Shuttle X-PC

Svara

Höfundur
daníel p.
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 13:58
Staða: Ótengdur

Shuttle X-PC

Póstur af daníel p. »

Mig langaði til að spurja hvort að eitthver hér væri með smá reynslu af þessum turn og hvort að hann væri til í að deila því með mér. Er kælingin góð og þvíumlíkt, hvort að hann sé hljóðlátur og einnig hvort að það sé nægilegt pláss fyrir hvaða skjákort sem er þar sem að nýju Nvidia skjákortin eru svo hrottalega breið.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... C%20SN85G4
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Til að byrja með þá eru aflgjafarnir í þessum vélum alltof litlir fyrir öflugustu skjákortin á markaðinum. Plásslega séð þá komast ATi kortin í þessa kassa og með smá moddi þá ættiru að koma nýju nVIDIA kortunum líka, en eins og ég sagði þá eru aflgjafarnir of litlir fyrir öflugustu kortin.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Þetta eru víst fínir turnar Sem "media center" og þannig lagað.. En ekkert meira..

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

svona dót er bara hannað að hafa 1pci kort og kannski 64-128mb skjákort fyrir afruglun. Síðan er örrugglega ekkert að gerast inni í kassanum (Ekkert Airflow). Samt nett að fara með þetta á lan :)

Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Þessir kassar eru vökvakælidr það er ekki vatn en það er einhver vökvi ég er kannski að spá að fá mér svona.

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þetta er góð vél handa þér í stofuna.
Hlynur

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

Svona turnar eru "stofuprýði" fyrir sjónvarpsvélar svo maður þurfi ekki að vera með einhvern Uber-ljótan turn inní stofu. Svona turnar eru ekki fyrir leikjavélarnar ykkar :lol:
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Staða: Ótengdur

Spurning ......???

Póstur af Binninn »

Hey strákar...

einn ykkar sagði...
svona dót er bara hannað að hafa 1pci kort og kannski 64-128mb skjákort fyrir afruglun.
er hægt að nota einhver önnur skjákort fyrir afruglun...
ATI all in wonder... eða ???
eða eru það bara kort með 8x8 kubbasetti

Kveðja

Binninn

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Spurning ......???

Póstur af Hlynzi »

Binninn skrifaði:Hey strákar...

einn ykkar sagði...
svona dót er bara hannað að hafa 1pci kort og kannski 64-128mb skjákort fyrir afruglun.
er hægt að nota einhver önnur skjákort fyrir afruglun...
ATI all in wonder... eða ???
eða eru það bara kort með 8x8 kubbasetti

Kveðja

Binninn
Það virðast vera eingöngu 8x8 kubbasettin sem forritin hafa verið að koma út á, til þess að afrugla sjónvarpið. ATI all in wonder er svo víst NTSC kerfið.
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

vitiði hvort það eru til svona x-pc sem er með 2x pci? það þarf ekki að vera agp á því. það væri best af það væri innbygt skjákort, ekert hljóðkort og 2xpci
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

gnarr skrifaði:vitiði hvort það eru til svona x-pc sem er með 2x pci? það þarf ekki að vera agp á því. það væri best af það væri innbygt skjákort, ekert hljóðkort og 2xpci
Mini ITX vélin mín verður með PCI card riser slot, sem gerir eina PCI rauf að tveimur, bara vandamálið er það að þetta er með 90° horn, þessi 2 PCI raufar, svo það hentar ekki allstaðar.

http://www.mini-itx.com (undir online store)
Hlynur
Svara