örgjöva hiti of mikill á sony vaio eða hvað?

Svara
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

örgjöva hiti of mikill á sony vaio eða hvað?

Póstur af flottur »

Sælir

Ég þekki voðalega lítið inn á fartölvur en ég er með Sony Vaio 13,3" fartölvu og það sem er að bögga mig er að örgjövin er að rokka á milli 55 til 61 gráðu hita er það venjulegt?

Búnaður:
i5-2450M 2.5GHz
8GB í ram
samsung ssd 128GB
AMD Radeon HD6470M 512MB
Windows 7
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: örgjöva hiti of mikill á sony vaio eða hvað?

Póstur af Eiiki »

í idle eða load?
Annars er þetta hitastig nokkuð eðlilegt á fartölvu..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: örgjöva hiti of mikill á sony vaio eða hvað?

Póstur af flottur »

ok þetta er í idle og load.
Er oftast í 51 til 55 í idle og ofar í load.

Vildi bara vera viss um að þetta væru ekki slæmar hitatölur.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Svara