Ég vildi bara benda fólki á hérna að Heatware er síða sem heldur utan um reputation í sölum, svipað og ebay er með ofl. Þeir vilja ekki hafa þetta skyldu hérna í söluþráðunum, en ekki vitlaust að þeir sem vilja geta linkað á sinn profil þar í sölum svo fólk geti skoðað.
Þá myndi maður bara hafa Heatware link á þinn profil þar neðst í sölu og málið ekki flókið :drekka
Mun þægilegra að flétta fólki upp þar en á þessum tveimur þráðum sem eru hérna um þá sem standa við sitt og standa ekki við sitt fyrst engin nennir að uppfæra þá og hafa lista á forsíðu hvers þráðar (ekki nenni ég að lesa 16bls til að finna einvherna þar).
HeatWare rep síða fyrir þá sem selja og kaupa hérna.
Re: HeatWare rep síða fyrir þá sem selja og kaupa hérna.
Kominn inn sjálfur
http://heatware.com/eval.php?id=80793" onclick="window.open(this.href);return false;

-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: HeatWare rep síða fyrir þá sem selja og kaupa hérna.
komið hjá mér líka 

-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: HeatWare rep síða fyrir þá sem selja og kaupa hérna.
Komin inn
og takk fyrir þetta.

http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: HeatWare rep síða fyrir þá sem selja og kaupa hérna.
Er ennþá með aðgang þarna síðan ég var að versla á erlendu spjalli í febrúar 2010 

|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"