Framtíð SSD diska
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Staða: Ótengdur
Framtíð SSD diska
Ég er svona aðeins að spegúlera í framtíð SSD diska, þetta er náttúrlega algjör fokking snilld og mér langar virkilega mikið í slíkann disk sem stýrikerfisdisk en í dag er það eina sem stoppar mig í rauninni það hversu lágt geymslupláss þeir hafa. Ég er með 1tb núna sem windows disk (og ýmislegt annað inná honum sem ég tek backup af reglulega)
Ég myndi amk aldrei vilja fara neðar en 500gb í stýrikerfisdisk.
Er eitthvað vitað hvenær þessi tækni springur út og maður getur farið að fá 1tb eða 2tb SSD diska á eðlilegu verði, finnst þeir í dag alltof dýrir fyrir of lítið geymslupláss.
Einhver búinn að stúdera þetta og veit hvenær þessi tækni tekur við? (sem bara hlýtur að fara að gerast fyrr en síðar)
Ég myndi amk aldrei vilja fara neðar en 500gb í stýrikerfisdisk.
Er eitthvað vitað hvenær þessi tækni springur út og maður getur farið að fá 1tb eða 2tb SSD diska á eðlilegu verði, finnst þeir í dag alltof dýrir fyrir of lítið geymslupláss.
Einhver búinn að stúdera þetta og veit hvenær þessi tækni tekur við? (sem bara hlýtur að fara að gerast fyrr en síðar)
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
128gb er í raun alveg nóg fyrir stýrikerfisdisk svo lengi sem þú notar þá 1tb sem gagnadisk, s.s installar leikjum, geymir video og myndir og allskonar þar.
Mæli með að setja upp forrit á SSD samt, snillt hvað þau vinna hratt.
Mæli með að setja upp forrit á SSD samt, snillt hvað þau vinna hratt.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Ég var með sömu pælingar og þú fyrst þegar ég var að spá í SSD en þú kemst að því að þetta er alveg nóg pláss Er með einn 30GB SSD disk í lappanum og lubuntu og það sem þessi vél vinnur hratt miðað við hvurslags drasl þetta er
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Framtíð SSD diska
Næstu 3-4 ár eru eftir að breyta miklu, verð á SSD diskum mun líklegast hrapa á sama tíma og diskarnir verða öflugri. Ég myndi sjálfur aldrei geta farið aftur í platter diska fyrir stýrikerfið.
Þú skalt þó auðvita hafa það í huga að SSD eru aðalega hugsaðir fyrir hugbúnað, allt frá leikjum til forrita. Þú ert ekki að fara að geyma bíómyndir, tónlist osfrv. á SSD diskum og því hugsa að ég að 64-128GB dugi flest öllum notendum meira en nóg.
Þú skalt þó auðvita hafa það í huga að SSD eru aðalega hugsaðir fyrir hugbúnað, allt frá leikjum til forrita. Þú ert ekki að fara að geyma bíómyndir, tónlist osfrv. á SSD diskum og því hugsa að ég að 64-128GB dugi flest öllum notendum meira en nóg.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Framtíð SSD diska
Bara svona smá reminder þá er Max Payne 3 26 GB sem tekur helvíti mikið af disknum...120 GB finnst mér of lítiðchaplin skrifaði:Næstu 3-4 ár eru eftir að breyta miklu, verð á SSD diskum mun líklegast hrapa á sama tíma og diskarnir verða öflugri. Ég myndi sjálfur aldrei geta farið aftur í platter diska fyrir stýrikerfið.
Þú skalt þó auðvita hafa það í huga að SSD eru aðalega hugsaðir fyrir hugbúnað, allt frá leikjum til forrita. Þú ert ekki að fara að geyma bíómyndir, tónlist osfrv. á SSD diskum og því hugsa að ég að 64-128GB dugi flest öllum notendum meira en nóg.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Framtíð SSD diska
Ég er auðvita að tala um fyrir the average Joe, ég væri sjálfur til í 256GB, en ég get vel látið 128GB duga ef ég fylli hann ekki af dóti sem ég nota ekki/sjaldan. Er núna með með öll þau forrit sem ég virkilega þarf og leiki sem ég spila og á um 25GB laus, gæti þó líklegast stofnað meira pláss ef ég færi yfir diskinn.
Ég þekki þó líka hardcore leikjaspilara sem rétt svo láta sér duga að vera með 384GB af SSD, enda eru þeir ekki the average Joe.
