Finally einhver sem actually hefur smá hugsanavit. Það mætti halda að tala um torrent á íslandi sé eitthvað bannorð (allavega á netinu).
Allavega, ég ætlaði að tala við einn sem ég þekki sem þekkir alveg höfundaréttalögin fram og til baka um þetta, en hvað torrent.is varðar, þá voru það nokkuð mikið sem hann blessaði Svavar gerði af sér.
Ég ætla ekki að fara ræða neitt meira um það, enda var það ekki planið með síðunni að tala um höfundaréttarlög -_-
Meira bara hvort svona skipulag myndi kannski virka á Íslandi? Nánast flestar torrent síður sem ég hef séð á Íslandi byggjast á hlutfalli og fleira sem er ekki hægt með svona opinn tracker.
Hinsvegar á móti þá kemur það að þó að síðan liggji niðri vegna hvaða ástæðu sem er, að þá myndu allar torrent skrár halda áfram að virka.
Opinn tracker myndi líka gera það auðveldara að reposta torrent fælum milli síða fyrir utan það að færa gamlar torrent skrár yfir.
Það er svo margt annað sem líka kemur á þetta. Ég veit enn ekki hvernig OpenTracker fer að halda utan um allar torrent skrár en ef hún geymir það í minni, þá er limit á því hversu mikið hún getur haldið utan um.
Allavega er ég bara að fikta við þetta sjálfur. Ætti kannski að smíða einhverja síðu sem vinnur í kringum svona open tracker og posta á github. Kóðinn fyrir torrent.is var meira spagettíflækjan.
Benzmann skrifaði:Tott.is ?
:hillarius
tt.is var tekið
Líka t.is