Sendingarþjónusta frá USA

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Sendingarþjónusta frá USA

Póstur af methylman »

Hvaða sendingarþjónustu mæla menn með sem safnar saman og sendir c.a. hálfsmánaðarlega frá USA
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarþjónusta frá USA

Póstur af dori »

Ég hef notað http://viaddress.com" onclick="window.open(this.href);return false; og það virkaði fínt. Þú getur látið pakka bíða þar í einhvern tíma og látið svo pakka þeim saman. Ég fékk senda á svona viku 3-4 pakka þangað og lét pakka því saman og senda heim.

Reyndar virðast þeir ekki vera mjög solid. En ég var ekki búinn að sjá þetta áður en ég notaði þá.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarþjónusta frá USA

Póstur af gardar »

shopusa.is eru oft glettilega ódýrir þótt margir virðast ekki vilja viðurkenna það
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarþjónusta frá USA

Póstur af dori »

gardar skrifaði:shopusa.is eru oft glettilega ódýrir þótt margir virðast ekki vilja viðurkenna það
Sumar af þessum erlendu þjónustum leyfa þér að fikta í því hvað er skrifað á pakkann ef fólk vill fara þá leið... :-"
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarþjónusta frá USA

Póstur af gardar »

dori skrifaði:
gardar skrifaði:shopusa.is eru oft glettilega ódýrir þótt margir virðast ekki vilja viðurkenna það
Sumar af þessum erlendu þjónustum leyfa þér að fikta í því hvað er skrifað á pakkann ef fólk vill fara þá leið... :-"
eru ekki líka sumir seljendur sem leyfa slíkt? :-"
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarþjónusta frá USA

Póstur af dori »

Góður punktur...
Svara