Ég þekki þó líka hardcore leikjaspilara sem rétt svo láta sér duga að vera með 384GB af SSD, enda eru þeir ekki the average Joe.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Ég er með 240 gb revodrive algjör snilld
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
En hvernig er það. Núna eru SSD diskar "dýrir" per gig en er ekki líka eitthvað vesen með að hreinsa út af þeim?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Framtíð SSD diska
SSD eru awesome og það verður gaman að fylgjast með þróun þeirra næstu árin.
Ég ætla hins vegar ekki að fá mér ssd fyrr en gagnamagnið eykst og þeir eru ódýrari.
Ég ætla hins vegar ekki að fá mér ssd fyrr en gagnamagnið eykst og þeir eru ódýrari.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Framtíð SSD diska
Að vera með tölvu í dag án SSD er eins og að flakka um á hestvagni í umferðinni.
Re: Framtíð SSD diska
Tja, ég myndi frekar vökvakæla eða kaupa mér betri skjákort í stað SSD eins og er.Tiger skrifaði:Að vera með tölvu í dag án SSD er eins og að flakka um á hestvagni í umferðinni.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Þetta segir bara einhver sem hefur aldrei fundið muninn á SSD og non-SSD . Auðvitað færðu fleiri stig í 3Dmark ef þú vatnskælir og getur yfirklukkað um 3% í viðbót, en 99% af notendum nota sinn tíma í að nota tölvuna, en ekki benchmarka hana og þar kemur SSDinn mjög sterkur in.dandri skrifaði:Tja, ég myndi frekar vökvakæla eða kaupa mér betri skjákort í stað SSD eins og er.Tiger skrifaði:Að vera með tölvu í dag án SSD er eins og að flakka um á hestvagni í umferðinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Góð samlíking, SSD er mesta boost sem tölva getur fengið í dag.Tiger skrifaði:Að vera með tölvu í dag án SSD er eins og að flakka um á hestvagni í umferðinni.
Ekki bíða í mörg ár eftir að eitthvað verði ódýrara eða hraðara, nýtið það sem komið er og uppfærið svo aftur seinna.
Ég keypti þennan ofurgaur fyrir nokkrum vikum síðan en hef ekki haft tíma til að installera, hann er ennþá í innsigluðum umbúðunum.
Re: Framtíð SSD diska
Þú getur auðveldlega fengið meiri en 3% aukningu á yfirklukkun með vatnskælingu. Hver fær sér vatnskælingu eingöngu með því takmarki að benchmarka?Daz skrifaði:Þetta segir bara einhver sem hefur aldrei fundið muninn á SSD og non-SSD . Auðvitað færðu fleiri stig í 3Dmark ef þú vatnskælir og getur yfirklukkað um 3% í viðbót, en 99% af notendum nota sinn tíma í að nota tölvuna, en ekki benchmarka hana og þar kemur SSDinn mjög sterkur in.dandri skrifaði:Tja, ég myndi frekar vökvakæla eða kaupa mér betri skjákort í stað SSD eins og er.Tiger skrifaði:Að vera með tölvu í dag án SSD er eins og að flakka um á hestvagni í umferðinni.
Ég fæ mér SSD þar að auki í framtíðinni.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Framtíð SSD diska
SSD er klárlega besta performance boost sem þú getur gefið tölvunni. Eins og búið er að benda á þá skorarðu kannski ekki hærra í flestum svona benchmarks og færð ekki mörg auka fps en það sem SSD gerir er að gera alla notkun á tölvunni hraðari. Sama hvort við erum að tala um ræsa tölvuna, opna forrit eða vafra um á netinu. Leikir verða líka miklu fljótari með allt sem er kallað "loading" þó svo að þegar það klárist sjáirðu lítinn sem engan mun.dandri skrifaði:Tja, ég myndi frekar vökvakæla eða kaupa mér betri skjákort í stað SSD eins og er.Tiger skrifaði:Að vera með tölvu í dag án SSD er eins og að flakka um á hestvagni í umferðinni.
EDIT, fyrst þú ert ennþá að verja þetta. Ég myndi segja að það væri vitleysa að eyða pening í vatnskælingu á tölvu ef þú ert ekki með SSD disk.
Re: Framtíð SSD diska
Ég hef lesið mér til um SSD og ég veit hversu mikið performance þeir gefa. Ég hef bara meiri áhuga á að vökvakæla heldur en að fá mér SSD til að byrja með
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
ÉGdandri skrifaði: Hver fær sér vatnskælingu eingöngu með því takmarki að benchmarka?
