Horfa á Rúv á netinu í Android spjaldtölvu

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Horfa á Rúv á netinu í Android spjaldtölvu

Póstur af capteinninn »

Hefur einhver náð að láta þetta virka?

Er með eeePC með android sett upp á henni en ég er ekki að ná að spila neitt af rúv.is
Getur einhver postað stream link á þetta því ég get ekki séð hann neinstaðar, ef ég fæ linkinn get ég kannski notað Moboplayer til að streama þetta en eins og er virkar ekki að horfa á neitt á rúv.is

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Horfa á Rúv á netinu í Android spjaldtölvu

Póstur af wicket »

Er með Galaxy Tab og þetta virkar vel á default browser en ekki í Chrome for Android.

Gerði ekkert sértakt, bara virkar.

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Horfa á Rúv á netinu í Android spjaldtölvu

Póstur af capteinninn »

wicket skrifaði:Er með Galaxy Tab og þetta virkar vel á default browser en ekki í Chrome for Android.

Gerði ekkert sértakt, bara virkar.
Já ég er líka með þetta á lítilli fartölvu, sumsé x86 útgáfu af Android 4.0. Getur verið að það sé með stæla
Svara