Hvað er eiginelga málið með Nortoninn?
Mig langar að hafa hann inni á tölvunni en ekki hafa hann í gangi (sem sagt vil ekki hafa nein processes)
Er búinn að fara í gegnum allt forritið og still þannig það ræsi sig ekki þegar ég kveikji á tölvunni (including Norton Utilites og clean sweep og web tools og bara allann pakkann).
Ég er einnig búinn að still það í msconfig og í regedit en samt er hann alltaf í task manager.
Hann vill greinilega vera í gangi..........Kann einhver ráð við þessu
Norton Systemworks 2004
Norton Systemworks 2004
kv, Zombrero