Að panta mat á netinu

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Að panta mat á netinu

Póstur af appel »

Ég er alveg hlessa!! Maður myndi halda að á árinu 2012 væri hægt að reiða sig á að panta mat á netinu, en nei.

Hef ég prófað á dominos.is og pantamat.is, en alltaf lendi ég í veseni með það.

Á dominos.is klikkar oft að spyrja mig hvort það eigi að sækja eða senda, þá enda ég á að þurfa að hringja og tjékka á því hvort pizzan er ekki send. Það hefur nefnilega gerst að ég hef beðið og beðið og svo hringt og þá var bara skráð að það ætti að sækja pizzuna. Ég hef farið í gegnum þetta pöntunarferli hjá þeim nokkrum sinnum og það er ekki spurt sérstaklega um hvort það eigi að senda eða sækja. Doldið fatlað.

Svo á pantamat.is, var akkúrat núna að panta. Svo bíð ég og bíð... hringi svo í staðinn sem ég pantaði og tjékka á því hvort þetta sé að koma, því pöntunin er 15 mín over-due. Þá segja þeir "ah, ég sé þetta hérna núna. sendi þetta af stað núna." (örugglega 30 mín í þetta þá).

Í alvörunni, best að sleppa að panta mat á netinu, maður brennir sig alltaf á þessu. Best að hringja og tala við manneskju og þá veit maður að þetta er komið í réttan farveg.


Væl væl væl =;
*-*
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af worghal »

búinn að prufa nýja kerfið hjá dominos ?
ég hef alltaf fengið upp glugga sem spyr hvort þetta sé sótt eða sent.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af lukkuláki »

Aldrei klikkað hjá mér að panta á dominos enda kemur greinilega fram efst þar sem pöntunin er skráð Þú sækir eða Þú færð sent
Skil varla hvernig þú getur klikkað á þessu.
Hélt að pantamat.is væri lööööngu dautt fyrirbæri.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af flottur »

Að pantamat.is getur tekið langan tíma, eins og að panta sér kjúkling frá bkjúklingum það getur tekið allt að 45-50 min ef þú ert heppinn, alltaf gott að fá kaldan kjúlla og blautar franskar.

Hef enga reynslu af dominos nema það að hafa unnið þar áður en pöntunar dæmið var tekið í gegn, enda var endalaust vesen á þessu netpöntunardæmi.
Reyndar strákurinn sem stjórnaði dominos í spöngini gerði það af mikilli snilld þess vegna var lukkuláki svo heppin að ekkert klúðraðist hjá honum svo fíluðu stelpurnar í þjónustuverinu verslunarstjóran í spöngini.

Mitt take á þetta, ef þú ætlar að pantamat þá hringir þú, ekki panta af netinu.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af arons4 »

Pantaði nú einu sinni pizzu á dominos.is, hún er enþá ekki komin. Nokkrir mánuðir síðan.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af urban »

arons4 skrifaði:Pantaði nú einu sinni pizzu á dominos.is, hún er enþá ekki komin. Nokkrir mánuðir síðan.
Aron, það þýðir ekkert að panta pizzu á dominos þangað heim til mömmu og pabba...
þeir senda ekki hingað til eyja :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af arons4 »

urban skrifaði:
arons4 skrifaði:Pantaði nú einu sinni pizzu á dominos.is, hún er enþá ekki komin. Nokkrir mánuðir síðan.
Aron, það þýðir ekkert að panta pizzu á dominos þangað heim til mömmu og pabba...
þeir senda ekki hingað til eyja :D
Var heima hjá Katrínu, hún er reyndar flutt síðan.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af intenz »

Hef pantað nokkrum sinnum í gegnum Dominos.is - aldrei lent í veseni og að mínu mati er þetta mjög þægilegt og skilmerkilegt.

Hvað ertu að bulla...

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af appel »

Ég fæ ekki upp þennan pop-up ef ég panta sparitilboð b :)
*-*
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af intenz »

appel skrifaði:Ég fæ ekki upp þennan pop-up ef ég panta sparitilboð b :)
Sérðu ekki bílinn þarna? Það þýðir sent. :D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af Páll »

flottur skrifaði:Að pantamat.is getur tekið langan tíma, eins og að panta sér kjúkling frá bkjúklingum það getur tekið allt að 45-50 min ef þú ert heppinn, alltaf gott að fá kaldan kjúlla og blautar franskar.

Hef enga reynslu af dominos nema það að hafa unnið þar áður en pöntunar dæmið var tekið í gegn, enda var endalaust vesen á þessu netpöntunardæmi.
Reyndar strákurinn sem stjórnaði dominos í spöngini gerði það af mikilli snilld þess vegna var lukkuláki svo heppin að ekkert klúðraðist hjá honum svo fíluðu stelpurnar í þjónustuverinu verslunarstjóran í spöngini.

Mitt take á þetta, ef þú ætlar að pantamat þá hringir þú, ekki panta af netinu.
Getur verið að þú sert að tala um Mikka?

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af gutti »

dominos.is, fínt kerfi hjá þeim bara 1 galli sem ég sé hjá þeim að ég er alltaf fá ostagott í staðinn fyrir Brauðstangir deluxe :mad en ég hringja og kvarta :thumbsd
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af flottur »

Páll skrifaði:
flottur skrifaði:Að pantamat.is getur tekið langan tíma, eins og að panta sér kjúkling frá bkjúklingum það getur tekið allt að 45-50 min ef þú ert heppinn, alltaf gott að fá kaldan kjúlla og blautar franskar.

Hef enga reynslu af dominos nema það að hafa unnið þar áður en pöntunar dæmið var tekið í gegn, enda var endalaust vesen á þessu netpöntunardæmi.
Reyndar strákurinn sem stjórnaði dominos í spöngini gerði það af mikilli snilld þess vegna var lukkuláki svo heppin að ekkert klúðraðist hjá honum svo fíluðu stelpurnar í þjónustuverinu verslunarstjóran í spöngini.

Mitt take á þetta, ef þú ætlar að pantamat þá hringir þú, ekki panta af netinu.
Getur verið að þú sert að tala um Mikka?

Jammz, var að tala um hann, rosalega fínn strákur :happy
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af Páll »

flottur skrifaði:
Páll skrifaði:
flottur skrifaði:Að pantamat.is getur tekið langan tíma, eins og að panta sér kjúkling frá bkjúklingum það getur tekið allt að 45-50 min ef þú ert heppinn, alltaf gott að fá kaldan kjúlla og blautar franskar.

Hef enga reynslu af dominos nema það að hafa unnið þar áður en pöntunar dæmið var tekið í gegn, enda var endalaust vesen á þessu netpöntunardæmi.
Reyndar strákurinn sem stjórnaði dominos í spöngini gerði það af mikilli snilld þess vegna var lukkuláki svo heppin að ekkert klúðraðist hjá honum svo fíluðu stelpurnar í þjónustuverinu verslunarstjóran í spöngini.

Mitt take á þetta, ef þú ætlar að pantamat þá hringir þú, ekki panta af netinu.
Getur verið að þú sert að tala um Mikka?

Jammz, var að tala um hann, rosalega fínn strákur :happy
Hann er fínn, yfirmaður minn í dag :P

Varasalvi
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að panta mat á netinu

Póstur af Varasalvi »

Mig langar i Dominos núna...
Svara