En að vatnskæla einhverja svaka vél sem er ekki með neinum SSD disk er eins og að skipta um innrétingu á porche sem er með lödu sport vél
(Reyna að koma með smá Tiger speki)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Eina vitið er að samtvinna SSD og HDD. þar að segja nota SSD-inn sem cache fyrir HDD
Gefur betri hraða en SSD diskurinn stakur auk þess sem þú auðvitað færð margfalt geymslupláss
http://bcache.evilpiepirate.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Gefur betri hraða en SSD diskurinn stakur auk þess sem þú auðvitað færð margfalt geymslupláss
http://bcache.evilpiepirate.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Framtíð SSD diska
Málið er að það er erfitt að átta sig á hvaða performance þeir gefa með því að lesa review eða slíkt. Þetta er eitthvað sem þú þarft að upplifa IMHO. Ferð aldrei til baka. Og þetta er algjörlega eitthvað sem á að vera fyrsta uppfærsla. Sérstaklega frábært fyrir frekar gamlar tölvur, gerir þær ótrúlega fínar í basic tölvuvinnslu.dandri skrifaði:Ég hef lesið mér til um SSD og ég veit hversu mikið performance þeir gefa. Ég hef bara meiri áhuga á að vökvakæla heldur en að fá mér SSD til að byrja með
Re: Framtíð SSD diska
Ég var að skoða ódýra SSD diska og tók eftir því að nákvæmlega sama lína af diskum er ekki endilega með sama controller á öllum stærðum. Var að hugsa um að taka 32GB disk fyrir HTPC tölvu. Það er ekkert mál að færa möppur af stýrikerfisdisknum yfir á aðra diska. Óþarfi að hafa t.d. my documents og þessháttar á SSD. Svo er alltaf hægt að bæta við SSD diskum seinna sem eru stærri, ekkert mál að raða þeim hvar sem er í kassanum hvort sem þeir eru gerðir fyrir þá eða ekki þar sem diskarnir titra ekki.
Ef þú ert með meira RAM en þú raunverulega notar þá getur þú notað þetta forrit http://www.dataram.com/" onclick="window.open(this.href);return false; sett eitthvað af forritum upp í vinsluminnið.
Ef þú ert með meira RAM en þú raunverulega notar þá getur þú notað þetta forrit http://www.dataram.com/" onclick="window.open(this.href);return false; sett eitthvað af forritum upp í vinsluminnið.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Græðir í raun ekkert á því nema Loading tíma að vera með tölvuleik á SSD. Það er ekki eins og performance aukist við það að fetcha skrár á disk sem eru hvort sem er í minni.
Ég er sammála mörgum ræðumönnum hér og það er að vera á HDD með stýrikerfið er eins og að keyra Porche með lödu vél.
Ég er sammála mörgum ræðumönnum hér og það er að vera á HDD með stýrikerfið er eins og að keyra Porche með lödu vél.
Re: Framtíð SSD diska
5gb frí á 120gb SSDinum mínum. Er með annan 2tb geymsludisk (og er að bæta við öðrum því þessi er að fyllast) og allir leikirnir eru þar. Bara steam leikirnir mínir eru yfir 310gb
Á aldrei eftir að fara aftur í HDD fyrir stýrikerfið Er líka að vatnskæla og væri frekar til í að missa vatnskælinguna en SSDinn. :harta
Á aldrei eftir að fara aftur í HDD fyrir stýrikerfið Er líka að vatnskæla og væri frekar til í að missa vatnskælinguna en SSDinn. :harta
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Ég er með Samsung 128GB SSD í fartölvuni, síðan ætlaði ég að þrauka að vera með venjulegan harðan disk í HTPC-inum það gekk í 2 daga síðan ég keypti annan Samsung 128GB SSD í HTPC-ið mitt og er með 2X2TB diska fyrir geymslu pláss, mér er alveg sama þó að plássið sé lítið hraðinn sem ég er að græða á þessu er engu líkt því sem ég hef upplifað seinustu ár í hraða.
En ég er sammála felstum hérna inni, SSD á bara að geyma forrit og þannig.
En ég er sammála felstum hérna inni, SSD á bara að geyma forrit og þannig.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Re: Framtíð SSD diska
Sumsé "in style" =):mrgreen:Tiger skrifaði:Að vera með tölvu í dag án SSD er eins og að flakka um á hestvagni í umferðinni.
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Framtíð SSD diska
Prófaðu að keyra antivirus scan á sama tíma/disk og þú spilar tölvuleik á. (http://www.tomshardware.com/reviews/bat ... 62-14.html" onclick="window.open(this.href);return false;)Pandemic skrifaði:Græðir í raun ekkert á því nema Loading tíma að vera með tölvuleik á SSD. Það er ekki eins og performance aukist við það að fetcha skrár á disk sem eru hvort sem er í minni.
Ég er sammála mörgum ræðumönnum hér og það er að vera á HDD með stýrikerfið er eins og að keyra Porche með lödu vél.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það