Hjálp með uppfærslu?

Svara

Höfundur
OldPainless
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 23:21
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hjálp með uppfærslu?

Póstur af OldPainless »

Sælir, nú finnst mér ég oft á tíðum þurfa að lækka aðeins of margar grafíkstillingar í nýjustu leikjunum.

Ég er með eftirfarandi tölvu:

AsRock p55 pro
intel i5 750@4.0ghz
8gb 1600mhz ddr3
ATI HD5850
700w PSU
1920x1080 upplausn

Ég hafði hugsað mér að skipta út 2 ára gamla 5850 og fara bara í nýtt 7870 kort og segja það gott. En eftir smá rannsókn hallast ég nú frekar að því að eyða nokkrum þúsundköllum meira og fara bara í nýja 670 frá nvidia.

Er þetta PCI-E 2.0 slot á móðurborðinu að fara að halda mikið aftur af 3.0 kortinu og er örgjörvinn að fara að vera einhver bottleneck?

Einnig var ég að spá í að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk(1-2TB) sem styður usb3.0. Veit takmarkað um þannig diska þannig góð ráð væru vel þegin þar. Er eitthvað performance drop af því að frapsa yfir á utanáliggjandi disk með usb 3.0 vs að frapsa á internal disk? (Móðurborðið mitt styður ekki sata 6gb/s)

Góð ráð væru vel þegin :)

Höfundur
OldPainless
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 23:21
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu?

Póstur af OldPainless »

Hélt nú að þetta væri virkara spjallborð :?

Er þess virði að fara í fancy kort með þessa tölvu eða ætti ég bara að kaupa 560Ti twin frozr eða eitthvað?

Edit: Miðað við benchmarks virðist 560ti ekki vera neitt svakalegt upgrade frá 5850...
Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu?

Póstur af Steini B »

Ég held að það sé mjög sniðugt að fara í 670 kortið frá Nvidia
(kanski 660 dugi ef það verður jafn gott og roumors segja)

Eins og er, er víst lítill munur á pci-e 2 vs 3 í kortunum
En nýju kortin eru mikið öflugri samt sem áður og ekki jafn orkufrek.

Höfundur
OldPainless
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 16. Jún 2012 23:21
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með uppfærslu?

Póstur af OldPainless »

Takk fyrir svarið, held ég skelli mér bara á 670.
Svara