Max Payne 3


Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Max Payne 3

Póstur af blitz »

Er enginn að spila þetta meistaraverk? R* hafa farið above & beyond með þennan leik, sheize.

Ef GTA5 verður eitthvað í líkingu við þetta.... fuuu
PS4
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af AntiTrust »

Efast um að það séu það margir sem hafa actually náð að starta leiknum :D
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af blitz »

AntiTrust skrifaði:Efast um að það séu það margir sem hafa actually náð að starta leiknum :D
Menn að lenda í veseni?
PS4
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Max Payne 3

Póstur af GuðjónR »

Ég spilaði 1 og 2 og fannst þeir frábærir.
Vissi ekki að 3 væri kominn.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af AntiTrust »

blitz skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Efast um að það séu það margir sem hafa actually náð að starta leiknum :D
Menn að lenda í veseni?
Ekkert lítið, öll forum packfull af error reports og vægast sagt óánægðum kaupendum. Ég og félagar mínir búnir að lenda í miklu ves, sumir sem gátu ekki keyrt leikinn upp nema með crackaða útgáfu - ótrúlegt en satt. Ég hef ennþá ekki náð að ræsa leikinn upp þrátt fyrir ótrúlegustu kúnstir.

Annars er ég búinn að prufa hann lítillilega og ég var alveg ótrúlega sáttur við hversu mikið þeir náðu að halda í fílínginn síðan í 1 og 2.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af SolidFeather »

Max Cutscene 3
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af GrimurD »

SolidFeather skrifaði:Max Cutscene 3
Er nú ekki það brjálæðislega mikið af cutscenes í honum. Ekki það mikið að það hafi böggað mig amk.

Ekki hægt að bera hann saman við leiki eins og MGS4 t.d. þegar kemur að því :D
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af SolidFeather »

Þarft ekki nema bara að labba í gegnum hurð eða fara í lyftu og þá kemur cutscene.

Ágætur leikur samt.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af capteinninn »

Hef spilað hann aðeins og finnst hann alger snilld, er sammála með að það er slatti af cutscenes en þar sem hann er vel skrifaður (allavega so far) þá finnst mér það allt í lagi
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af jericho »

Þessi er á listanum og verður spilaður þegar D3 þreytist

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af Varasalvi »

AntiTrust skrifaði:Efast um að það séu það margir sem hafa actually náð að starta leiknum :D
Ég er búinn að klára hann og lenti aldrei í neinu veseni.

Skil samt ekki hvað fólk hefur á móti cutscenes. Cutscenes seigja söguna og mér fannst sagan frekar góð í þessum leik :)
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af GrimurD »

SolidFeather skrifaði:Þarft ekki nema bara að labba í gegnum hurð eða fara í lyftu og þá kemur cutscene.

Ágætur leikur samt.
Hva, eru þetta ekki nógu mikilvægir atburðir til að verðskulda cutscene? ;)
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af braudrist »

Einn besti single-player leikur sem ég hef spilað bara. Grafíkin og umhverfið alveg frábærlega vel gerð og sagan líka. Maður sökk svoleiðis inn í söguna og karakterinn að ég var farinn að vorkenna kall greyinu að þurfa að lenda í þessu öllu. Samt dálítið mikið af cut-scenes eins og þið segjið en ekki skemmir það öll voru þau gerð í 1080 HD.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af Jimmy »

Hvernig í óóósköpunum fór þetta framhjá mér maður.

Jæja, þá get ég endanlega kvatt það að spóka mig um í sólinni í fríinu, dem.
~
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af KermitTheFrog »

1 og 2 eru hellaðir! Vona að þessi verði ekki vonbrigði.
Skjámynd

Stingray80
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af Stingray80 »

Grjotharðu Max payne fan here, þessi slær 1 og 2 við í mínum augum. þetta var fáranlegt. grafík, saga, persónur allt fráááábært! goty so far fyrir mér
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af GuðjónR »

Max Payne 3 er ekki nema 26.94 GB
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af KermitTheFrog »

Magnaður leikur so far.

Hefðu samt örugglega komist upp með að gera bara aðra bíómynd miðað við magnið af cutscenes í leiknum, hehe :)

En ég fíla bullet time og shootdodge fítusana í drasl. Ógeðslega töff.

Tók líka eftir einhverju svona "golden gun" sem virðist vera byssa í þremur bútum falin víðsvegar um mapið sem þú ert í á þeim tíma. Hef ekki enn fundið alla partana. Einhver sem hefur náð því? Eitthvað varið í þær byssur?

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af capteinninn »

KermitTheFrog skrifaði:Magnaður leikur so far.

Hefðu samt örugglega komist upp með að gera bara aðra bíómynd miðað við magnið af cutscenes í leiknum, hehe :)

En ég fíla bullet time og shootdodge fítusana í drasl. Ógeðslega töff.

Tók líka eftir einhverju svona "golden gun" sem virðist vera byssa í þremur bútum falin víðsvegar um mapið sem þú ert í á þeim tíma. Hef ekki enn fundið alla partana. Einhver sem hefur náð því? Eitthvað varið í þær byssur?
Þær fá eitthvað auka boost í power og fleira ef maður er með þær golden, mér finnst G6 commando verða allsvakaleg þegar hún er golden, held þetta hafi einhver áhrif á multiplayerinn líka.

Var annars að klára leikinn bara rétt í þessu, djöfull er hann svakalegur! Mjög vel skrifaður og ég á erfitt með að finna mikla hnökra á honum. Rosalegt í endann þegar maður er hlaupandi um flugvöllinn að tæta þá niður með eitthvað svaka soundtrack (eina sungna lagið held ég) í bullandi gangi

Ætla að fara í gegnum hann núna og finna allar golden gun sem ég átti eftir.

Ég hugsa að næsti GTA verði líka eitthvað svakalegur fyrst Rockstar eru orðnir svona góðir að skrifa leikina sem þeir gera.
Djöfull væri gaman ef það yrði gerð ný Max Payne mynd sem yrði gerð almennilega ekki eins og þetta rusl var sem þeir gerðu. Gætu jafnvel tekið fyrir þennan nýjasta því hann tengist mjög lítið fyrri leikjunum.

Það myndi samt hugsanlega bara duga mér að horfa á öll cutscenes-in sett saman í bestu gæðum (því ég er ekki með svo góða tölvu til að spila með allt í botni).

Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af Philosoraptor »

er að spila hann núna, alltaf jafn priceless one-linerarnir hjá honum.. geðveikur leikur
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af Frost »

Er kominn ágætlega langt inní leikinn og get sagt að hann er frábær. Nú bíð ég bara spenntur eftir GTA V, er ekki að búast við neinu öðru en að hann verði frábær miðað við hvernig Max Payne 3 kom út.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af FuriousJoe »

Ég var að vona eftir góðum leik en einhvernveginn hata ég þennan leik algjörlega... Setupið og hvernig leikurinn spilast er bara hryllilegt, graffíkin frekar í eldri kantinum og ekkert jafn böggandi og að vera kominn mega langt en leikurinn save-ar ekkert reglulega.

Fór í ruslið hjá mér.
(spilaði hann á xbox, en 1-2 á PC, kannski er það málið?)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af capteinninn »

FuriousJoe skrifaði:Ég var að vona eftir góðum leik en einhvernveginn hata ég þennan leik algjörlega... Setupið og hvernig leikurinn spilast er bara hryllilegt, graffíkin frekar í eldri kantinum og ekkert jafn böggandi og að vera kominn mega langt en leikurinn save-ar ekkert reglulega.

Fór í ruslið hjá mér.
(spilaði hann á xbox, en 1-2 á PC, kannski er það málið?)
Hmm ég upplifði engin af þessum vandamálum á PC. Er Xbox útgáfan bara svona buggy eða eitthvað?
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af Frost »

FuriousJoe skrifaði:Ég var að vona eftir góðum leik en einhvernveginn hata ég þennan leik algjörlega... Setupið og hvernig leikurinn spilast er bara hryllilegt, graffíkin frekar í eldri kantinum og ekkert jafn böggandi og að vera kominn mega langt en leikurinn save-ar ekkert reglulega.

Fór í ruslið hjá mér.
(spilaði hann á xbox, en 1-2 á PC, kannski er það málið?)
Er ekki að lenda í neinu af þessu á PC.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Max Payne 3

Póstur af Hargo »

Ég lenti í miklu veseni með að keyra leikinn á minni vél. Hann virkar bara ef ég ræsi hann upp í safe mode (þ.e.a.s. starta leiknum sjálfum í safe mode, ekki stýrikerfinu)
Svara