Hvar finn ég Noctua viftur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Delerith
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 04. Maí 2012 19:59
Staða: Ótengdur

Hvar finn ég Noctua viftur?

Póstur af Delerith »

Veit einhver hvar ég get fundið Noctua kassaviftur á höfuðborgarsvæðinu?

Er aðallega á höttunum eftir 140mm en 120mm og jafnvel ein 80mm væru fínar
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég Noctua viftur?

Póstur af Frost »

Vorum einmitt að klára hóp pöntun frá Frozen CPU, keypti mér 3 Noctua viftur þaðan. Því miður eru voða fáar sem engar búðir hér á landi sem selja Noctua viftur, búðin.is selur þær greinilega en ég veit ekki hvað er hægt að treysta þeim mikið.

Getur pantað þær utanfrá og þá beðið eftir næstu hóp pöntun sem verður vonandi eða bara pantað sjálfur.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég Noctua viftur?

Póstur af Hvati »

Það er hægt að sérpanta Noctua vifturnar hjá Tölvutek.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Höfundur
Delerith
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 04. Maí 2012 19:59
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég Noctua viftur?

Póstur af Delerith »

Tala við þá í Tölvutek, takk fyrir :happy
Svara