Zero or at least the minimum damage to any of you...
We must have your complete attention for the posible evacuation task... and reduce to zero or minimize the risks... that is why we kindly (most of the time) ask you to stop using earphones or headphones too during these critical moments of the flight... understood???!!!
Cheers!!!
Re: Airplane mode
hagur skrifaði:Það merkilegasta við þessa lesningu er samt þetta: Electronic engineer með 24 ára reynslu .... og starfar sem flugþjónn/flugfreyja?binnist skrifaði:Var að lesa um þetta inná XDA developers foruminu ( http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=541315 ) og þar kom einn með þetta svar:
Ok Ok Ok... I'm a flight attendant from Aeroméxico and I'm also a 24-experience-years Electronic Engineer... I've read and studied all doc's about magnetic fields, security issues and blah blah blah... all that stuff... but according to my experience IT IS NOT A MAJOR MATTER of it (well, IT IS, but besides that)... It is just a simple answer... SAFETY!!!...
If on a take-off or landing, the airplane has an emergency issue and WE (flight attendants) MUST GUIDE to passengers out of the plane (in a 90 sec. evacuation as maximum time)... You passengers MUST HEAR AND OBEY ALL INSTRUCTIONS to get you out with a Zero or at least the minimum damage to any of you...
We must have your complete attention for the posible evacuation task... and reduce to zero or minimize the risks... that is why we kindly (most of the time) ask you to stop using earphones or headphones too during these critical moments of the flight... understood???!!!
Cheers!!!
sé þetta alveg fyrir mér. Röltandi um gangana, notandi kerruna sem göngugrind
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
hahaha ég rak strax augun í þetta og hugsaði með mér "now hold on a minute, that just can't be right!"hagur skrifaði:Það merkilegasta við þessa lesningu er samt þetta: Electronic engineer með 24 ára reynslu .... og starfar sem flugþjónn/flugfreyja?
Minnir mig á þennan Tvíhöfða-sketch: http://www.youtube.com/watch?v=3fcFeJzGTaA" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
Hahahahagur skrifaði:Það merkilegasta við þessa lesningu er samt þetta: Electronic engineer með 24 ára reynslu .... og starfar sem flugþjónn/flugfreyja?binnist skrifaði:Var að lesa um þetta inná XDA developers foruminu ( http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=541315 ) og þar kom einn með þetta svar:
Ok Ok Ok... I'm a flight attendant from Aeroméxico and I'm also a 24-experience-years Electronic Engineer... I've read and studied all doc's about magnetic fields, security issues and blah blah blah... all that stuff... but according to my experience IT IS NOT A MAJOR MATTER of it (well, IT IS, but besides that)... It is just a simple answer... SAFETY!!!...
If on a take-off or landing, the airplane has an emergency issue and WE (flight attendants) MUST GUIDE to passengers out of the plane (in a 90 sec. evacuation as maximum time)... You passengers MUST HEAR AND OBEY ALL INSTRUCTIONS to get you out with a Zero or at least the minimum damage to any of you...
We must have your complete attention for the posible evacuation task... and reduce to zero or minimize the risks... that is why we kindly (most of the time) ask you to stop using earphones or headphones too during these critical moments of the flight... understood???!!!
Cheers!!!
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
A eg ad segja ykkur leyndarmal?
Hvad ef eg segdi ykkur ad thetta skipti engu mali og hefur engin ahrif a taekin i flugvelinni.
Airplane mode lokar fyrir ad siminn se ad leita ad tengingu og raskar thvi engu.
Hvad ef eg segdi ykkur ad thetta skipti engu mali og hefur engin ahrif a taekin i flugvelinni.
Airplane mode lokar fyrir ad siminn se ad leita ad tengingu og raskar thvi engu.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Airplane mode
Hérna quote úr grein.
Hérna er greinin ef þið hafið áhuga. http://news.travel.aol.com/2011/03/25/d ... struments/" onclick="window.open(this.href);return false;The FAA's website indicates the agency is not fully sure how electronic waves might interfere with airline avionics, but they want to make sure passengers remain safe. According to the site, "there are still unknowns about the radio signals that portable electronic devices and cell phones give off."
Re: Airplane mode
Já, ég fór að hugsa um Næturvaktina, ÉG ER MEÐ 5 HÁSKÓLAGRÁÐUR og vinn á bensínstöðcoldcut skrifaði:hahaha ég rak strax augun í þetta og hugsaði með mér "now hold on a minute, that just can't be right!"hagur skrifaði:Það merkilegasta við þessa lesningu er samt þetta: Electronic engineer með 24 ára reynslu .... og starfar sem flugþjónn/flugfreyja?
Minnir mig á þennan Tvíhöfða-sketch: http://www.youtube.com/watch?v=3fcFeJzGTaA" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
Síminn þinn er ekki að fara að trufla neitt hvort sem hann er á airplane mode eða ekki, flugmennirnir eru sjálfir oft með síma og fartölvur og ýmis raftæki.
Það er einmitt bannað að nota raftæki í flugtaki eða lendingu því ef það gerist eitthvað þá þarftu að vera var um umhverfið og heyra fyrirmæli ofl...
Það er einmitt bannað að nota raftæki í flugtaki eða lendingu því ef það gerist eitthvað þá þarftu að vera var um umhverfið og heyra fyrirmæli ofl...
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Re: Airplane mode
FAA er með þetta á hreinu: Fact Sheet – Cell Phones, Wi-Fi and Portable Electronics on Airplanes
M.ö.o. ef síminn/tæki er með senditæki þá verður að sýna fram á að viðkomandi tæki hafi ekki útgeislun sem geti truflað. Hinsvegar þá getur flugfélagið leyft airplane mode ef þeir kjósa það.Even if the FCC ever rescinds its ban, FAA regulations would still apply. Any installed equipment would be subject to FAA certification, just like any other piece of hardware. The air carrier would have to show that the use of a particular model phone won’t interfere with the navigation and communications systems of the particular type of aircraft on which it will be used.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
iPhone virkar þannig að þú getur sett á Airplain mode og farið síðan í wi-fi og gert enable ... og verið með net en slökkt á símanum.intenz skrifaði:Ég hef aldrei heyrt þetta.. airplane mode köttar á öll þráðlaus signal; símasignal 2G, 3G, WiFi, o.s.frv. Ætti að vera fullkomlega safe að nota þetta.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
Android virkar þannig líka...GuðjónR skrifaði:iPhone virkar þannig að þú getur sett á Airplain mode og farið síðan í wi-fi og gert enable ... og verið með net en slökkt á símanum.intenz skrifaði:Ég hef aldrei heyrt þetta.. airplane mode köttar á öll þráðlaus signal; símasignal 2G, 3G, WiFi, o.s.frv. Ætti að vera fullkomlega safe að nota þetta.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
frændi minn er flugmaður og hefur hringt úr stjórnklefanum oft og mörgum sinnum.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
Ætli þetta sé ekki meira prinsippið að það séu ekki allir með kveikt á símunum sínum, það gæti mögulega valdið einhverjum truflunum. En einn og einn sími verður ekki til þess að flugvélin hrapi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Airplane mode
Þeim er alveg sama hvað þetta heitir, flugfreyjurnar munu segja þér að slökkva á þessu. Þau sögðu mér að slökkva á Kindle-inum mínum þótt ég væri með slökkt á öllu netdóti
Re: Airplane mode
Ég er búinn að fara í svona 15 flug síðustu 5 mánuði með c.a. 10 mismunandi flugfélögum og alltaf notað símann, á airplane mode, sem tónlistarspilara t.d., og aldrei verið beðinn um að slökkva á honum
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo